Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Blaðsíða 40
Vikublað 10.–12. janúar 2017 2. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 GlerborG Mörkinni 4, reykjavík | SíMi 565 0000 | www.GlerborG.iS +1° -1° 4 2 11.05 16.06 9 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 10 0 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 2 1 2 -1 2 10 12 -8 8 6 -6 18 4 0 1 1 1 2 2 7 7 8 2 18 6 -12 10 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.6 -4 4.8 -9 3.8 -8 2.4 -9 3.5 -4 3.7 -9 1.8 -6 0.8 -8 1.6 -5 2.5 -11 5.4 -6 3.7 -6 1.8 -8 1.3 -10 0.9 -15 1.7 -14 7.7 -6 0.7 -4 3.5 -11 4.6 -12 2.5 -2 5.5 -6 5.1 -3 4.7 -3 2.3 -7 3.8 -9 4.5 -8 5.1 -3 4.1 -7 4.6 -8 3.2 -9 4.0 -7 5.2 -5 7.1 -7 6.8 -6 6.5 -4 2.9 -6 5.8 -10 3.3 -8 2.2 -9 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Bláfjöll Einhver kuldi er í kortunum en ekki hefur verið hægt að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Kuldi í kortunum Norðaustan 10–15 og snjókoma norðan til á Vestfjörðum. Hægur vindur og dálítil él í öðrum landshlutum, frost 0 til 8 stig. Vaxandi norðanátt með snjókomu norðanlands seint í kvöld. Þriðjudagur 10. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Éljagangur og vægt frost. 30 1 -2 13-1 1-3 2-2 30 0-2 20 20 2 -2 7.2 -8 2.9 -8 1.8 -15 4.8 -16 4.8 -5 5.6 -4 2.8 -8 4.4 -8 5.0 -4 6.3 -5 2.0 -8 4.2 -7 6.1 -6 4.8 -4 1.6 -14 2.6 -14 8.9 0 11.1 -4 7.5 1 2.1 -2 2.5 -2 2.1 -3 3.2 -7 2.5 -7 Hefði 100% endur- greiðsla sett Bláa lónið á hausinn? Anna Svava eignaðist dóttur n Leikkonan og þúsundþjala- smiðurinn anna svava knútsdóttir og sambýlismaður hennar, Gylfi Þór Valdimarsson, eignuðust dóttur síðastliðinn laugardag. Anna Svava birti mynd af prinsessunni á Face- book-síðu sinni og hefur heilla- óskum rignt yfir hana og Gylfa. Fyrir eiga þau Anna Svava og Gylfi dreng sem kom í heiminn í mars 2015. Samhliða því að vera foreldrar í fullu starfi reka þau Anna Svava og Gylfi ís- búðina Valdísi. Fengu 90 prósent endurgreiðslu hjá Bláa lóninu n „við ætlum að þiggja hana með þökkum“ n misstu af fluginu heim V ið fengum hlýlegan tölvu- póst frá Bláa lóninu þar sem okkur var boðin 90 prósent endurgreiðsla. Við ætlum að þiggja hana með þökkum,“ segir Kate Gerken í samtali við DV. Í helgarblaði DV var stutt viðtal við Gerken þar sem hún fordæmdi þjónustu Bláa lónsins. Hafði hún, ásamt kærasta sínum Thomas Nils- son, keypt aðgang fyrir tvo auk rútu ferðar í lónið fyrir um 21 þús- und krónur sem hún varð síðan að afpanta sökum þess að flugi til Reykjavíkur frá Akureyri var af- lýst. Þau höfðu samband við Bláa lónið til þess að freista þess að fá endurgreitt en ráku sig sig þá á við- skiptaskilmála félagsins sem kveða á um að afpanta þurfi aðgangs- miða með meira en sólarhrings fyrirvara til þess að fá 50 prósent endurgreiðslu. Til þess að fá 90 pró- sent endurgreiðslu þarf að afpanta miðann með meira en þriggja daga fyrirvara. Eftir umfjöllun DV um vandræði nýsjálenska parsins ákvað Bláa lónið að koma til móts við ferðalangana með áðurnefnd- um hætti. Endurgreiðsla Bláa lónsins kemur unga fólkinu vel enda olli íslenskt veðurfar þeim talsverðum skakkaföllum á heimleið sinni. „Við þurftum að taka rútu frá Akureyri til Reykjavíkur, hún var ansi lengi á leiðinni þannig að við misstum af Easy-Jet fluginu okkar til London,“ segir Gerken. Hjónaleysin höfðu þó sýnt þá fyrirhyggju að bóka sérstaka tryggingu gegn slíku. „Við fengum sem betur fer annað flug daginn eftir og þurftum því bara að útvega okkur gistingu þessa einu nótt,“ segir Gerken. Að hennar sögn voru hún og Nilson alsæl með Íslands- ferðina og hyggja á endurkomu í náinni framtíð. „Við eignuðumst fjölda vina í ferðinni auk þess sem við þurfum að heimsækja Bláa lón- ið,“ segir hún kát. n bjornth@dv.is thomas nilsson og kate gerken Ósveigjanleiki Bláa lónsins varðandi endurgreiðslu miða til nýsjálenska parsins vakti athygli í vikunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.