Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Blaðsíða 42
STJÖRNUSPÁ Tvíburinn er loftmerki og þarf á fjölbreytni að halda til að viðhalda lífsorku sinni. Hann þarf einnig á pælingum og samræðum að halda. Tvíburanum líður best þegar mikið er um að vera og mörg verkefni sem þarf að sinna á sama tíma. Tvíburinn er félagslyndur, forvitinn og fróðleiksfús. Hann er málgefinn og finnst gaman að segja frá. HRÚTUR 21. mars–19. apríl Forsjónin er allt í kringum hrútinn. Frjósemi, sköpun, virkni ríkir. Vernd er yfir ávinningi. Eldmóður, áræði, elja, skilar hrútnum lausnum. Það er ómissandi að kafa djúpt, en stundum þarf að koma upp og sýna og segja frá afrakstrinum. Nýtt upphaf er í farvatn- inu. Breytingar í viðskiptum. NAUT 20. apríl–20. maí Hvatning frá vinum er sterk hjá nautinu. Góðar fréttir berast og miklar breytingar eru í fjármálum. Vinnan kemur sterk inn og tengist viðskiptum. Náttúruöflin vinna vel. Velvild, vinátta og velgengni er heilun. TVÍBURAR 21. maí–20. júní Nýjar leiðir skjóta upp kollinum. Viðskipti sem tengjast vinnu. Góður félagsskapur. Stjórnkænska. Vinir eru mikilvægir en passa vel sitt. Fortíðin lætur á sér kræla. Skemmtilegur tími er framundan. Vinátta, heilindi er heilun. KRABBI 21. júní–22. júlí Áhyggjur eru hluti af daglegu lífi en þetta snýst um hvernig við leysum þær. Vinna þarf í lausnum. Markmið nást. Allur mótbyr eflir. Það þarf að passa vel upp á fjármálin. Togstreitu þarf að eyða. Nýir samningar eða nýtt samstarf hefst. Erfiðið undanfarið skilar árangri. Öll kerfi veita aðhald og það þarf að læra að vinna sig í gegnum þau. Íhugun, slökun er heilun. LJÓN 23. júlí–22. ágúst Nýtt áhrifaríkt samband kemur til sögunnar. Heimilið kemur sterkt inn. Velvild, vinátta, kærleikur. Erfið verkefni leysast á viðskiptasviðinu. Skref eru tekin fram á við í vinnu og heima fyrir. Kaup og sala ríkir. Góð ráðgjöf er gulls ígildi. Ljónið er tilbúið til að ná árangri. Viðurkenning eftir mikla vinnutörn. Góðar fréttir frá útlöndum. Ljónið er eins og „klettur í hafi.“ Eldlegur vilji er heilun. MEYJA 23. ágúst–22. sept. Þolinmæði kemur sterkt inn hjá meyju. Erfið verkefni. Áhætta og spenna er góð í hófi. Forvitni. Óvæntir hlutir banka upp á í viðskiptum. Undir er uppfyllt ósk. Fjárhagur verður traustur. Græðgi er löstur. Nýtt upphaf er í kringum meyju. Kærleikur, velvild, vinátta. Ást er heilun. VOG 23. sept.–22. okt. Gleði og skemmtilegheit eru í kringum vogina. Þó að erfiðleikar séu fyrir hendi þá eru góðar fréttir af fjármálum að koma inn. Nýtt samstarf eða nýir samningar eru framundan og eins og nýir bílar eða ferðalög séu í farvatninu. Leiðsöguferli. Dýr eru afar verðmæt voginni og eru heilun. SPORÐDREKI 23. okt.–21. nóv. Mikið er að gerast í vinnu. Umfang er mikið. Gott að vera með keppnisskap- ið. Erfiðið skilar árangri. Bardagavilji ríkir en einnig umhyggja fyrir dýrum. Tilfinningaríkir drekar eru á réttri leið. Gæta þarf vel að sínu og sínum og sýna þolinmæði. Stjórnkænska er heilun. BOGMAÐUR 22. nóv.–21. des. Öll leit er af hinu góða. Ráðgjöf er lykill. Tónlistin leikur stórt hlutverk í kringum bogmanninn. Nýtt upphaf er í viðskipt- um og tengist það vinum. Hið óráðna er alltaf spennandi. Sköpun, frjósemi, miklir möguleikar. Tónlist er heilun. STEINGEIT 22. des.–19. jan. Steingeitin hefur hæfileikafestu og býr yfir skörungsskap og dugnaði. Lipurð þarf að vera með steingeit. Forsjónin er sterk. Treysta innsæi sínu. Steingeitin þarf að draga úr streitu. Fjölbreytileiki er mikill bæði í fjármálum og við- skiptum. Samvinna er lykill. Óvæntar uppákomur. Góðar fréttir eru heilun. VATNSBERI 20. jan.–18. feb. Forsjónin er allt um kring. Eitt tekur enda og nýtt tekur við. Tengist viðskipt- um og fjármálum. Gleði og ánægja ríkir hjá vatnsbera. Sköpun, frjósemi, miklir möguleikar eru í stöðunni. Heillatala er ríkjandi. Keppnisskapið er á fullu. Bar- dagaíþróttir. Grípa gæsina meðan hún gefst. Góð og traust vinátta er heilun. FISKAR 19. feb.–20. mars Þolinmæði er lykill. Gleði og ánægja er allt um kring hjá fiskum. Nýtt upphaf og mikill kærleikur því fylgjandi. Óskir verða uppfylltar og það mun rætast úr öllum erfiðleikum. Samvinnu er best lýst með því, að miða við lúðrasveit. Samningar eru í höfn. Velvild, elska og vinátta er heilun. 18. júní–1. júlí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.