Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 27
þrjár æfingar í viku auk miðvikudags-
danskvöldanna í Iðnó.
Þetta gekk ótrúlega vel og allt small
saman þetta kvöld þó að við höfum
samt ekki unnið, dómararnir lýstu
þó yfir ánægju með atriðið okk-
ar,“ segir Pálmar Örn. En af
hverju að dansa salsa?
„Mér finnst þetta
æðislegt, það
er svo mikil
gleði og stór
hluti af þessu
er félagsskapurinn, maður á orðið
fjölda vina og þetta er frábær hreyfing.“
SalSaferna Dómarinn
Susana Montero, Wi-
ewióra Wójcik og Patryk
Stachowiak, sem lentu
í þriðja sæti fyrir
Ísland/Pólland, og
Edda.
fimir danSarar Þau Jón Eyþór Gottskálksson, Telma
Rut Sigurdardottir, Ásdís Ósk Finnsdóttir, og Javi Valiño
slógu í gegn með atriði sínu, enda öll alvön dansgólfinu.
níu lið Alls kepptu níu lið í
danskeppninni, þar af fjögur
erlend, og voru þau hvert öðru
betra, þó að aðeins þrjú hafi
getað landað vinningssætum.
SalSafjör
Pálmar Örn
og danshópur
hans voru hæstá-
nægð með keppnina þó að þau hafi
ekki landað vinningssæti í þetta sinn.
draumalið Finnsku félagarnir
í Dream Team frá Helsinki Salsa
Academy voru grænir og glaðlegir
með annað sætið.
fjöldi
atriða
Alls
kepptu
níu lið.