Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 62
ERUM VIÐ
AÐ PASSA
SAMAN?
KÍKTU Á LAUS STÖRF
KRONAN.IS/ATVINNA
HJÚKRUNARHEIMILI
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst.
Starfshlutfall samkomulag.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Skipulagning hjúkrunar samkvæmt stefnu heimilisins
• Taka þátt í leiðandi starfi og framþróun
• Stjórna almennum hjúkrunarstörfum á vakt og bera
ábyrgð á þeim
Hæfniskröfur:
• Hjúkrunarfræðingur með íslenskt starfsleyfi
• Góð samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Upplýsingar veitir:
Guðný H. Guðmundsdóttir, Framkvæmdarstjóri hjúkrunar.
Sími 522 5600, netfang gudny@skjol.is
Skjól hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík
Sími 522 5600
Brimborg leitar að öflugum og metnaðarfullum söluráðgjafa í Peugeot og Citroën teymið.
Um er að ræða fjölbreytt, skemmtilegt og spennandi starf við sölu á frábærum bílum í
góðum samheldum hópi.
Við leitum að manneskju sem hefur gaman að því að umgangast fólk, hefur reynslu af
sölumennsku og með framhaldsskóla- eða iðnmenntun. Umsækjendur þurfa að hafa gilt
bílpróf, góða þekkingu á bílum, góða tölvuþekkingu og gott vald á íslensku og ensku.
Sæktu um og fáðu nánari upplýsingar á brimborg.is fyrir 10. október næstkomandi.
Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar
frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla.
Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur
verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af
þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma.
SÖLUráðgjafi peugeot
og CitroËn
Helstu verkefni
• Almenn afgreiðsla og þjónusta
við viðskiptavini
• Stjórnun starfsmanna á vakt
• Vaktauppgjör
• Áfylling og þrif
• Önnur tilfallandi verkefni
Þjónustustöðvar N1 eru líflegir vinnustaðir sem iða af mannlífi frá morgni til
kvölds. Við erum með vel staðsettar þjónustustöðvar og verslanir ásamt fyrsta
flokks bílaþjónustu og öflugri fyrirtækjaþjónustu sem gerir N1 að sterkri heild.
Hæfniskröfur
• 25 ára eða eldri
• Samskiptafærni
• Rík þjónustulund
• Öguð vinnubrögð
• Reynsla af sambærilegum
störfum er kostur
VR-15-025
Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?
N1 óskar eftir að ráða kraftmikla og áreiðanlega vaktstjóra
til starfa á þjónustustöðvar sínar víðsvegar um landið.
Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með
að vinna í hópi. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur.
Kynntu þér málið og sæktu um á www.n1.is – merkt framtíðarstörf.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um
auglýst störf hjá fyrirtækinu.
Leitum einnig eftir þjónustulipru starfsfólki í almenna afgreiðslu.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
2
-0
7
8
8
1
D
E
2
-0
6
4
C
1
D
E
2
-0
5
1
0
1
D
E
2
-0
3
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K