Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2017, Side 58
38 menning - SJÓNVARP Helgarblað 2. júní 2017 Fallegir að innan sem utan Gluggagerðin framleiðir fyrsta flokks tréglugga og hurðir þar sem saman fer fallegt útlit, góð ending og vandaður frágangur. Gluggagerðin | Súðarvogi 3–5 | 104 Reykjavík | Sími 566 6630 | gluggagerdin.is SÉRSMÍÐAÐIR ÍSLENSKIR GLUGGAR Vandaðir gluggar sem hannaðir eru til að þola íslenska veðráttu Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. júní RÚV Stöð 2 17.25 Brautryðjendur (1:6) (Ingibjörg Björnsdóttir, listdansskólastjóri) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (6:14) 18.16 Kata og Mummi 18.30 Jessie (25:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Saga af strák (About a Boy II) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan pipar- svein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.00 Poirot (5:8) (Agatha Christie's Poirot) Hinn siðprúði rann- sóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 20.55 Parenthood (Fjölskyldulíf) Gamanmynd um hina ósköp venjulegu Buckman-fjölskyldu þar sem allir fjöl- skyldumeðlimir reyna eftir fremsta megni að vera til fyrirmyndar. Hlutverkin vefjast þó ósjaldan fyrir þeim. Fjölskyldufólkið þarf ýmist að ala upp börn, klífa valdastiga vinnu- markaðarins, hlýða foreldrum sínum eða vera í nánu og góðu sambandi við ættingja. Leikstjóri: Ron Howard. Leikarar: Steve Martin, Mary Steenburgen og Dianne Wiest. Myndin var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. 22.55 Nakinn meðal úlfa (Nackt unter Woelfen) Sannsögu- leg kvikmynd sem gerist í Buchenwald, útrýmingarbúðum nasista, í marslok 1945. Hans Pippig kemst að því að þriggja ára barn var flutt inn í búðirnar í ferðatösku. Komist það upp bíður dauðinn barnsins. Það gæti aftur á móti ógnað fyrirhugaðri uppreisn fanganna að segja til þess. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (104:175) 10:20 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6) 11:15 The Detour (9:10) 11:40 The Heart Guy (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The Intern 15:00 Goosebumps 16:40 Flúr & fólk (1:6) Ný íslensk þáttaröð fylgst með 12 einstaklingum sem allir uppfylla eitt af þremur skilyrðum; að vera með gamalt húðflúr sem þeir vilja láta flúra yfir, að vera með ör sem þeir vilja láta þekja með flúri eða að vera tilbúnir að setjast í tattústólinn sem „auður strigi“, þ.e. að leyfa listamönnunum að ráða. Við kynnumst meðal annars fyrrverandi björgunarsveitarmanni sem fær flúr yfir ör eftir slæmt slys, manni sem fékk sér flúr í heimahúsi í Búðardal sem hann var aldrei ánægður með og sveitastelpu sem elskar litrík flúr og er tilbúin til að fá nánast hvaða flúr sem er. 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:10 The Simpsons (15:21) 19:35 Impractical Jokers (5:16) Sprenghlægilegir bandarískir þættir þar sem fjórir vinir skiptast á að vera þáttakendur í hrekk í falinni myndavél. 20:00 Duplicity Æsispennandi njósnamynd með Clive Owen og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um breska MI6-út- sendarann Ray (Owen) og CIA-leyniþjónustu- konuna Claire (Roberts) sem hafa bæði yfirgefið heim hinnar opinberu leyniþjónustu og fært sig yfir í einkageirann. Þau fá úthlutað sama verkefninu, að komast yfir formúlu nýrrar vöru sem er margra milljarða virði. 22:05 The 33 00:10 The Cell 01:40 Django Unchained 08:00 Everybody Loves Raymond (7:22) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (21:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 Man With a Plan 14:05 Ný sýn (4:5) 14:40 Speechless (22:23) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 15:05 The Voice USA (28:28) 16:35 King of Queens (16:22) 17:00 The Millers (15:23) Bandarísk gaman- þáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarps- fréttamann sem lendir í því að móðir hans flyt- ur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 17:25 How I Met Your Mother (24:24) 17:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Wrong Mans (1:6) Breskur gam- anþáttur með James Corden í aðalhlutverki. Ósköp venjuleg skrif- stofublók lendir óvart í miðju glæpasamsæri ásamt félaga sínum og er óhætt að segja að þeir séu rangir menn á röngum stað. 19:40 The Biggest Loser 21:10 The Bachelor (4:13) 22:40 Under the Dome (1:13) Dulmagnaðir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. 23:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:05 Prison Break (21:22) 00:50 Ray Donovan (8:12) 01:35 Penny Dreadful (4:9) 02:20 Secrets and Lies 03:05 Extant (1:13) 03:50 The Wrong Mans Sjónvarp SímansVeðurspáin Föstudagur Laugardagur VeðuRSPá: VeðuR.IS 10˚ ì 1 11̊ í 7 5˚ í 11 12˚  6 8˚ î 2 5˚  12 8˚ ê 6 10˚  4 11̊ é 3 9˚ ë 5 Veðurhorfur á landinu Austan eða suðaustan 5–10 í dag og áfram vætusamt, en norðaustan 8–15 norðvestan til og við norðurströndina. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast sunnan til í dag. 11̊ í 3 Stykkishólmur 12˚ ë 3 Akureyri 8˚ ê 1 Egilsstaðir 9˚  15 Stórhöfði 13˚  7 Reykjavík 6˚ í 6 Bolungarvík 8˚  7 Raufarhöfn 10˚  6 Höfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.