Fréttablaðið - 30.09.2017, Blaðsíða 67
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Fulltrúi, svið tækja- og vélaeftirlits Vinnueftirlitið Reykjavík 201709/1548
Skjalastjóri Íbúðalánasjóður Reykjavík 201709/1547
Framkv.stjóri mannauðs/nýliðunar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201709/1546
Skrifstofustjóri Heilsugæslan Efstaleiti Reykjavík 201709/1545
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Grafarvogi Reykjavík 201709/1544
Lögfræðingur Samgöngustofa Reykjavík 201709/1543
Starfsmaður við þrif og frágang Háskóli Akureyrar, auðlindadeild Akureyri 201709/1542
Lektor í þjálfunarlífeðlisfræði Háskóli Íslands, Menntavísindasvið Reykjavík 201709/1541
Lektor í kennslufræði íþrótta Háskóli Íslands, Menntavísindasvið Reykjavík 201709/1540
Aðferðafræðingur Háskóli Íslands, Menntavísindastofnun Reykjavík 201709/1539
Vélamaður Vegagerðin Hvammstangi 201709/1538
Aðstoðardeildarstjóri heimahjúkr. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201709/1537
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201709/1536
Deildarstjóri Vinnueftirlitið, efna- og hollustuháttad. Reykjavík 201709/1535
Sérfræðilæknir í barnaskurðlækn. Landspítali, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201709/1534
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, taugalækningadeild Reykjavík 201709/1533
Rekstrarstjóri í uppþvotti Landspítali, eldhús Reykjavík 201709/1532
Félagsráðgjafi Landspítali, móttökugeðdeild Reykjavík 201709/1531
Rafvirki Landspítali, fasteignadeild Reykjavík 201709/1530
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, Landakot Reykjavík 201709/1529
Starfsmaður í býtibúr Landspítali, Landakot Reykjavík 201709/1528
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, augnskurðst. Eiríksgötu Reykjavík 201709/1527
Snjóathuganamaður Veðurstofa Íslands Tálknafjörður 201709/1526
Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201709/1525
Forstöðulækn. endurh.-/öldrunarl. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201709/1524
Hjúkrunarfræðingur, bráðamótt. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201709/1523
Geislafræðingur, myndgreiningad. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201709/1522
Geislafræðingur, myndgreiningad. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201709/1520
Sérfr. í myndgreiningalækn. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201709/1519
Sálfræðingur Fangelsismálastofnun Seltjarnarnes 201709/1518
Verkefnastjóri Ríkiskaup Reykjavík 201709/1517
Innkaupafulltrúi Ríkiskaup Reykjavík 201709/1516
Hjúkrunardeildarstjóri Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstangi 201709/1515
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201709/1514
Mjög góð tölvufærni, áhersla á
færni í Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
og teymisvinnu
Hæfni til að miðla upplýsingum
Nánari upplýsingar um starfið veita
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, hópstjóri
reikningshalds (hrafnhildur.k@
vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson,
mannauðsstjóri (borgar@vedur.is)
í síma 522 6000.
Laun taka mið af kjarasamningum
ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.
Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérfræðingur í reikningshaldi ber m.a.
ábyrgð á verkefnaskrá Veðurstofunnar,
hefur umsjón með heildarverkefnaáætlun
og útbýr ársfjórðungsstöðumat verkefna
ásamt ýmsum kostnaðargreiningum.
Reikningagerð og almenn gjaldkerastörf
eru einnig á ábyrgð sérfræðings.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bachelorgráða í viðskiptafræði eða
sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Haldgóð reynsla af kostnaðargreiningu,
s.s. ABC
Nákvæmni í vinnubrögðum og
tölugleggni
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
www.vedur.is
522 6000
Móttöku og
skrifstofustarf
Sérfræðingur
í reikningshaldi
Umsækjendur eru vinsamlega
beðnir um að sækja um störfin á
www.starfatorg.is
Umsóknarfrestur starfanna er til og
með 16. október nk.
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um
130 manns með fjölbreytta menntun og
starfsreynslu sem spannar mörg fræða-
svið. Auk þess starfa um 120 manns við
athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um
landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun,
varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og
miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum
jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó,
jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á
fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði,
Athugana- og tækni sviði, Úrvinnslu-
og rannsóknasviði, Fjár mála- og
rekstrarsviði og Skrifstofu for stjóra.
Nánari upplýsingar um stofnunina má
finna á heimasíðu hennar www.vedur.is
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðanleiki, framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hlutverk móttökuritara felst m.a. í sím-
svörun og svörun almennra fyrir spurna,
skjala vörslu, forskrán ingu reikn inga sem
berast, inn kaupum rekstrar vara, umsjón
með póst send ingum auk ann arra
til fallandi ritara- og skrif stofu starfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf
Farsæl reynsla af skrifstofustörfum
Þjónustulund og færni í miðlun
upplýsinga
Færni í mannlegum samskiptum
Þekking á skjalavörslu
Góð tölvufærni
Skipulögð vinnubrögð
Frumkvæði og geta til að vinna
undir álagi
Góð færni í íslensku og ensku
Nánari upplýsingar um starfið veita
Ingveldur Björg Jónsdóttir, hópstjóri
rekstrar (ingveldur@vedur.is) og
Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri
(borgar@vedur.is) í síma 522 6000.
Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins
og viðeigandi stéttarfélags.
Um er að ræða 100% starf.
Bæði störfin eru á Fjármála- og
rekstrarsviði Veðurstofu Íslands.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Aðstoðarleikskólastjóri í Austurkór
· Deildarstjóri á Læk
· Deildarstjóri í Austurkór
· Leikskólakennari á Arnarsmára
· Leikskólakennari á Efstahjalla
· Leikskólakennari á Kópasteini
· Leikskólakennari á Marbakka
· Leikskólakennari á Núp
· Leikskólakennari eða starfsmaður á Læk
· Leikskólakennari í Austurkór
· Leikskólasérkennari á Austurkór
· Leikskólasérkennari á Kópahvol
Grunnskólar
· Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl
Salaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kársnesskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
· Matreiðslumaður í Salaskóla
Velferðasvið
· Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk
· Forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar
Kópavogsbæjar
Umhverfissvið
· Verkstjóri hjá Vatnsveitu Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
E
1
-E
0
0
8
1
D
E
1
-D
E
C
C
1
D
E
1
-D
D
9
0
1
D
E
1
-D
C
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K