Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 2
Veður Suðlæg átt, 5-13 m/s en hvassara á Snæfellsnesi fyrripart dags. Víða rigning eða skúrir en hangir yfirleitt þurrt á norðaustanverðu landinu þó lítið sjáist til sólar þar. sjá síðu 50 Vilja bjóða betri forystu Landsfundur Vinstri grænna var settur á Grand hóteli í Reykjavík í gær og flutti Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, setningarávarp. Flokkur- inn mælist með mest fylgi allra flokka, alls 28,6 prósent í könnun fréttastofu 365 sem birt var í vikunni. Ef Vinstri græn halda því fylgi verður flokkurinn í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðum og því ekki ólíklegt að formaðurinn verði næsti forsætisráðherra. Fréttablaðið/Ernir kæli- og Frí Heimsending á öllum kæli- og frystitækjum 02–08 okt. frystidagar skipulagsmál „Gaman væri að færa götunni aftur týndan sauð, koma lóð sem hefur verið í órækt og óstandi um árabil í fallegt horf,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leik­ kona í bréfi til til borgaryfirvalda þar sem hún óskar eftir að fá lóð á Bergstaðastræti 18 undir gamalt hús sem nú stendur á Vatnsleysuströnd. Vigdís sendir bréfið jafnframt fyrir hönd eiginmanns síns, Arnar Úlfars Höskuldssonar húsasmiðs. Hún segir þau hjón hafa fest kaup á húsi sem byggt var 1902 á Berg­ staðastræti 7 en flutt í Hvassahraun fyrir hálfri öld. Þau hafi keypt húsið og vilji færa það í upprunalega mynd. Þótt það líti ekki vel út sé margt mjög heillegt í því. „Allt sem fólk sem elskar gömul hús heillast af er meira og minna heilt. Hlutir sem fást ekki keyptir úti í búð eða endurgerðir,“ útskýrir Vigdís í bréfi sínu. „Við hefðum ekki áhuga á að byggja við húsið heldur gera það upp í upprunalegri mynd, halda öllu sem heillegt er og endur­ smíða það sem er ónýtt.“ Vigdís segir lóðina á Bergstaða­ stræti 18 henta sérlega vel fyrir húsið sem sé 58 fermetrar að grunn­ fleti og samtals 156 fermetrar. Lóðin sé á forræði Minjaverndar sem hafi ekkert hús í hentugri stærð til að setja á lóðina. Því sé óskað eftir því við borgina, sem eigi stóran hlut í Minjavernd,  að semja um að fá lóðina til sín. Minjavernd gæti þá til dæmis fengið lóð á Bergstaðastræti 31 í staðinn. Þá kemur fram að Örn hafi unnið að því undanfarin ár að gera upp gömul hús, meðal annars hús sem þau hjón hafi keypt við Bergstaða­ Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmið- ur vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna en hefur verið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd í hálfa öld. Hérna má sjá mynd af húsinu en það stóð áður við bergstaðarstræti 7. bergstaðastræti 18 er í höndum Minjaverndar sem Vigdis Hrefna Pálsdóttir segir ekki vera með hús í hentugri stærð fyrir lóðina. Fréttablaðið/Hanna stræti 20 fyrir sex árum og fært í upprunalegt horf. Nú í sumar hafi Örn verið að gera upp hús á Berg­ staðastræti 40 sem sé nánast alveg eins og húsið sem nú sé í Hvassa­ hrauni. „Vigdís er ritari Torfusamtakanna og áhugamanneskja um uppgerð, varðveislu og menningargildi gam­ alla húsa að ógleymdu aðdáandi Bergstaðastrætis sjálfs þar sem hún er fædd, uppalin og býr í dag,“ segir enn fremur í bréfi Vigdísar sem nú er til meðferðar hjá eigna­ og atvinnuþróunarsviði Reykjavíkur. „Vonandi endar þetta hús við Bergstaðastræti. Það stóð hér í 65 ár og mér finnst það eiga heima hér,“ segir Vigdís við Fréttablaðið.  gar@frettabladid.is Vonandi endar þetta hús við Bergstaða- stræti. Það stóð hér í 65 ár og mér finnst það eiga heima hér. Vigdís Hrefna Pálsdóttir, leikkona Viðskipti Ísbúðin vinsæla Valdís seldi sínar ískúlur fyrir ríflega 145 milljónir króna á síðasta ári. Hagn­ aður Valdísar, sem er í eigu Gylfa Þórs Valdimarssonar og Önnu Svövu Knútsdóttur, nam 24,3 millj­ ónum króna samkvæmt nýjum árs­ reikningi félagsins. Hagnaðurinn dregst  nokkuð saman frá fyrra ári þegar hann nam 38,6 milljónum árið 2015 og 40,2 milljónum árið þar áður. Minni hagnaður skýrist að mestu leyti af mun hærri launakostnaði en árin á undan. Árið 2016 nam launa­ kostnaður 67 milljónum króna sam­ anborið við rúmar 55 milljónir árið 2015. Skuldir félagsins nema tæpum 19 milljónum króna en eigið fé félags­ ins rúmum 25 milljónum. Eigendur félagsins greiddu sér 38,5 milljónir króna í arð á síðasta ári. – smj Valdís hagnast um 24 milljónir stjórnmál Jón Gnarr, fyrr­ verandi borgar stjóri í Reykja­ vík, hefur gengið í raðir Sam­ fylkingarinnar. Jón stofnaði Besta flokkinn árið 2009 sem síðar rann saman við Bjarta framtíð. Hann hefur tekið að sér ráðgjafarstörf fyrir flokkinn og hélt erindi á flokksfundi Samfylk­ ingarinnar í gær. Í viðtali við fréttir Stöðvar 2 í gær sagði Jón að hann útilokaði ekki endurkomu í póli tík. Hann verður þó ekki á framboðs­ lista Samfylkingar­ innar að þessu sinni. „Ef það er gaman og ég tala nú ekki um ef það gengur vel, þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu að halda áfram að starfa með Samfylkingunni.“ Þrátt fyrir að hafa sagt skilið við Bjarta framtíð telur hann áherslur flokkanna svip­ aðar. „Er þetta ekki bara fólkið sem er í flokkunum sem hefur mest afgerandi áhrif á útlit þeirra? Ég veit ekki hver er hugmynda­ fræðilegur munur á þessum flokkum,“ segir Jón. – ss Jón Gnarr gengur í Samfylkinguna Ég veit ekki hver er hugmynda- fræðilegur munur á þessum flokkum. Jón Gnarr 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r2 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -1 1 8 0 1 D E C -1 0 4 4 1 D E C -0 F 0 8 1 D E C -0 D C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.