Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 92

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 92
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurgeir Sigurðsson fv. bæjarstjóri Miðbraut 29, Seltjarnarnesi, sem lést að heimili sínu þriðjudaginn 3. október, verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju föstudaginn 13. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á sjóð til styrktar æskulýðs- og forvarnarstarfi íþróttafélagsins Gróttu. Reiknnr. 0512-26-202252, kt. 700371-0779. Margrét Sigurgeirsdóttir Héðinn Valdimarsson Sigurður Ingi Sigurgeirsson Lóa Hjaltested Þór Sigurgeirsson María Björk Óskarsdóttir Hörður Sigurgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær mamma, ammó og langamma okkar, Svanhildur Petra Þorbjörnsdóttir Sléttahrauni 32, Hafnarfirði, lést á Landakoti 30.09. sl. Útförin fer fram í Hafnarfjarðarkirkju 19.10. kl. 13.00. Birna Arinbjarnardóttir Edda Arinbjarnardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Halldóra Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ aðfaranótt 2. október. Útförin fer fram frá Seljakirkju þann 11. október kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Atli Gunnar Jónsson Anna María Jónsdóttir Guðlaugur Kr. Sigurðsson Kristjón Jónsson Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir ömmu- og langömmubörnin. Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, Páls Ragnars Sigurðssonar sem lést 24. ágúst síðastliðinn. Við viljum sérstaklega þakka starfsfólki líknardeildar Landspítalans fyrir frábæra umönnun og andlegan stuðning í gegnum ferlið. Lifi hann í minningu okkar. Stefanía Pálsdóttir Ólafur Pálsson Arna Pálsdóttir Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Lára Árnadóttir, skrifstofustjóri Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Olgeir Olgeirsson vélstjóri, lést fimmtudaginn 5. október á hjúkrunarheimilinu Eir. Útförin fer fram í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 12. október kl. 15.00. Nanna Lára Pedersen Reynir Olgeirsson Karlína Friðgeirsdóttir Níels Sigurður Olgeirsson Ragnheiður Valdimarsdóttir Sigrún Olgeirsdóttir Ásgeir Árnason Bryndís Olgeirsdóttir Þorvaldur Hermannsson Salvör Lára Olgeirsdóttir Þorsteinn Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Málhildur Þóra Angantýsdóttir sjúkraliði, Kristnibraut 33, sem lést 1. október, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 13. október klukkan 11.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Angantýr Sigurðsson Erla Björk Gunnarsdóttir Hallvarður Sigurðsson Anna Margrét Ingólfsdóttir Elín Fríða Sigurðardóttir Davíð Þór Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn. 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r44 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Þessar fréttir fékk ég bara í gær (fyrradag) og er að reyna að átta mig á þeim. Þær komu mér ánægjulega á óvart,“ segir Inga Hlín Pálsdóttir um tilnefningar sem hún hefur hlotið í þremur flokkum til Stevie Awards verðlaunanna, sem ætluð eru framúrskarandi konum í atvinnulífinu á heims- vísu og verða afhent í New York 17. nóvember. Hún stýrir markaðsmálum á sviði ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu sem er samstarfs- vettvangur atvinnulífs og stjórn- valda. Flokkarnir sem hún er tilnefnd í hjá Stevie Awards eru: Umbóta- maður ársins, Stjórnandi ársins og Kona ársins. „En ég er ekki búin að fá verðlaunin,“ tekur hún fram. Kveðst þó pottþétt fara út til New York. „Það eru margir búnir að hringja og bjóðast til að vera +1 með mér! En ég er ekki komin svo langt að hugsa um þann þátt.“ Hverju þakkar hún þennan heiður? „Rúna Magnúsdóttir heitir konan sem tilnefndi mig. Ef ég las rétt í gær þá eru 170 dómarar sem fara í gegnum alla sem þykja hæfir í þetta ferli og velja svo úr þeim. Þetta er ekki netkosning.“ Inga kveðst hafa byrjað hjá Útflutningsráði fyrir ellefu árum og hjá Íslandsstofu fyrir sjö árum. „Inspired by Iceland er raunveru- lega mitt fyrsta markaðsverkefni og ég hef stýrt því og þróað það. Við notum það vörumerki í allri markaðssetningu erlendis fyrir ferðaþjónustuna og það verður bara sterkara og sterkara. Á mánu- daginn kynnum við nýja vegferð í því verkefni.“ En Inga Hlín kveðst langt í frá eiga heiðurinn ein. „Við erum að vinna með hundruðum fyrirtækja og áherslurnar eru afsprengi mik- illar samvinnu og samtals. Ég tala mikið erlendis og þar þykir sam- starfið hér á landi sérstakt og að við vinnum undir einu merki þykir merkilegt. Aðrar þjóðir öfunda okkur af því fyrirkomulagi.“ Engin íslensk kona hefur komist svona langt í Stevie Awards en hin danska Janne Sigurðsson hlaut gull- verðlaun Stevie sem forstjóri ársins 2012. Hún var þá forstjóri Fjarðaáls á Reyðarfirði. gun@frettabladid.is Er tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu, er tilnefnd í þremur flokkum hjá hinum alþjóð- legu heiðursverðlaunum kvenna í atvinnulífi, Stevie Awards. Flokkarnir eru Umbótamaður ársins, Stjórnandi ársins og Kona ársins. „Það eru margir búnir að hringja í mig og bjóðast til að vera +1 með mér í ferðinni til New York um miðjan nóvember en ég er ekki komin svo langt að hugsa um þann þátt,“ segir Inga Hlín hlæjandi. FréttablaðIð/ErNIr 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -2 F 2 0 1 D E C -2 D E 4 1 D E C -2 C A 8 1 D E C -2 B 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.