Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 17
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson vírurfréttiR ÁNETINUVORU fyrstarnieð þessafretti I ' I Heimsendir á Nokkrir framsæknir tón- listarmenn tóku sig til fyrir gamlárskvöld og ákváðu að haida tónleika á Zetunni. Var undirritaður einn af þeim. Kvöldið heppnaðist frábærlega þrátt fyrir veikindi einhverja iistamanna sem létu þau þó ekki buga sig. Mikið stress fylgir svona tón- leikahaldi og undirbúningur meiri en marga grunar. Klukkan eitt aðfaranótt nýársdags ákvað ég að drifa mig á staðinn til að hefja kvöldið. Eg hafði ákveðið að fara á bílnum mínum niður eftir þar sem ég var með talsvert af búnaði sem átti eftir að koma fyrir. Ég lagði honum við Hafn- argötuna fyrir utan staðinn hin- um megin við götuna og hafði áform um að færa hann seinna. Kvöldið leið hratt og aldrei fann ég tima til að færa bílinn. Þann 2. janúar þegar ég sótti bílinn og hóf að hlaða hann græjum, stolt- ur af kvöldinu og fúllviss um að allir sem hefðu komið á kvöldið okkar hefðu skemmt sér best af gamlárskvöld öllum, varð ég súr á svip. Bílrúð- an farþegamegin var mölbrötin og vörur sem ég hafði skilið eftir i bilnum horfnar. Þú sem gerist svo bíræfinn að brjóta þér leið inn í eigur annarra einungis fyrir kippu af bjór skalt njóta hennar vel! Síðan skaltu leita þér hjálpar. Vaktsími hjá AA samtökunum er 895 1050 og hjá vinalínu Rauða krossins er síminn 800 6464. Það er augljóst að önnur þessi samtök a.m.k. geta aðstoðað þig og óska ég þér alls heilla í baráttunni. Ég vil hins vegar vita hver þú ert og lýsi ég vegna þess eftir vitnum að verknaðinum sem voru á ferli sennilega seint á nýársdagsmorg- un! Bíllinn er blár Daihatsu Fer- oza sem stóð við Hafnargötuna andspænis Zetunni og Ránni. Farþegarúðan var mölvuð til að ná í veigar og fleira sem voru í bílnum. Allir sem hafa einhveqa upplýsingar vinsamlegast hafi samband við mig í síma 692 8042 (eða við lögregluna). Halli Valli 50 ára afmæli Björk Guðjónsdóttir forseti bæj- arstjómar Reykjanesbæjar verður 50 ára föstudaginn 16. janúar. Af því tilefni taka hún og eiginmað- ur hennar Otto Jörgensen á móti gestum í sal Listasafns Reykja- nesbæjar, Duushúsum á afmælis- daginn milli kl. 20 og 22. Afmælisbarnið afþakkar gjaflr og blóm en hvetur þess í stað gesti til að hugsa til Tónlistarfé- lags Reykjanesbæjar sem hefúr verið endurreist. Söfhunarkassi verður á staðnum. 77. m HAFNARGÖTU KEFLAVÍK VARNARSTÖÐINNI KEFLAVÍK Jazzdans - Jazzballet - Streetjazz - Barnajazz - Tjáning - Funk SPENNANDI NÁMSKEIÐ Spennandi 11 vikna námskeið fyrir börn og unglinga Námskeiðinu lýkur með glæsilegri sýningu þar sem allir nemendur koma fram. Gestakennarar: Ásta Bærings og Jóhanna Maggý. Innritun kl. 11-17 í síma 421 4606 Byrjum laugardaginn 17.janúar. .* yjazz í dmskíH Emiliu ARSHAHÐ ÞINGMULA átthagafélags Austfirðinga og Þingeyinga í Stapanum, laugardaginn 17. janúar kl. 19.30 Kvöldverður kl. 19:30 Glæsilegt blandað hlaðborð. Dansleikur eftir borðhald. 'þtó er tækifæriö! rtuim yfir okkur___ Dagskra: 1 jaiör^um-4^tír Telpnahljómsveitin Kókos spilar. Alexandra óperusöngkona frá Kiev syngurvið undirleik Ragnheiðar Skúladóttur. Kántrýdans undir stjórn Ástu Sigurðardóttur. Hljómsveitin Feðgarnir leika fyrir dansi. Húsið opnar kl. 19. Forsala aðgöngumiða hefst í Stapa í dag kl. 17-19. Verð aðgöngumiða kr. 2900. Allir velkomnir. O) VfKURFRÉTTIR I 3.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN15.JANÚAR 2004 I 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.