Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 8

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 8
Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Ágústa Kristófersdóttir Edda Ívarsdóttir Spurningin vekur fólk til umhugsunar m.a. um tilgang og markmið borga. Hvaða áhrif hafa borgir á samskipti? Hvernig má breyta hegðun og líðan borgarbúa? Hvað ýtir undir sköpunarkraft borgarbúa? Hvers vegna vill fólk búa í borgum? Er hægt að skapa sína eigin borg daglega? Hvert er gildi þess óvænta í borgarhverfum? Fram koma á fundinum: Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar, Gunnar Haraldsson, hagfræðingur og Edda Ívarsdóttir, borgarhönnuður. Þau verða hvert með sitt sjónarhorn á svarið. Fundurinn er í kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum þriðjudaginn 10. október 2017 kl. 20. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Gunnar Haraldsson Til hvers eru borgir? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir fundaröðinni BORGIN – HEIMKYNNI OKKAR um þróun og mótun borgarinnar H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Þriðjudagurinn 10. október 2017 kl. 20 á Kjarvalsstöðum Hjálmar Sveinsson Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2018 Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Áhersla er lögð á eftirfarandi: • Aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu. • Árangursríkar áfengis, vímu- og tóbaksvarnir. • Árangursríkar forvarnir sem tengjast kynheilbrigði. • Aðgerðir sem miða að heilbrigðu mataræði svefni og hreyfingu. • Verkefni sem beinast að minnihlutahópum til að stuðla að jöfnuði til heilsu. • Verkefni sem tengjast nýsköpun á sviði forvarna og heilsueflingar. Við úthlutun verður tekið mið af lýðheilsustefnu velferðarráðuneytisins, sbr. skjalið Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi – með sérstakri áherslu á börn og ungmenni að 18 ára aldri. (Útg. 2016) Verkefni sem uppfylla eftirtalin skilyrði hafa forgang: - Verkefni sem unnin eru í víðtæku samstarfi hagsmunaaðila í samfélaginu. - Verkefni með eigin fjármögnun og/eða aðra fjármögnun. Verkefnin eiga að byggja á faglegum grunni og hafa raunhæf og skýr markmið. Gera þarf grein fyrir því hvernig árangur verkefnis verður metinn og skal skila framvinduskýrslu að verkefni loknu. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2017 og skal sótt um á vefsvæði Lýðheilsusjóðs, http://lydheilsusjodur.sidan.is/pages/. Nánari upplýsingar í síma 510 1900 eða á vef Embættis landlæknis. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum í gegnum vefsvæði sjóðsins. Embætti landlæknis - Barónsstíg 47 - 101 Reykjavík - Sími 5101900 - lydheilsusjodur@landlaeknir.is - www.landlaeknir.is Stjórnmál „Þessi skoðun þjóðar- innar á þessu mikilvæga máli kemur mér ekki á óvart. Ég hef alltaf haft sterka sannfæringu fyrir því að mikill meirihluti þjóðarinnar væri á því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins og annar formanna félagsins Hjartað í Vatnsmýrinni. Þrír af hverjum fjórum sem afstöðu taka, eða 74 prósent, vilja að miðstöð innanlandsflugs verði áfram í Vatnsmýrinni. Þetta sýna niður- stöður skoðanakönnunar Frétta- blaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þá vilja 13 prósent færa innanlandsflugvöll- inn til Keflavíkur. Þrettán prósent vilja hafa hann annars staðar. Hlutfall þeirra sem vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni hefur lækkað svolítið, miðað við kannanir Fréttablaðsins. Í apríl 2013 var sömu spurningar spurt og þá sögðust 83 prósent þeirra sem afstöðu tóku vilja hafa flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Munurinn er vel umfram vikmörk sem eru 2,35 pró- sent. Í apríl 2013 vildu 11 prósent hafa innanlandsflugið í Keflavík og sex prósent annars staðar. Áform Reykjavíkurborgar um að færa flugvöllinn eru skýr. Í samkomulagi sem Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi innan- ríkisráðherra, Jón Gnarr, fyrr- verandi borgarstjóri, og Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, undirrituðu árið 2013 var fallist á að fullkannaðir yrðu aðrir kostir til rekstrar innanlandsflugs en fram- tíðarflugvöllur í Vatnsmýri. Fyrsti kosturinn fyrir nýjan flugvöll væri Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Það er yfirlýst markmið í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar að flugvöllurinn í Vatnsmýrinni fari. Meirihluti fólks vill hafa hann áfram. FRéttablaðið/eRniR njáll trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins Stuðningsmönnum flug- vallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meiri- hluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. Þingmað- ur Norðausturkjördæmis segir niðurstöðuna ekki koma sér á óvart. ávallt á höfuðborgarsvæðinu. Í samkomulaginu var líka ákveðið að nefnd skyldi kanna möguleg flugvallarstæði. Nefndin komst að því að vænlegasti kosturinn til að byggja flugvöll á höfuðborgarsvæð- inu væri í Hvassahrauni. Nú þegar hefur norðaustur-suð- vestur flugbrautinni á Reykjavíkur- flugvelli, sem stundum er kölluð neyðarbraut, verið lokað. Það gerð- ist í fyrrasumar eftir að niðurstaða þess efnis fékkst í Hæstarétti. Þá er gert ráð fyrir í fyrrnefndu samkomu- lagi að norður-suðurbrautin verði á aðalskipulagi til ársins 2022. Könnunin var gerð þannig að hringt var í 1.354 manns þar til náðist í 800 samkvæmt lagskiptu úrtaki 2. og 3. október. Svarhlut- fallið var 59,1 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvar vilt þú að miðstöð innanlandsflugs verði staðsett? Alls tóku 84 prósent afstöðu, 14 prósent sögðust óákveðin en eitt prósent svaraði ekki. jonhakon@frettabladid.is ✿ Könnun Fréttablaðsins Hvar vilt þú að miðstöð innanlandsflugs verði staðsett? n Á Keflavíkurflugvelli n Í Vatnsmýrinni n Annars staðar 13% 13% 74% 7 . o K t ó b e r 2 0 1 7 l A U G A r D A G U r8 F r é t t i r ∙ F r é t t A b l A ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -4 C C 0 1 D E C -4 B 8 4 1 D E C -4 A 4 8 1 D E C -4 9 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.