Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2017, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2017, Page 33
Hjalti Ómarsson Framkvæmdastjóri hjalti@retor.is Beinn sími: 662-3730 Markmið fyrirtækjalausna Retor Fræðslu er að aðstoða íslensk fyrirtæki með erlent starfsafl við að gera íslen- sku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum. Mikil tækifæri eru fólgin í þeim mannauð sem skapast á vinnustöðum þar sem samskipti eru til fyrirmyn- dar. Með góðum samskiptum eykst starfsánægja og því fylgir jafnari og betri framlegð í starfi, ásamt því að lágmarka kostnað sem hlýst af starsmannaveltu. Íslenskukennsla fyrir erlent starfsafl er mikilvægur hluti af þessu ferli og það er sú þjónusta sem við sérhæfum okkur í að veita ásamt ýmiss konar fræðslu sem við bjóðum uppá og þróum í samstarfi við vinnustaði eftir hentugleika. Beata Czajkowska Verkefnastýra fyrirtækjalausna & kennari beata@retor.is Sími: 519 4800 Beata flutti til Íslands árið 2001. Hún byrjaði að kenna íslensku fyrir innflytjendur hjá Retor Fræðslu árið 2010 og hefur þar af leiðandi bæði mikla þekkingu og reyns- lu af viðfangsefninu. Beata lauk BA. í íslensku fyrir erlenda stúdenta hjá Háskóla Íslands árið 2009 með viðskiptafræði sem aukagrein, ásamt því hefur hún fjögurra ára verkfræðinám frá Póllandi í farteskinu. Hún sérhæfir sig í að kenna íslensku á móðurmáli og talar reiprennandi íslensku, pólsku og ensku. Retor býður fyrirtækjum framúrskarandi og sérhæfðar fræðslulausnir. Við bjóðum fyrirtækjum stöðumat á íslenskukunnáttu erlends starfsafls. Í framhaldinu gerum við fyrirtækjum tilboð byggt á niðurstöðum stöðumats og fyrirliggjandi þarfagreiningar. Retor sérhæfir sig í íslenskukennslu ásamt því að bjóða ýmsar fræðslulausnir fyrir innflytjendur. Okkar markmið er að auka verðmæti mannauðsstofnana og fyrirtækja með fræðslu og tungumálakennslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.