Fréttablaðið - 30.09.2017, Síða 52
Spennandi starf
Félagsmálastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Sveitarfélagið Norðurþing varð
til árið 2006 við sameiningu
fjögurra sveitarfélaga.
Þéttbýliskjarnarnir í
sveitarfélaginu eru Húsavík,
Kópasker og Raufarhöfn. Í
upphafi ársins 2017 voru íbúar
sveitarfélagsins alls 2963.
Mikill vöxtur er í atvinnulífinu
í Þingeyjarsýslum og íbúum
að fjölga. Því eru fjölbreytt og
spennandi verkefni framundan
í þjónustu við fjölskyldur á
svæðinu.
Konur jafnt sem karlar eru hvött
til að sækja um starfið.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4829
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í félagsráðgjöf, sálfræði, lögfræði eða annað
háskólapróf sem nýtist í starfi er skilyrði, framhaldsmenntun
sem nýtist er kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri kostur.
Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun kostur.
Þekking á lögum og reglugerðum er varða starfsemina kostur.
Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga er kostur.
Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar
stjórnsýslu kostur.
Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar.
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Góð þekking og færni í tölvunotkun.
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
16. október
Starfssvið
Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, gæðamál og
þróun þjónustunnar.
Ábyrgð á stjórnun og rekstri.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Teymisvinna með öðrum sérfræðingum á fjölskyldusviði.
Stefnumótun og samningagerð.
Undirbúningur og eftirfylgni funda.
Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og
hagsmunaaðila.
Norðurþing óskar eftir öflugum aðila í starf félagsmálastjóra hjá sveitarfélaginu. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með
félagslegri þjónustu Norðurþings, en sveitarfélagið sinnir einnig félagsþjónustu við fimm nágrannasveitarfélög á grunni sérstaks
þjónustusamnings. Undir þjónustuna fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttis- og öldrunarmál auk málefna fatlaðra.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Framkvæmdastjóri
mannauðs og nýliðunar
Capacent — leiðir til árangurs
Hlutverk Heilsugæslu
höfuðborgarsvæðisins
er að veita íbúum
höfuðborgarsvæðisins
aðgengilega, samfellda og
alhliða heilsugæsluþjónustu.
Þjónustan grundvallast
á sérþekkingu á sviði
heimilislækninga, hjúkrunar
og heilsuverndar og byggir á
víðtæku þverfaglegu samstarfi.
Tekið er mið af
jafnréttisstefnu Heilsugæslu
höfuðborgarsvæðisins við
ráðningar í laus störf.
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5751
Menntunar- og hæfniskröfur
Meistaragráða á sviði mannauðsmála er skilyrði.
Haldgóð reynsla af stjórnun mannauðsmála er nauðsynleg.
Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar.
Þekking á starfsmannamálum og kjarasamningum ríkisins
er æskileg.
Þekking á heilbrigðisþjónustu er æskileg.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
16. október
Starfssvið
Stefnumótun og samhæfing mannauðsmála.
Ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og stjórnendur.
Nýliðun, ráðningar og starfslok.
Starfsþróun, starfsmannasamtöl og upplýsingamiðlun.
Kjaramál, stofnanasamningar og samskipti við stéttarfélög.
Jafnréttismál, vinnuvernd og heilsuvernd.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar. Hlutverk
framkvæmdastjóra er að gegna forystu í stefnumótun, skipulagningu og samhæfingu á sviði mannauðs og nýliðunar
og fylgja eftir framkvæmd stefnu á því sviði í samvinnu við aðra stjórnendur. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á skipulagi
mannauðsmála Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
3
0
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
1
-E
4
F
8
1
D
E
1
-E
3
B
C
1
D
E
1
-E
2
8
0
1
D
E
1
-E
1
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
3
6
s
_
2
9
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K