Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 52
Athöfn: Hallgrímskirkja laugardaginn 17. júní kl. 16.
VeislA: Korpúlfsstöðum, veitingar frá Laugarási.
VeislustjórAr: Kolfinna Von Arnardóttir, aðaleigandi og
framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Festival, og Rúrik Gíslason,
fótboltamaður og landsliðsmaður.
Brúðurin: Brúðarkjólinn var keyptur í tískuhúsinu Galia Lahav
í London og er úr brúðarkjólalínu sem heitir Le Secret Royal. Sig-
urlaug Dröfn Bjarnadóttir, förðunarmeistari og eigandi Reykjavík
Makeup School, sá um förðun og Kristín Gísladóttir sá um hár.
Brúðguminn: Sérsaumaður smóking frá Herragarðinum.
gestir: Um 200 gestir, íslenskir og erlendir, þar á meðal
landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason, Eiður Smári Guðjohnsen,
Gunnleifur Gunnleifsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Kolbeinn
Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon.
skemmtiAtriði: Jökull úr Kaleo, bræðurnir Friðrik Dór og Jón
Jónsson og Emmsjé Gauti sem er góður vinur Arons Einars.
Brúðarvöndinn greip vinkona Kristbjargar, Íris Arna Geirsdóttir
fitnesskona. Íris Arna er einhleyp.
Hrefna Dís Halldórsdóttir og Sverrir
Ingi Ingason, Gylfi Sigurðsson og
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Hjördís Perla Rafns-
dóttir og Kári Árnason
Móeiður
Lárusdóttir
og Hörður
Björgvin
Magnússon
Jóhann Berg
Guðnason og
Hólmfríður
Björnsdóttir
nýtt pAr Athafnamaður og
fyrrverandi fótboltamaðurinn
Arnar Gunnlaugsson og María
Builien Jóns dótt ir sem starfar í
Arion banka eru nýtt par.
Hjónin Ólafur Ingi Skúlason
og Sigurbjörg Hjörleifsdóttir
Heimir
Helgason
og Gylfi
Einarsson
Ragnar Sigurðsson og
Ragnheiður Theódórsdóttir
heillAóskir Aron Einar tók
við heillaóskum fyrir athöfn frá
gestum sem streymdu að.
Hjónin Hildur Einarsdóttir
og Gunnleifur Gunnleifsson,
Eiður Smári Guðjohnsen og
Kolbeinn Sigþórsson.