Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 58
38 menning - SJÓNVARP Helgarblað 2. júní 2017 Fallegir að innan sem utan Gluggagerðin framleiðir fyrsta flokks tréglugga og hurðir þar sem saman fer fallegt útlit, góð ending og vandaður frágangur. Gluggagerðin | Súðarvogi 3–5 | 104 Reykjavík | Sími 566 6630 | gluggagerdin.is SÉRSMÍÐAÐIR ÍSLENSKIR GLUGGAR Vandaðir gluggar sem hannaðir eru til að þola íslenska veðráttu Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. júní RÚV Stöð 2 17.25 Brautryðjendur (1:6) (Ingibjörg Björnsdóttir, listdansskólastjóri) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (6:14) 18.16 Kata og Mummi 18.30 Jessie (25:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Saga af strák (About a Boy II) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan pipar- svein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.00 Poirot (5:8) (Agatha Christie's Poirot) Hinn siðprúði rann- sóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 20.55 Parenthood (Fjölskyldulíf) Gamanmynd um hina ósköp venjulegu Buckman-fjölskyldu þar sem allir fjöl- skyldumeðlimir reyna eftir fremsta megni að vera til fyrirmyndar. Hlutverkin vefjast þó ósjaldan fyrir þeim. Fjölskyldufólkið þarf ýmist að ala upp börn, klífa valdastiga vinnu- markaðarins, hlýða foreldrum sínum eða vera í nánu og góðu sambandi við ættingja. Leikstjóri: Ron Howard. Leikarar: Steve Martin, Mary Steenburgen og Dianne Wiest. Myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. 22.55 Nakinn meðal úlfa (Nackt unter Woelfen) Sannsögu- leg kvikmynd sem gerist í Buchenwald, útrýmingarbúðum nasista, í marslok 1945. Hans Pippig kemst að því að þriggja ára barn var flutt inn í búðirnar í ferðatösku. Komist það upp bíður dauðinn barnsins. Það gæti aftur á móti ógnað fyrirhugaðri uppreisn fanganna að segja til þess. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (104:175) 10:20 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6) 11:15 The Detour (9:10) 11:40 The Heart Guy (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The Intern 15:00 Goosebumps 16:40 Flúr & fólk (1:6) Ný íslensk þáttaröð fylgst með 12 einstaklingum sem allir uppfylla eitt af þremur skilyrðum; að vera með gamalt húðflúr sem þeir vilja láta flúra yfir, að vera með ör sem þeir vilja láta þekja með flúri eða að vera tilbúnir að setjast í tattústólinn sem „auður strigi“, þ.e. að leyfa listamönnunum að ráða. Við kynnumst meðal annars fyrrverandi björgunarsveitarmanni sem fær flúr yfir ör eftir slæmt slys, manni sem fékk sér flúr í heimahúsi í Búðardal sem hann var aldrei ánægður með og sveitastelpu sem elskar litrík flúr og er tilbúin til að fá nánast hvaða flúr sem er. 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 The Simpsons (15:21) 19:35 Impractical Jokers (5:16) Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 20:00 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um breska MI6-út- sendarann Ray (Owen) og CIA-leyniþjónustu- konuna Claire (Roberts) sem hafa bæði yfirgefið heim hinnar opinberu leyniþjónustu og fært sig yfir í einkageirann. Þau fá úthlutað sama verkefninu, að komast yfir formúlu nýrrar vöru sem er margra milljarða virði. 22:05 The 33 00:10 The Cell 01:40 Django Unchained 08:00 Everybody Loves Raymond (7:22) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (21:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Man With a Plan 14:05 Ný sýn (4:5) 14:40 Speechless (22:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 15:05 The Voice USA (28:28) 16:35 King of Queens (16:22) 17:00 The Millers (15:23) Bandarísk gaman- þáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarps- fréttamann sem lendir í því að móðir hans flyt- ur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 17:25 How I Met Your Mother (24:24) 17:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Wrong Mans (1:6) Breskur gam- anþáttur með James Corden í aðalhlutverki. Ósköp venjuleg skrif- stofublók lendir óvart í miðju glæpasamsæri ásamt félaga sínum og er óhætt að segja að þeir séu rangir menn á röngum stað. 19:40 The Biggest Loser 21:10 The Bachelor (4:13) 22:40 Under the Dome (1:13) Dulmagnaðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break (21:22) 00:50 Ray Donovan (8:12) 01:35 Penny Dreadful (4:9) 02:20 Secrets and Lies 03:05 Extant (1:13) 03:50 The Wrong Mans Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VeðuRSPá: VeðuR.IS 10˚ ì 1 11̊ í 7 5˚ í 11 12˚  6 8˚ î 2 5˚  12 8˚ ê 6 10˚  4 11̊ é 3 9˚ ë 5 Veðurhorfur á landinu Austan eða suðaustan 5–10 í dag og áfram vætusamt, en norðaustan 8–15 norðvestan til og við norðurströndina. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast sunnan til í dag. 11̊ í 3 Stykkishólmur 12˚ ë 3 Akureyri 8˚ ê 1 Egilsstaðir 9˚  15 Stórhöfði 13˚  7 Reykjavík 6˚ í 6 Bolungarvík 8˚  7 Raufarhöfn 10˚  6 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.