Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 15.01.2004, Blaðsíða 21
> SAMTÖKIN BETRI BÆR í REYKJAIMESBÆ Fermingarsýning í lok febrúar Fyrirhuguð er fermingarsýning í Reykjanesbæ í lok I eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar fást hjá febrúar mánaðar. Undirbúningsfundur verður hald- neðangreindum aðilum. Halla Harðardóttir i síma. inn á Hótel Keflavík n.k. mánudag 19. janúar kl. 421 - 4030 & 659 - 9119 Fjóla Þorkelsdóttir í síma. 20:00. Verslanir - fyrirtæki og aðrir þjónustuaðilar | 421 -1011 & 863 - 9450. Betri Bær. Það var skemmtileg stemmn- ing í Reykjaneshöllinni á Þrettándanum þar sem félagar í Karla- og kvennakórum Keflavíkur voru í aðalhlut- verkum. Úlfar Hermannsson var Alfakóngur og Kolbrún Valdimarsdóttir, álfadrottning en auk söngs þeirra las hún upp úr bókinni Alfarnir í Grænadai eftir Hólmfríði Snorradóttur úr Njarðvík en hún lést þetta sama kvöld. Fyrirlestur um kynþroska fatlaðra barna! Þriðjudaginn 20. janúar 2004 kl. 20:00, mun Auður Kristín Welding þroskaþjálfi, halda fyrirlestur um kynþroska fatlaðra barna, í sal Grunnskóla Grindavíkur. Rætt verður opinskátt um þessar breytingar í lífi fatlaðra einstaklinga, hægt verður að bera fram fyrirspurnir og síðast en ekki síst verður hægt að bera saman bækur sínar varðandi þessi mál. Fyrirlestur þessi er á vegum Þroskahjálpar á Suðurnesjum og eru foreldrar, fagfólk og aðrir, sem áhuga hafa á þessu málefni hvattir til að mæta. NtOSKAHJALP A SUÐURNESJUM Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Guðný G. Guðmundsdóttir, Smáratúni 48, Keflavik, andaðistá Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, laugardaginn 3. janúar. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðstandendur þakka öllum þeim er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát hennar og útför. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Garðvangl, Garði, fyrir frábæra umönnun og vináttu. Guð blessi ykkur öll. Hrafn Sigurhansson, Magni Sigurhansson, Guðrún H. Kristinsdóttir, Signý Sigurhansdóttir, Grétar Sigurðsson, Anna Dóra Sigurhansdóttir Diderichsen, Poul Erik Diderichsen, Guðný Sigurhansdóttir Miolla, Sigríður B. Sigurhansdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir Miolla, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum öllum þeim sem auðsýndu okkursamúð og vinarhug við andlát og útför Málfríðar Baldvinsdóttur, Garðbraut 84, Garði. Fh. aðstandenda, Karl S. Njálsson, Þóra Sigríður Njálsdóttir. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Hólmfríður Snorradóttir (Lillý), Holtsgötu 1, Njarðvík, lést á Heilbrigðsstofnun Suðurnesja 6. janúar. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 16.janúarkl. 14. Sólbjörg Hilmarsdóttir, Ólafur Sævar Magnússon, Hilmar Þór Hilmarsson, Guðjón Ingi Hilmarsson, Ingi Þór ogAron Smári Ólafssynir. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir, afi og langafi, Jón Elias Ingibjartsson, Faxabraut 13, Keflavik, andaðistá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 12. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 19.janúarkl. 14. Helga Sigurlína Magnúsdóttir, Elín Ólöf Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. VlKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN15. JANÚAR 2004 121

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.