Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Blaðsíða 11
Vikublað 10.–12. janúar 2017 Fréttir 11 Holtasmári 1, Kópavogur / Sími: 571 5464 Flott föt fyrir Sjáðu úrvalið á tiskuhus.is Flottar konur 76,2% 12 ,3% 11,5% Neftóbak Þetta hirðir ríkið af áfengi og tóbaki eftir hækkanir n 76% af heildsöluverði tóbaksdósar og 82% af verði vodkaflösku eru skattar n Áfengis- og tóbaksgjöld hækkuð um áramótin S íg ar et tu r 12,3% Álagning ÁTVR 20,7% Innkaupsverð 67% Skattar VSK og tóbaksgjald Algengt verð á tóbaksdós í janúar í fyrra var um 1.900 krónur. DV fjallaði um það þá að einstaklingur sem notar eina dós á viku gæti sparað sér 98.800 krónur á ári með því að hætta. Nú þegar verð á dós í smásölu er kom- ið í um og yfir þrjú þúsund krónur hefur sú tala hækkað, eins og gefur að skilja. Einstaklingur sem notar eina dós á viku í ár sparar 156 þúsund krónur á ári, miðað við að dósin kosti þrjú þúsund krónur. Ef hins vegar notendur eru ekki á þeim buxunum að hætta að nota neftóbak þá má sjá að þeir munu greiða ríflega 57 þúsund krónum meira fyrir fíknina í ár en í fyrra, þökk sé skattahækkunum. 57 þúsund krónum dýrara í ár Ein dós á viku kostar þig 156 þúsund í ár Miðað er við heildsölueiningar. Neftóbak: 20x50 gramma dósir. Sígarettur karton (10 pk). Skattar = Virðisaukaskattur og tóbaksgjald. Innkaupsverð Heildsöluálagning Skattar VSK og tóbaksgjald Heilsölueining: 47.052 Verð per dós: 2.352 Heilsölueining: 10.096 Verð á pakka: 1.009 Þróun áfengisgjalds Áfengi 2013 2014 2015 2016 2017 Hækkun á tímabilinu % Bjór 91,33 kr. 94,05 kr. 93,14 kr. 112 kr. 117,25 kr. 28,3% Léttvín 82,14 kr. 84,6 kr. 83,78 kr. 102 kr. 106,8 30% Sterkt vín 111,85 kr. 115,20 kr. 114,08 kr. 138 kr. 144,5 kr. 29,2% Áfengisgjald er lagt á hvern lítra áfengis miðað við styrkleika þess, umfram 2,25%. Ákveðin krónutala á hvern hundraðshluta í styrkleika áfengis. Þróun tóbaksgjalds Tóbak 2013 2014 2015 2016 2017 Hækkun á tímabilinu % Sígarettur 439,83 kr. 453 kr. 448,6 kr. 459,8 kr. 481,4 kr. 9,4% Neftóbak 14,42 kr. 14,85 kr. 14,71 kr. 15,1 kr. 26,75 kr. 85,5% Annað tóbak 15,73 kr. 16,20 kr. 16,04 kr. 16,45 kr. 26,75 kr. 70% Á sígarettur leggst tóbaksgjald á hvern pakka sem inniheldur 20 stk. Á neftóbak og annað tóbak leggst tóbaksgjald á hvert gramm, eða hluta úr grammi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.