Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Blaðsíða 30
Fæddur og uppalinn? Reykjavík. Mér Finnst gaMan að … draga andann. síðasta kvöldMáltíð- in? Sorgleg. Brenndur eða graFinn? Alveg sama. Hvað gerirðu Milli kl. 17–19? Er með fjölskyldunni. saMFélagsMiðlar eða dagBlöðin? Bæði. Hvað ertu Með í vinstri vasanuM? Ekkert. Bjór eða Hvítvín? Hvorugt. Hver stjórnar Fjarstýr- ingunni á þínu HeiMili? Allir. Hvernig var Fyrsti kossinn? Geðveikur. Hver væri titill ævisögu þinnar? Hann var maður margra galla og stórra kosta. Hver er drauMaBíllinn? Rafmagnsbíll. Fyrsta starFið? Að moka skurð. Fallegasti staður á landinu? Kjósin og Aðaldalur. Hvaða oFurkraFt værir þú til í að vera Með? Ofur, ofur ofurkærleika. gist í FangakleFa? Já. sturta eða Bað? Sturta. HúðFlúr eða ekki? Mörg. Hvaða leynda HæFileika HeFur þú? Marga. Hvað Fékk þig til að tár- ast síðast? Einhver bíómynd. FyrirMynd í líFinu? Móðir mín, Chaplin, Búdda, Jesús, Muhammad Ali. Hvaða sögu segja For- eldrar þínir endurtekið aF þér? Ég er munaðarlaus eins og stendur. ertu Með ein- Hverja FóBíu? Ekki lengur. Hver er Besta ákvörðun seM þú HeFur tekið? Að eignast börn. Furðulegasti Matur seM þú HeFur Borðað? Ormar. Hvað er neyðar- legasta atvik seM þú HeFur lent í? Mörg, mörg, mörg. klukkan Hvað Ferðu á Fætur? Milli fimm og sex. leigirðu eða áttu? Á. Hvaða Bók er á nátt- Borðinu? Þær eru í kringum 20–30, núna er ég að lesa ljóðabókina Óratorek eftir Eirík Norðdahl, aðra ljóðabók, Digte, eftir danska skáldið Ole Sarvig, og Bush Pilot Angler eftir Lee Wulff, eins konar ævisögu. Með HverjuM, líFs eða liðnuM, Myndir þú vilja verja einni kvöldstund? Búdda. Hver er Fyrsta Minning þín? Ég í fangi móður minnar. líFsMottó? Það fer allt vel. uppáHaldsútvarps- Maður/-stöð? Eiríkur Guð- mundsson RÚV, Lestin Rás 1. uppáHaldsMatur/ -drykkur? Matur frá Indlandi og Pakistan. uppáHaldstónlistar- Maður/-HljóMsveit ? Margir, margir. uppáHaldskvikMynd/- sjónvarpsþættir? Margir, margir. uppáHaldsBók? Moby Dick. uppáHaldsstjórnMála- Maður? Enginn. Maður margra galla og stórra kosta Bubbi Morthens hefur verið þekktur í íslensku tónlistarlífi frá byrjun níunda áratugarins og allir þekkja lögin hans Bubba. Hann undirbýr nú útgáfutónleika nýjustu plötunnar, Túngumál, sem haldnir verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði á útgáfudeginum, 6. júní, sem jafnframt er 61. afmælisdagur Bubba. Bubbi svarar spurningum vikunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.