Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 52
Spennandi starf Félagsmálastjóri Capacent — leiðir til árangurs Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í upphafi ársins 2017 voru íbúar sveitarfélagsins alls 2963. Mikill vöxtur er í atvinnulífinu í Þingeyjarsýslum og íbúum að fjölga. Því eru fjölbreytt og spennandi verkefni framundan í þjónustu við fjölskyldur á svæðinu. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4829 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í félagsráðgjöf, sálfræði, lögfræði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, framhaldsmenntun sem nýtist er kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri kostur. Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun kostur. Þekking á lögum og reglugerðum er varða starfsemina kostur. Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga er kostur. Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu kostur. Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Góð þekking og færni í tölvunotkun. Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 16. október Starfssvið Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, gæðamál og þróun þjónustunnar. Ábyrgð á stjórnun og rekstri. Áætlanagerð og eftirfylgni. Teymisvinna með öðrum sérfræðingum á fjölskyldusviði. Stefnumótun og samningagerð. Undirbúningur og eftirfylgni funda. Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila. Norðurþing óskar eftir öflugum aðila í starf félagsmálastjóra hjá sveitarfélaginu. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu Norðurþings, en sveitarfélagið sinnir einnig félagsþjónustu við fimm nágrannasveitarfélög á grunni sérstaks þjónustusamnings. Undir þjónustuna fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttis- og öldrunarmál auk málefna fatlaðra. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Framkvæmdastjóri mannauðs og nýliðunar Capacent — leiðir til árangurs Hlutverk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan grundvallast á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar í laus störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5751 Menntunar- og hæfniskröfur Meistaragráða á sviði mannauðsmála er skilyrði. Haldgóð reynsla af stjórnun mannauðsmála er nauðsynleg. Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar. Þekking á starfsmannamálum og kjarasamningum ríkisins er æskileg. Þekking á heilbrigðisþjónustu er æskileg. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 16. október Starfssvið Stefnumótun og samhæfing mannauðsmála. Ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og stjórnendur. Nýliðun, ráðningar og starfslok. Starfsþróun, starfsmannasamtöl og upplýsingamiðlun. Kjaramál, stofnanasamningar og samskipti við stéttarfélög. Jafnréttismál, vinnuvernd og heilsuvernd. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar. Hlutverk framkvæmdastjóra er að gegna forystu í stefnumótun, skipulagningu og samhæfingu á sviði mannauðs og nýliðunar og fylgja eftir framkvæmd stefnu á því sviði í samvinnu við aðra stjórnendur. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á skipulagi mannauðsmála Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -E 4 F 8 1 D E 1 -E 3 B C 1 D E 1 -E 2 8 0 1 D E 1 -E 1 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.