Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 26

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 26
Þetta hefur verið falinn heimur sem lítið hefur verið fjallað um,“ segir Sindri Sindrason fjöl­miðlamaður en hann frumsýnir þáttaröðina Fósturbörn á þriðjudag á Stöð 2. Um er að ræða sjö þátta seríu þar sem Sindri skyggnist inn í heim fóstur­ barna, fósturforeldra en einnig kyn­ foreldra sem hafa þurft að láta börn sín af hendi. „Sögurnar sem þetta fólk hefur að segja eru margar hverj­ ar átakanlegar, en um 400 börn eru í fóstri á Íslandi og hafa þau aldrei verið fleiri.“ Sjálfur ættleiddi Sindri stúlku fyrir nokkrum árum ásamt eiginmanni sínum og kynntist þannig kerfinu frá fyrstu hendi. „Við tókum hana fyrst í tímabundið fóstur, síðar í varanlegt og gengum svo frá ættleiðingu stuttu síðar en fæst þessara barna eru ætt­ leidd.“ Sindri segir sína reynslu bæði hafa auðveldað honum þáttagerðina og þvælst fyrir honum. „Ég þekki þetta kerfi mjög vel, barnaverndina og allt fósturkerfið. Það hjálpaði mér að sjálfsögðu, en mér fannst líka erfitt að halda fókus stundum. Þetta er svo viðamikið viðfangsefni, við­ kvæmt og að svo mörgu að huga. Mig langaði til að fjalla um alla angana.“ Færst hefur í aukana að samkyn­ hneigð pör taki börn í fóstur. Sindri hefur eftir einum viðmælanda að slíkt fyrirkomulag mælist sérstaklega vel fyrir þegar um er að ræða samkyn­ hneigða karlmenn sem taka að sér hlutverk fósturforeldra. „Það reynist oft blóðmæðrum þessara barna erfitt þegar barnið fer að kalla einhverja aðra konu mömmu. Einni sem ég ræddi við fannst gott að fóstur­ foreldrar hennar barns væru tveir karlmenn og það skilur maður vel.“ Sindri segir kerfið oft fá ómak­ lega gagnrýni, en margt megi þó fara betur. „Eins og það að við 18 ára aldurinn er ekkert sem tekur við fyrir þessa krakka. Þau eru send út af stofnunum á átján ára afmælis­ daginn og sum fósturheimili hafa sömu reglu. Þau fá lítið veganesti nema doðrant af gögnum um mál þeirra innan úr kerfinu. Mér finnst það algjörlega galið fyrirkomulag,“ segir Sindri. Hins vegar sé gagnrýni á kerfið um að það grípi of snemma inn í, gengið sé á rétt kynforeldra, úr lausu lofti gripin. „Sum þessara fóst­ urbarna segja einmitt að þau vildu að það hefði verið gripið fyrr inn í.“ Fósturbörn verða á dagskrá Stöðv­ ar 2 á þriðjudögum klukkan 20.30. Aldrei fleiri fósturbörn á Íslandi Sögur fólks eru margar átakanlegar að sögn Sindra. „Sum þessara fósturbarna segja einmitt að þau vildu að það hefði verið gripið fyrr inn í,“ segir Sindri Sindrason stjórnandi nýrrar þáttaráðar um tilveru fósturbarna á Íslandi. Mynd/Stöð2 Sindri Sindrason fjallar um falinn heim fósturbarna og fósturforeldra í nýrri þáttaröð. Sjálfur kynntist hann kerf- inu frá fyrstu hendi þegar hann ættleiddi dóttur sína fyrir fáum árum. við 18 ára aldurinn er ekkert sem tekur við fyrir þessa krakka. Um helgina safnar undirskriftum Helgin mun lit- ast af störfum fyrir Viðreisn. Ég er að fara að safna undir- skriftum og við í ungliðahreyf- ingunni erum með viðburð á Dillon um laugardags- kvöldið. Svo er flokkurinn sjálfur með kosningahátíð sama dag. lestu Ósýnilega verndarann. Fyrsta bindi glæpasagnaþrí- leiks eftir Dolores Redondo. Gerð var bíó- mynd eftir bókinni sem er nú sýnd á Net- flix við gríðar- legar vin- sældir. Katrín Júlíu Stein- grímsdóttir, fram- bjóðandi og nemi. tríthelgi „Ég ætla að taka smá trít-helgi svona samhliða lærdómn- um. Sem sagt drekka gott kaffi, kaupa ný- bakað súrdeigsbrauð í Brauð & co. Töfra fram heimagert avó- kadó-ristað brauð og jafnvel setja á mig andlitsmaska, og já, fara í gott pottatjill í Vesturbæjarlaug eftir góða rækt!“ horfðu á Kartöfluæturnar, nýtt verk Tyrfings Tyrfingssonar í Borgarleikhúsinu sem fær stórgóða dóma. Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is Aron Leví Beck, formaður Ungra jafnaðarmanna. list og landsþing Ég er að fara á landsþing Ungra jafnaðarmanna, sýningaropnun Errós í Listasafni Reykjavíkur og hver veit nema að ég kíki á Babies flokkinn á Húrra í kvöld. Anna Jia, verkfræðinemi og fyrirsæta. 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r26 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -5 1 B 0 1 D E C -5 0 7 4 1 D E C -4 F 3 8 1 D E C -4 D F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.