Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 60
40 menning - SJÓNVARP Helgarblað 2. júní 2017
Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - hannyrdabudin.is
Póst-sendum um allt land
Garn í sjöl
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 4. júní
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
11.00 Griðastaður (La clé
des champs)
12.20 Framapot (6:8)
12.45 Venjulegt brjálæði
– Máttur andanna
(4:6) (Normal galskap)
13.20 Blindsker Heim-
ildarmynd um ævi og
feril tónlistarmannsins
Bubba Morthens.
15.00 Otello
17.30 Menningin (38:40)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (4:27)
18.25 Matur með Kiru (5:8)
(Mat med Kira)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Brautryðjendur (2:6)
20.10 Fjallabræður í
Englandi
21.00 Viktoría (6:8) Þátta-
röð um Viktoríu drottn-
ingu af Bretlandi sem
var krýnd á táningsaldri
árið 1837.
21.50 Köld slóð Íslensk
spennumynd um
reykvískan fréttamann
sem kemst á snoðir
um að faðir hans hafi
látið lífið á dularfullan
máta. Hann ákveður
að fá sér vinnu við
virkjun uppá hálendinu
og rannsaka málið en
kemst í hann krappann
við rannsóknina.
23.30 Endurborinn (Venuto
al mondo) Átakanleg
mynd með Pénelope
Cruz og Emile Hirsch í
aðalhlutverkum. Móðir
ferðast með einkasyni
sínum til Sarajevó sem
hún flúði sextán árum
áður en þar sem faðir
sonarins lét þar lífið í
Bosníustríðinu. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
01.35 The French Conn-
ection (Franska
sambandið) Klassísk
spennumynd frá 1971
sem vann til fimm Ósk-
arsverðlauna. Myndin
fjallar um tvo lögreglu-
menn í New York sem
rannsaka eiturlyfjamál
þar sem þræðirnir liggja
alla leið til Frakklands.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Roy Scheider
og Fernando Rey.
03.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:45 Friends (10:25)
14:10 Friends (4:24)
14:35 Mom (19:22)
15:00 Ísskápastríð (8:10)
15:40 Brother vs. Brother
16:25 Í eldhúsi Evu (4:8)
16:55 60 Minutes (34:52)
17:45 Hagkaup
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Britain's Got Talent
20:15 Broadchurch (7:8)
Þriðja sería og jafnframt
sú síðasta í þessum
magnþrungu spennu-
þáttum. Í þessari
þáttaröð rannsaka
rannsóknarlögreglu-
fulltrúarnir Alec Hardy
og Ellie Miller alvarlegt
kynferðisbrot. Fljótlega
komast þau að því að
staðsetning árásarinnar
og aðstæður þar í kring
munu tefja rannsókn
málsins. Ólafur Arnalds
sér um tónlistina í
þáttunum eins og í fyrri
þáttaröðum.
21:05 The Son Vönduð
þáttaröð með Pierce
Brosnan í aðalhlutverki
og fjalla um blóðugt
upphaf ofurveldisins
sem Ameríka varð.
21:50 Warning: This Drug
May Kill You
22:50 60 Minutes (35:52)
Vandaður þáttur í
virtustu og vinsælustu
fréttaskýringaþátta-
röð í heimi þar sem
reyndustu frétta-
skýrendur Banda-
ríkjanna fjalla um
mikilvægustu málefni
líðandi stundar og
taka einstök viðtöl við
heimsþekkt fólk.
23:35 Cardinal (3:6)
Dramatísk þáttaröð í
sex hlutum sem byggð
er á metsölubók Giles
Blunt. Sögusviðið er
smábær í Alqonquin-
flóa í Kanada þar
sem rannsóknarlög-
reglumennirnir John
Cardinal og Lise
Delorme freista þess
að leysa sérlega flókið
og ofbeldisfullt saka-
mál. Hins vegar gætu
leyndarmál Cardinals
úr fortíðinni stofnað
rannsókninni og um
leið ferli hans í hættu.
00:20 The Path (10:13)
01:10 Rapp í Reykjavík (1:6)
01:45 Outlander
08:00 Everybody Loves
Raymond (9:22)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (
09:50 Difficult People (9:10)
10:15 Speechless (2:23)
10:35 The Office (6:27)
11:00 The Voice USA (2:28)
11:45 The Voice USA (3:28)
12:30 Survivor (1:15)
13:45 Top Gear - Best of
British (3:3)
14:40 Superstore (11:22)
15:05 Top Chef (14:17)
15:50 Rules of
Engagement (2:24)
16:15 The Odd Couple (2:13)
16:40 King of Queens
17:05 The Millers (17:23)
17:30 How I Met Your
Mother (2:24)
17:55 The Biggest Loser
- Ísland (1:11) Þriðja
þáttaröðin af Biggest
Loser Ísland. Fjórtán
einstaklingar sem glíma
við yfirþyngd ætla nú
að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem
felst í hollu mataræði
og mikilli hreyfingu.
19:05 Friends with Benefits
(1:13) Gamanþáttaröð
um nokkra vini á
þrítugsaldri sem eru
að feta sig áfram í
ástarlífinu og línan milli
vináttu og ástarsam-
bands er oft óskýr.
19:30 This is Us (1:18) Stór-
brotin þáttaröð sem
hefur farið sigurför um
heiminn. Sögð er saga
ólíkra einstaklinga sem
allir tengjast traustum
böndum. Þetta er
þáttaröð sem kemur
skemmtilega á óvart.
20:15 Psych (4:10)
21:00 Twin Peaks (2:18)
21:45 Mr. Robot (2:10)
Bandarísk verðlauna-
þáttaröð um ungan
tölvuhakkara sem
þjáist af félagsfælni
og þunglyndi. Hann
gengur til liðs við hóp
hakkara sem freistar
þess að breyta heim-
inum með tölvuárás á
stórfyrirtæki.
22:30 House of Lies (7:12)
23:00 Penny Dreadful (5:9)
23:45 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (7:10)
00:30 The Walking Dead
01:15 APB (1:13)
02:00 Shades of Blue (4:13)
02:45 Nurse Jackie (1:12)
03:15 Twin Peaks (2:18)
Sjónvarp Símans
G
wyneth Paltrow er ofur
jákvæð manneskja. Hún
segist læra af öllum mis
tökum sínum og nýta þau
til að þroska sig. Hún segir
að skilnaður sinn og tónlistar
mannsins Chris Martin hafi verið
ótrúlega sársaukafullur en hún hafi
verið staðráðin í því að gera hann
jákvæðan. Hún tók því meðvitaða
ákvörðun um að einbeita sér að því
að hugsa um allt það góða í fari síns
fyrrverandi eiginmanns og lagði
mikið á sig til að varðveita vináttu
þeirra. Paltrow giftist Chris Martin
árið 2003 en þau skildu árið 2016.
Þau eiga saman Apple, þrettán ára,
og Moses sem er ellefu ára.
Paltrow er ekki bara fræg fyr
ir kvikmyndaleik, hún er einnig
þekkt fyrir heilsusamlegan lífs
stíl og hefur verið ófeimin við að
miðla ráðum til annarra á lífsstíls
síðu sinni Goop. Þeim ráðum hefur
verið misvel tekið og nýlega varaði
læknir við uppskrift á síðu hennar
og sagði hana stórhættulega þar
sem í henni væru eiturefni.
Sjálf segist Paltrow verða fyrir
ómaklegri gagnrýni vegna áherslna
sinna á heilsusamlegt líferni.
„ Konur mæta yfirleitt mótbyr, sér
staklega ef þær njóta velgengni og
líta vel út,“ segir hún. Hún segist
ekki fylgja jafn ströngum lögmálum
varðandi heilsusamlegan lífsstíl
og hún gerði áður. Hún segir aldur
sinn skýra það, en hún er fjörtíu og
fjögurra ára gömul. Hún fastar ekki
jafn oft en borðar ekki morgunmat,
fyrsta máltíð dagsins er hádegis
matur, væntanlega afar heilsusam
legur. n
kolbrun@dv.is
Jákvæðnin holdi klædd
Ráð frá helen Mirren
B
reska leikkonan Helen
Mirren er sjötíu og eins árs
og því lífsreynd kona. Hún
hélt nýlega ræðu í Tulane
háskólanum í New Orleans
og gaf nemendum ráð. Hún ráðlagði
þeim að hafa fimm reglur í heiðri og
þá myndi þeim vel farnast.
Fyrsta reglan sem á að tryggja
hamingjuríkt líf er að þjóta ekki
í hjónaband og rugla alls ekki
saman kynlífi og ást. Leikkonan
gekk seint í hjónaband og er alsæl
með mann sinn, bandaríska leik
stjórann Taylor Hackford. Hún
segir mikilvægt að styðja makann
og gefa honum frelsi til að láta
drauma sína rætast. Mirren og
Hackford fagna tuttugu ára brúð
kaupsafmæli í ár.
Regla númer tvö er að koma
eins fram við alla, allir eigi rétt á að
komið sé fram við þá af virðingu.
Þriðja reglan er að láta sér á sama
standa um þá sem dæma mann
eftir útliti, sérstaklega ef viðkom
andi er nafnleysingi á netinu.
Fjórða reglan sem Helen Mirren
nefndi er að óttast ekki óttann.
„Kastið frá ykkur varkárni. Horfið
í andstyggilegt andlit óttans og
ryðjist áfram. Og þegar þið skjót
ist fram úr óttanum snúið ykkur
við og sparkið í rassinn á honum,“
sagði Mirren. Fimmta og síðasta
regla leikkonunnar er að forðast að
flækja hlutina um of. n
kolbrun@dv.is
Haminguríkt hjónaband
Helen Mirren með eiginmanni
sínum Taylor Hackford.
Gwyneth Paltrow Einblínir
á það jákvæða í tilverunni.