Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 44
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 23. júní 2017 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 25. júní RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (58:78) 07.08 Klingjur (2:52) 07.20 Nellý og Nóra (30:52) 07.27 Sara og önd (16:40) 07.34 Hæ Sámur (8:28) 07.41 Begga og Fress (16:40) 07.53 Póló (12:52) 07.59 Mói (11:26) 08.10 Kúlugúbbarnir (17:20) 08.33 Úmísúmí (1:20) 08.56 Söguhúsið (5:26) 09.00 Disneystund (23:52) 09.01 Nýi skóli keisarans (8:10) 09.24 Sígildar teiknimyndir (7:9) 09.32 Gló magnaða (31:41) 09.54 Undraveröld Gúnda (39:40) 10.06 Letibjörn og læm- ingjarnir (14:26) 10.15 Saga af strák 10.35 Danskur skýjakljúfur í New York (West 57 - Set med New Yorkernes øjne) 11.05 72 tímar án svefns (72 timer uten søvn) 11.35 Baráttan fyrir hinsegin jafnrétti (The Case Against 8) 13.30 Seymour Bernstein (Seymour: An Introd- uction) 14.50 Þýskaland - Kamerún (Álfukeppnin í fótbolta) Bein útsending frá leik Þýskalands og Kamer- ún í Álfukeppninni í fótbolta sem haldin er í Rússlandi. 16.55 Mótókross (1:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:27) 18.25 Matur með Kiru (8:8) (Mat med Kira) Matreiðsluþættir með finnsku matreiðslukon- unni Kiru sem töfrar fram ólíka rétti frá San Francisco. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Brautryðjendur (4:6) (Helga Magnúsdóttir) Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson. 20.10 Viktoría (8:8) (Victoria) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottn- ingarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. Leikstjóri: Daisy Goodwin. Leikarar: Jenna Coleman, Dani- ela Holtz og Adrien Schiller. 21.00 Íslenskt bíósumar - Kóngavegur 22.45 Kynlífsfræðingarnir (6:12) (Masters of Sex III) 23.40 Vammlaus (1:8) (No Offence) 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:10 Kormákur 08:20 Gulla og grænjaxl- arnir 08:35 Blíða og Blær 09:00 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:10 Grettir 09:25 Lína langsokkur 09:45 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Lukku láki 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:50 Friends (13:25) 14:15 Friends (7:24) 14:40 Masterchef The Pro- fessionals Australia (22:25) 15:25 Dulda Ísland (3:8) 16:15 Í eldhúsi Evu (7:8) 16:40 Svörum saman (2:8) 17:10 Feðgar á ferð (1:10) 17:40 60 Minutes (37:52) 18:30 Frétir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent 20:45 Blokk 925 (1:7) 21:10 Grantchester (2:6) Þriðja þáttaröð þessa bresku spennuþátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöf- undarins James Runcie og fjalla um prestinn Sidney Chambers og lögreglumanninn Geordie Keating sem rannsaka flókin saka- mál í bænum þeirra Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar. 22:00 Gasmamman (2:10) Önnur þáttaröðin þessa hörkuspennandi sænsku þátta um Sonju sem þangað til í síðustu þáttaröð lifði afar góðu og áhyggjulausu lífi með eiginmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokkhólms. En þegar líf hennar tók skyndilega stakka- skiptum og öryggi hennar og barnanna er ógnað voru góð ráð dýr. Hún gerir því allt sem í hennar valdi stendur til að standa vörð um þá sem hún elskar þótt það þýði að hún dragist inn í undirheimana til að draga björg í bú. 22:50 60 Minutes (38:52) 23:35 Vice (17:29) 00:05 Rapp í Reykjavík (4:6) 00:40 Outlander (7:13) 01:45 Outlander (8:13) 02:45 Cardinal (6:6) 03:30 Person of Interest (4:13) 04:15 Rizzoli & Isles (13:18) 04:55 Friends (13:25) 05:20 Friends (7:24) 05:45 Blokk 925 (1:7) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (8:26) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys (2:15) 10:15 Speechless (5:23) 10:35 The Office (9:27) 11:00 The Voice USA (10:28) 11:45 Survivor (4:15) 12:30 Your Home in Their Hands (1:6) 13:20 Top Gear: The Races (3:7) 14:10 Superstore (14:22) 14:35 Top Chef (17:17) 15:20 Það er kominn matur! (3:8) 15:50 Rules of Engagement (8:24) 16:15 The Odd Couple (8:13) 16:55 King of Queens (17:23) 17:20 The Good Place (4:13) 17:45 How I Met Your Mother (23:24) 18:10 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 19:05 Friends with Benefits (4:13) 19:30 This is Us (4:18) Stór- brotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traustum böndum. Þetta er þáttaröð sem kemur skemmtilega á óvart. 20:15 Psych (7:10) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 21:00 Twin Peaks (5:18) 21:45 Mr. Robot (5:10) Bandarísk verðlauna- þáttaröð um ungan tölvuhakkara sem þjáist af félagsfælni og þunglyndi. Hann gengur til liðs við hóp hakkara sem freistar þess að breyta heim- inum með tölvuárás á stórfyrirtæki. Þættirnir hlutu Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröðin í sjónvarpi. 22:30 House of Lies (10:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu há- karlar viðskiptalífsins. 23:00 Penny Dreadful (8:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (10:10) 00:30 The Walking Dead (4:16) 01:15 APB (4:13) 02:00 Shades of Blue (7:13) 02:45 Nurse Jackie (4:12) 03:15 Twin Peaks (5:18) 04:00 Mr. Robot (5:10) 04:45 House of Lies (10:12) 05:15 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans A fturgöngurnar (Les Revenants) sneru aftur á RÚV síðastliðið þriðju- dagskvöld. Fyrsti þáttur- inn gerðist sex mánuðum eftir að síðustu þáttaröð lauk. Það verður að viðurkennast að þessi fyrsti þáttur var nokkuð ruglingslegur. Aðallega vegna þess að það er svo langt síðan fyrsta þáttaröð- in var sýnd á RÚV að maður átti í hinu mesta basli með að rifja upp persónur og atburði. Frakk- ar virðast ekki kunna það sem Bandaríkjamenn og Bretar kunna svo vel, að sýna í upphafi nýrrar þáttaraðar, í örstuttum brotum, hvað gerðist í þeirri fyrri. Ef það hefði verið gert hefði maður verið aðeins betur settur. Eitthvað rifj- aðist þó upp við áhorf á þennan fyrsta þátt og þá alveg sérstaklega þegar litli alvörugefni drengur- inn með stóru dularfullu augun birtist. Allt við hann er áhugavert. Afturgöngurnar er sérstakur myndaflokkur. Þarna birtast þeir látnu skyndilega og eru meðal þeirra lifandi. Þeir allra jarð- bundnustu geta átt í talsverð- um erfiðleikum við að lifa sig inn í slíka atburðarás. Þeir sem trúa því hins vegar að allt geti gerst og að stutt sé á milli heima hafa fundið þátt við sitt hæfi. Við áhorfið rifjast óneitanlega upp orð úr Hamlet: „Það er til fleira á himni og jörðu, Hóras, en heim- spekina þína dreymir um.“ n Endurkoma drauganna Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Afturgöngurnar Mæta til leiks á ný. H arry Bretaprins var nýlega í opinskáu viðtali við bandaríska tímaritið Newsweek. Þar sagði hann meðal annars að enginn meðlim- ur bresku konungsfjölskyldunn- ar hefði áhuga á að verða kóngur eða drottning. „Við erum að nú- tímavæða konungdæmið. Við erum ekki að þessu fyrir okkur sjálf heldur í þágu fólksins.“ Hann var greinilega ekki sáttur við að hafa þurft að ganga á eftir líkkistu móður sinnar tólf ára gamall. „Það ætti ekki að biðja nokkurt barn um að gera slíkt, ekki undir neinum kringumstæð- um,“ sagði hann. „Ég held að þetta myndi ekki gerast í dag.“ Ljóst er að Díana hefur verið mikill áhrifa- valdur í lífi Harrys og í viðtalinu lofar hann hana fyrir að hafa sýnt honum líf venjulegs fólks. Prinsinn, sem þykir á stundum vera mikill æringi, hefur átt sín- ar myrku stundir. Mörgum árum eftir dauða móður sinnar leitaði hann til sálfræðings til að takast á við hinn sára missi. Í viðtalinu ræðir hann um kvíðaköst sem hann fékk á tímabili þegar hann þurfti að vera í herbergi þar sem fjöldi fólks var saman kominn og allra augu voru á honum. „Ég var í svitabaði og hjartað sló ákaft.“ Hann líkir starfsemi líkamans á þessum stundum við þvottavél. „Ég hugsaði: Guð minn góður, ég verð að komast burt. Nei, bíddu, ég kemst ekkert, ég verð að fela þetta.“ Harry segist sjálfur sjá um inn- kaup sín og ætli aldrei að hætta því, jafnvel þótt hann yrði kóng- ur. Hann sagðist staðráðinn í því verði hann faðir að sjá til þess að börnin fái að lifa tiltölulega eðli- legu lífi. n kolbrun@dv.is Áhugaleysi á konungdómi Harry Bretaprins Á tímabili fékk hann kvíðaköst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.