Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2017, Blaðsíða 34
Vikublað 10.–12. janúar 2017
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 10. janúar
Kr
in
gl
an
Kr
in
gl
um
ýr
ar
br
au
t
Miklabraut
Miklabraut
Við
erum
hér!
Tilb
oð
17 10 bitar fyrir 4-5
5 Stórir bitar og 5 minni. Stórt hrásalat og kokteilsósa.
Stór af frönskum og 2l. Pepsi.
kjúklinga
vefjur og borgarar
5 5 2 - 6 0 6 05 5 2 - 6 0 6 0
Ugly. is - smiðjUvegi 2 og l angarima 21
30 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
17.05 Downton Abbey
(4:9) (Downton
Abbey VI)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí
Sessamí (22:26)
18.25 Hvergi drengir
(2:13) (Nowhere
Boys) Þáttaröð um
fjóra ólíka vini; got-
harann Felix, nördið
Andy, fyrirmyndar-
drenginn Rahart og
íþróttagæjann Jake
en í fyrstu virtust
strákarnir ekkert
eiga sameiginlegt.
Eftir að hafa farið
saman í skólaferð-
lag snúa þeir aftur
og átta sig á að þeir
eru staddir í hliðar-
heimi og enginn
þekkir þá, hvorki
fjölskyldur þeirra né
vinir. Aðalhlutverk:
Dougie Baldwin,
Joel Lok, Rahart Ad-
ams og Matt Testro.
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Örkin (2:6) Ný
þáttaröð um sam-
band mannsins við
dýr, allt frá skordýr-
um og býflugum til
sela. Kolbrún Vaka
hittir skemmtilegt
fólk sem varpar ljósi
á sérstakt samband
okkar mannfólksins
við dýrin. Dag-
skrárgerð: Karl
Sigtryggsson.
20.40 Cuckoo (2:6)
21.15 Castle (10:23)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fallið (6:6) (The
Fall III) Spennu-
þáttaröð um
raðmorðingja sem
er á kreiki í Belfast
og nágrenni og
vaska konu úr
lögreglunni í London
sem er fengin til
að klófesta hann.
Meðal leikenda eru
Gillian Anderson og
Jamie Dornan. Atriði
í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.20 Spilaborg (1:13)
(House of Cards IV)
00.10 Kastljós
00.40 Dagskrárlok
07:00 The Simpsons (5:22)
07:20 Ærlslagangur
Kalla kanínu og
félaga
07:45 The Middle (23:24)
08:10 Mike & Molly (18:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (13:50)
10:15 First Dates (5:6)
11:05 Drop Dead Diva
(5:13)
11:50 Suits (4:16)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol
15:45 Planet's Got
Talent (6:6)
16:10 Anger Management
(8:22)
16:30 The Simpsons (5:22)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Anger Management
(4:24)
19:40 The New Girl
(22:22) Fimmta
þáttaröðin um
Jess og sambýl-
inga hennar. Jess
er söm við sig, en
sambýlingar hennar
og vinir eru smám
saman að átta sig á
þessarri undarlegu
stúlku, sem hefur
nú öðlast vináttu
þeirra allra. Með
aðalhlutverk fara
Zooey Deschanel,
Jake Johnson og
Damon Wayans Jr.
20:05 Timeless (8:16)
Spennandi þættir
um ólíklegt þríeyki
sem ferðast aftur í
tímann og freistar
þess að koma í veg
fyrir þekkta glæpi
sögunnar og þar með
vernda fortíðina og
breyta framtíðinni
eða heimssögunni
eins og við þekkjum
hana.
20:50 Notorious (8:10)
21:35 Blindspot (10:22)
00:00 Black Widows
(6:8)
00:45 Nashville (15:22)
01:30 The Brink (8:10)
02:05 NCIS (11:24)
02:50 11/22/63 (6:8)
03:40 Legends (5:10)
04:25 Covert Affairs (5:16)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 America's
Funniest Home
Videos (35:44)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Bachelor (7:15)
10:30 Síminn + Spotify
13:20 Dr. Phil
14:00 The Good Place
(5:13)
14:20 No Tomorrow (8:13)
15:05 Life In Pieces
(20:22)
15:25 American
Housewife (6:22)
15:50 Survivor (13:15)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (9:25)
19:00 King of Queens
(2:25)
19:25 How I Met Your
Mother (2:20)
19:50 Black-ish (1:24)
Bandarískur
gamanþáttur um
fjölskylduföðruinn
Andre Johnson sem
er að reyna að fóta
sig í hverfi þar sem
blökkumenn eru
ekki áberandi.
20:15 Royal Pains (10:13)
21:00 Rosewood (19:22)
21:45 Madam Secretary
(4:23)
22:30 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 CSI: Cyber (10:18)
Bandarískur
sakamálaþáttur þar
sem fylgst er með
rannsóknardeild
bandarísku alríkis-
lögreglunnar, FBI,
sem berst við glæpi
á Netinu. Aðalhlut-
verkið leikur Patricia
Arquette.
00:35 Sex & the City (7:20)
01:00 Bull (9:22)
01:45 Quantico (5:22)
02:30 Rosewood (19:22)
03:15 Madam Secretary
(4:23)
04:00 The Tonight
Show starring
Jimmy Fallon
04:40 The Late Late
Show with James
Corden
05:20 Síminn + Spotify
Þ
að er sannarlega mikið gleði-
efni að RÚV hafi aftur tekið
til sýninga bresku gaman-
þættina Miranda því þeir
eru alveg einstaklega fyndnir. Leik-
konan Miranda Hart er handrits-
höfundur þáttanna og leikur jafn-
framt aðalhlutverkið. Hin hávaxna,
klunnalega og seinheppna Miranda
er einstök og það er ómögulegt ann-
að en að heillast af henni. Hún er
mjög sjarmerandi en gerir svo að
segja ekkert rétt og er stöðugt að
koma sér í vandræði. Þá grípur hún
oft til þess að ýkja stórlega eða bein-
línis ljúga til að bjarga sjálfri sér.
Slíkt dugar hins vegar ekki, enda
vitum við flest að lygar eiga til að
vinda upp á sig og koma fólki í enn
meiri vandræði en það var í áður.
Þetta er Miranda stöðugt að reka sig
á en virðist eiga erfitt með að læra af
mistökum sínum.
Miranda getur ekki annað en
komið manni í gott skap, svo stór-
skemmtileg er hún. Það lá vel á mér
alla helgina vegna þess að Miranda
var svo skemmtileg í sjónvarpinu
á föstudagskvöldið. Það sló mjög
á gleðina á sunnudag þegar ég
horfði á endursýningu myndarinn-
ar Vendipunktur þar sem stórleik-
arinn Leonardo DiCaprio fjallaði
um loftslagsbreytingar af manna-
völdum. Því lengur sem ég horfði
því daprari varð ég því ég sá ekki
betur en að mannkynið væri að
ganga ansi rösklega til verks við
að eyða sjálfu sér. Það er víst bara
tímaspursmál hvenær það tekst.
Ég hló á föstudagskvöld en and-
varpaði þunglega á sunnudegi –
hvað annað getur maður gert þegar
maður uppgötvar að mannkyninu
er ekki viðbjargandi. n
Dásamleg Miranda
Stórskemmtilegur breskur gamanþáttur
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Sjónvarp Símans
Miranda Hart Er sannarlega einstök.
„Miranda er
einstök og það
er ómögulegt annað en
að heillast af henni.