Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 130

Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 130
Apótek Hafnarfjarðar er flutt að Selhellu 13 í Hafnarfirði Verið velkomin í sömu góðu þjónustuna Soulland er fatamerki frá Kaupmannahöfn. Við byrjuðum fyrir tólf árum og höfum gert alls konar verkefni síðan þá og farið í alls kyns samstarf. Í fyrra réðumst við í samstarf með 66°Norður og núna í október kemur annað verkefni frá okkur. Megin- áherslan er auðvitað á okkar eigin línur en við reynum alltaf að brjóta þetta upp með samstarfsverkefnum við merki sem hafa sérþekkingu sem við höfum ekki. Við erum til að mynda í samstarfi við Nike þar sem við gerum strigaskó ásamt fatnaði,“ segir Silas Adler, yfirhönnuður og einn stofnandi fatamerkisins Soull- and. Soulland X 66°Norður fer í sölu í verslun 66°Norður á Lauga- veginum þann 5. október. Hvað var það sem tengdi Soulland og 66°Norður saman? „Fyrir nokkru byrjuðum við í viðræðum við þau hjá 66°Norður. Þau voru að vinna að ákveðnum verkefnum og við líka, en hægt og rólega tók samstarf okkar að fæðast. Þetta byrjaði með fundum þar sem við ræddum um hvort sjónarhóll okkar væri svip- aður og þaðan fór vinnan af stað. Við sáum að tækniþekking þeirra við framleiðslu á útifatnaði var mjög góð og áhugaverð fyrir okkur – þessi þekking opnaði fyrir okkur tækifæri til að hanna vörur sem við höfum ekki getað hannað áður. Þau höfðu líka góðan skilning á flötum þar sem við höfum ákveðna styrk- leika – þau vita hverju þau eru góð í og við vitum hverju við erum góð í.“ Hver er hugmyndin á bak við línuna? „Hugmyndin er að gera úti- vistarföt fyrir staði í heiminum þar sem veðráttan er óvægin – eins og auðvitað á Íslandi. En líka að hafa hönnunina nokkuð hlutlausa svo fötin henti líka fyrir notkun í stór- borgum. Við hugsuðum mikið um til að mynda hjólreiðar og göngu – eitthvað sem tíðkast mikið í Kaup- mannahöfn, þar sem rignir töluvert. Við reyndum að gera útlitið frekar sportlegra og kraftmeira en tíðkast kannski í þess háttar fatnaði. Við enduðum með línu sem er mitt á milli þess sem Soulland stendur fyrir og þess sem 66°Norður stendur fyrir.“ Í línunni eru flíspeysur, jakkar, regnjakkar og slatti af aukahlutum sem samkvæmt Silas ættu að nýtast frá hausti allt til enda vetrar. Hvað er næst hjá Soulland? „Við erum að setja á markað línu með Nike í desember. Auk þess gerum við á eigin spýtur fjórar línur á ári – svo það er í raun alltaf lína á leiðinni sem við erum að vinna í og allt- af eitt- h v a ð að ger- ast.“ s t e f a n ­ t h o r @ frettabla­ did.is Útivistarfatnaður fyrir borgina 66°Norður kynnir í annað sinn samstarf við danska götumerkið Soulland. Silas Adler er yfirhönnuður merkisins og einn stofnenda þess. Hann segir styrkleika merkjanna hafa smellpassað saman svo að úr varð sterk lína. Silas Adler, yfirhönnuður Soulland. Það er þörf á regn­ jökkum bæði í Kaup­ mannahöfn og Reykjavík. 3 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r66 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 1 3 6 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E 1 -9 5 F 8 1 D E 1 -9 4 B C 1 D E 1 -9 3 8 0 1 D E 1 -9 2 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.