Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 20
Fótbolti Eyjamenn þekkja það vel að bjarga sér frá falli í lokaumferð Íslandsmótsins og gætu bætt enn einu björgunarafrekinu við í dag. Markametið, annað sætið og sæti í deildinni 2018 eru undir í lokaum- ferð Pepsi-deildar karla í dag. Fréttablaðið hafði samband við menn í þremur þáttum: Stöð2 Sport um Pepsi-deildina, „Pepsi-mörkin“, „Síðustu 20“ og „Teignum“, og fékk þá til að svara þremur stærstu spurningunum í lokaumferðinni. Samkvæmt þeim þá eru mestar líkur á því að FH-ingar nái í silfur- verðlaunin, Ólafsvíkingar falli og að Andri Rúnar Bjarnason að minnsta kosti jafni markametið. Það má sjá svör þeirra hér á síð- unni. Eiga Eyjamenn til Martin í dag? Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp árið 1984 hafa Eyjamenn bjargað sér í öll fjögur skiptin þar sem þeir hafa verið í fallbaráttu og ekki fallnir í lokaumferðinni. Það er við hæfi að á aldarfjórð- ungsafmæli einnar eftirminnileg- ustu björgunarinnar í sögu deildar- innar mætist sömu lið á sama stað. Fyrir 25 árum mættust ÍBV og KA í lokaumferðinni og áframhaldandi sæti í deildinni var undir. Martin Eyjólfsson var þá hetja Eyjamanna en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á KA á Hásteinsvellinum. KA-menn urðu aftur á móti að sætta sig við fall. Að þessu sinni eru nýliðar KA löngu öryggir með sæti sitt en heimamenn hafa aðeins eins stigs forskot á Víking úr Ólafsvík í bar- áttunni um síðasta örugga sætið. Eyjamenn þurftu aftur á hetju- dáðum Martins að halda í lokaum- ferðinni árið eftir (1993) og aftur skoraði hann sigurmarkið sem hélt Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Stóru spurningarnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla 2017 6.540 KR. ENGIN BINDING Á MÁNUÐI EFTIR HVERJU ERTU AÐ BÍÐA? 6 stöðvar · 3 sundlaugar · reebokfitness.is liðinu í deildinni. ÍBV-liðið bjargaði sér líka í lokaumferðunum 2005 og í fyrra. Bæði liðin í fallhættu í ár gátu einnig fallið í lokaumferðinni fyrir ári síðan en voru þá í betri stöðu. Fylkir sat þá í fallsæti fyrir loka- leikina og tap Árbæinga á KR-vell- inum þýddi að úrslitin úr leikjum Eyjamanna (jafntefli við FH) og Ólafsvíkinga (tap fyrir Stjörnunni) skiptu ekki máli. Skorað í átta leikjum í röð Mikið er búið að skrifa um Andra Rúnar Bjarnason og markametið á síðustu vikum en Bolvíkinginn vantar enn bara eitt mark til að verða fimmti leikmaður sem skorar 19 mörk á tímabili í efstu deild. Andri Rúnar skoraði ekki í síðasta leik norður á Akureyri en er nú á heimavelli þar sem hann hefur skor- að í átta leikjum í röð og alls ellefu mörk í þessum átta síðustu leikjum. Á móti kemur að Fjölnir er ásamt Stjörnunni eina liðið í Pepsi-deild- inni sem Andri Rúnar hefur ekki skorað á móti í sumar. Liðin hafa að litlu að keppa og því gæti þetta snú- ist mikið um Andra og markametið. Fjórtán ára tími á enda? Valsmenn fá Íslandsmeistaratitilinn afhentan eftir leik sinn á móti Vík- ingi en tvenn silfurverðlaunin verða annaðhvort afhent á KR-velli eða í Kaplakrika. Stjarnan og FH misstu bæði af Íslandsmeistaratitlinum en tryggðu sér Evrópusætið og berjast síðan um annað sætið í dag. FH-liðið hefur verið meðal tveggja efstu í deildinni fjórtán tímabil í röð en Hafnfirðingar eru í þriðja sætinu á markatölu fyrir lokaumferðina. Stjörnumenn geta tekið silfrið annað árið í röð en þurfa að sækja KR-inga heim. FH- ingar taka á móti Blikum. ooj@frettabladid.is Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deild- ar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Hörður Magnússon Pepsi-mörkin 2. sætið inkasso 19lokamarkafjöldi Andra Rúnars Hjörvar Hafliðason Pepsi-mörkin 2. sætið inkasso 20lokamarkafjöldi Andra Rúnars tómas Þór Þórðarson Síðustu 20 2. sætið inkasso 20lokamarkafjöldi Andra Rúnars óskar H. Þorvaldsson Pepsi-mörkin 2. sætið inkasso 20lokamarkafjöldi Andra Rúnars Reynir leósson Pepsi-mörkin 2. sætið inkasso 19lokamarkafjöldi Andra Rúnars Guðm. benediktsson Teigurinn 2. sætið inkasso 19lokamarkafjöldi Andra Rúnars ÍBV hefur aldrei fallið þegar liðið var í hættu í lokaumferðinni. 15 ár eru síðan FH var ekki í öðru tveggja efstu sætanna í deildinni. 11 mörk Andra Rúnars í síðustu 8 heimaleikjum. 3 0 . s e p t e M b e R 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R20 s p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð spoRt 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -5 A B 8 1 D E 1 -5 9 7 C 1 D E 1 -5 8 4 0 1 D E 1 -5 7 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.