Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 44

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 44
Meginþorri heilbrigðra ein­staklinga hefur svipaða þarmaflóru en hún er að þróast og dafna alla ævi. Nýlegar rannsóknir hafa einnig leitt í ljós að samsetning þarmaflórunnar breytist með aldrinum. „Helst er talið að breytingarnar stafi af því að meltingin versni með aldrinum og fyrir vikið eigi gerlarnir erfiðar uppdráttar í þörmunum. Þarma­ flóran ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur margs konar áhrif á heila­ og taugakerfið, þar með talið geðheilsu. Öflug og rétt samsett þarmaflóra er grunnurinn að sterku ónæmiskerfi og oftar en ekki er hægt að rekja ýmsa líkam­ lega sem og andlega veikleika til lélegrar þarmaflóru,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Þarmaflóran hefur áhrif og þyngd Rannsóknir hafi að sögn Hrannar einnig gefið til kynna að nokkuð sterk tengsl séu á milli ástands þarmaflóru og líkamsþyngdar. „Í stuttu máli þá bendir allt til þess þarmaflóra fólks sem er grannvax­ ið sé önnur en í feitu fólki. Þetta gefur okkur vísbendingar um að fjöldi hitaeininga hefur ekki allt að segja um þyngd okkar, heldur hafi öflug og heilbrigð þarmaflóra einnig mikið um það að segja.“ Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öflugum mjólkursýru­ gerlum getur örvað vöxt hagstæðra örvera í meltingarveginum og haft þannig jákvæð áhrif á líkams­ þyngdina. „Það er nefnilega ekki alltaf málið að telja hitaeining­ arnar, móttakan á næringunni í þörmunum skiptir máli,“ upplýsir Hrönn. Röskun getur valdið veikindum Þarmaflóran í venjulegri mann­ eskju inniheldur yfir þúsund mismunandi tegundir gerla og baktería. „Jafnvægi þessara baktería getur auðveldlega raskast vegna veikinda, inntöku sýklalyfja, mikillar kaffidrykkju og ýmissa lífsstílstengdra þátta eins og mikils álags, neyslu næringars­ nauðrar fæðu og fæðu sem er mikið unnin. Fjölmargir eru líka að borða á hlaupum og á óreglulegum tímum sem er ekki síður slæmt. Við þessar aðstæður raskast jafnvægi þarmaflórunnar og getur fólk þá farið að finna fyrir ýmsum óþægindum og veikindi farið að gera vart við sig,“ segir Hrönn Góðgerlar sem margfalda sig í þörmunum Prógastró Gull mjólkursýru­ gerlarnir eru að sögn Hrannar afar öflugir en í hverju hylki eru 15 milljarðar af gall­ og sýru­ þolnum gerlastofnum sem eru bæði gall­ og sýruþolnir. „Einn af þeim er L. acidophilus DDS®­1 en þetta er nafn á mjög áhrifa­ ríkum gerlastofni sem margfaldar sig í þörm­ unum. L. acidophilus DDS®­1 er talinn gagnlegur fyrir alla aldurshópa og benda rannsóknir einnig til þess að þessi gerill bæti almennt heilsufar fólks.“ Prógastró hefur að sögn Hrannar reynst þeim vel sem þjást af uppþembu, magaónotum, meltingarvandamálum, húð­ vandamálum, sveppasýkingum og erfiðum hægðum. „Gríðarleg aukning hefur orðið á unnum matvælum síðastliðin 50 ár og er því næringargildi fæðunnar sem við inn­ byrðum því miður oft ekki mikið. Lífsstíllinn er hraður, streitan oft mikil og inntaka sýkla­ lyfja er allt of algeng. Fólk á öllum aldri þarf því að huga að inntöku mjólkursýrugerla (probiotics) og eru þá börn og unglingar ekki undanskilin.“ Sölustaðir: Flest apótek, heilsu- búðir og heilsuhillur verslana Minni veikindi og betra geð Öflug og rétt samsett þarmaflóra er grunnurinn að sterku ónæmiskerfi og rannsóknir hafa sýnt að rekja megi ýmsa líkamlega sem og andlega veikleika til lélegrar þarmaflóru. Prógastró hefur að sögn Hrannar reynst þeim vel sem þjást af uppþembu, magaónotum, meltingarvandamálum, húð- vandamálum, sveppasýkingum og erfiðum hægðum. Trefjaríkt fæði, gerjaðar afurðir og inntaka á öflugum mjólkur sýrugerlum getur örvað vöxt hagstæðra örvera í meltingarveg- inum og haft þannig jákvæð áhrif á líkams- þyngd okkar. Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og heilsumarkþjálfi Þarmaflóran ver okkur gegn óæski- legum örverum og hefur margs konar áhrif á heila- og taugakerfið, þar með talið geðheilsu. Hrönn Hjálmarsdóttir næringar og heilsumarkþjálfi 1 hylki á dag – 2 mánaða skammtur Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Krill Oil - öflugustu Omega 3 fitusýrurnar Kristófer Fannar Stefánsson „Eftir að ég fór að taka Krill olíuna finn ég mjög mikinn mun á mér og þá sérstaklega húðinni“ Krill olía er omega 3 í sinni hreinustu og öflugustu mynd, sótt í Suðurskautshafið sem er hreinasta hafsvæði veraldar. Líkaminn á mjög auðvelt með að nýta sér fitukeðjurnar í krillinu og ekkert eftirbragð er eftir inntöku. Krill_Oil_5x10_20170825 copy.pdf 1 28/08/2017 09:58 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -8 3 1 0 1 D E C -8 1 D 4 1 D E C -8 0 9 8 1 D E C -7 F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.