Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 98
 Með stækkuninni getum við boðið mun breiðari vörulínu og við höfum bætt við húsgögnum. Rakel Hlín með starfsfólki sínu sem tekur vel á móti viðskiptavinunum Snúrunnar í Ármúla 38. MYND/ERNIR Í Snúrunni fást glæsilegar gjafavörur og húsgögn. MYND/ERNIR Fallegt matarstell í Snúrunni. MYND/ERNIR Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, segir að nauð-synlegt hafi verið að stækka verslunina. „Við vorum búnar að sprengja utan af okkur húsnæðið í Síðumúla, aðeins þremur árum eftir opnun,“ segir hún en móttökur viðskiptavina hafa farið fram úr björtustu vonum. Snúran býður upp á mikið úrval af spennandi og fallegum gæðavörum fyrir heimilið. „Með stækkuninni getum við boðið mun breiðari vörulínu og höfum bætt við húsgögnum. Í versluninni er mikið úrval fallegra húsgagna, meðal annars erum við með nýtt merki, Bolia, sem sérhæfir sig í sófum og stærri húsgögnum. Nú getum við sömuleiðis boðið upp á sérstakar deildir fyrir eldhús, bað og svefnherbergi ásamt miklu úrvali af glæsilegum gjafavörum,“ segir Rakel. Verslunin býður mikið úrval fyrirtækjagjafa. „Við erum með alls kyns smávörur sem eru kjörnar sem jólagjafir handa starfsmönnum. Þar get ég nefnt Finnsdottir, merki sem er með fallega vasa og jólastjaka. Einnig erum við með æðislega franska matvöru sem hefur verið gríðarlega vinsæl í fyrirtækjagjafir. Þá bjóðum við gæða teppi, púða, lampa og margt fleira fallegt. Við aðstoðum viðskiptavini við að velja gjafir sem henta starfsmönnum þeirra og útbúum gjöfina að þörfum hvers og eins. Í fyrirtækjagjöfum hefur matvara, teppin, vönduð sængurverasett og eldhúsvörur verið vinsælast enda henta slíkar gjafir fyrir alla og koma að góðum notum,“ segir Rakel. Snúran býður mikið úrval af þekktum dönskum vörumerkjum. Bolia er líklegast þekktasta merkið ásamt Finnsdottir, Design By Us, Lucie Kaas, Reflections og fleirum. „Akkúrat núna eru fallegu Wave ljósin frá Design By Us vinsælasta varan í versluninni,“ segir Rakel. „En verslunin er stútfull af nýjum, fallegum vörum.“ Snúran er í Ármúla 38, sími 537 5101 og er með heimasíðuna www. snuran.is. Snúran er einnig með mjög virka Facebook síðu. Snúran í stærra húsnæði Verslunin Snúran byrjaði sem netverslun árið 2014. Ári síðar var opnuð verslun undir sama heiti í Síðumúlanum. Nú hefur Snúran verið færð um set að Ármúla 38 og verslunin stækkuð enn meira. BAKARÍIÐ Rúnar Freyr og Logi Bergmann opna Bakaríið á laugardögum. ALLA LAUGARDAGA MILLI 09:00 OG 12:00. Kokkarnir á Gallery Restaurant hafa sett saman gjafaöskjur úr því sem þeim þykir best yfir hátíðirnar. Gjöfin er pökkuð í fallegar og vandaðar umbúðir og hentar bæði fyrir einstaklinga og sem fyrirtækjagjöf. Gjafaöskjur tilvalin jólagjöf fyrir matgæðinga Framleitt af Gallery Restaurant - Hótel Holti Frekari upplýsingar og pantanir á gjafakorfur@galleryrestaurant.is Öskjurnar seldust upp fyrir seinustu jól og borgar sig því að panta tímanlega. Eftirlæti Friðgeirs Innihald: Foie gras - Þurrkað brauð með apríkósum og trönuberjum - Rifsberjasulta Bleikjuhræra - Andalæra „rillet” - Graflax og hunangssinnepssósa - Jólapopp 9.900,- Bættu við tagliatelle, truffluolíu og trufflusmjöri 12.900,- - Fyrir fjóra 18 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . S E p t E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U RFYRIRtæKjAGjAFIR 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 1 3 6 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -6 9 8 8 1 D E 1 -6 8 4 C 1 D E 1 -6 7 1 0 1 D E 1 -6 5 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.