Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 48
Helgarblað 23. júní 2017 41. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Costco hér, Costco þar – hvergi friður! Che hefði snúið sér við í gröfinni n Það er kannski ekki hægt að segja að einkanúmerið „Che“ sé ósmekklegt en vissulega hef- ur frægðarljómi argentínska andspyrnumannsins varpað skugga á umdeildar, í besta falli, gjörðir hans. Það er þó ljóst að slíkt númer færi best á stál- heiðarlegri kerru af Moskvitch- gerð. Á okkar ástkæra fróni, landi þverstæðnanna, er sú ekki raunin og fjölmiðlamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni með meðfylgjandi mynd. „Ekk- ert lýsir sósíalískum byltingar- sinna eins mikið og 20 milljóna króna Porsche-jeppi,“ sagði Hjörtur. Ósmekklegt einkanúmer n Í eina tíð notaði fólk einka- númer á bíla til þess að kom hnyttnum skilaboðum, oft í groddalegri kantinum, á framfæri. Þar ber einkanúmerið HR1SV1 (hreinn sveinn) höfuð og herð- ar yfir önnur númer. Á dögunum vakti fréttasíða Eiríks Jónssonar athygli á hreinræktaðri hatursorð- ræðu á númeraplötu bíls. Núm- erið, IH8MYX, er kannski ekki auðskiljanlegt fyrir alla en það myndi útleggjast sem „ég hata mína fyrrverandi“. Samkvæmt heimildum DV tók fjölskyldufað- ir, sem stendur í erfiðum skilnaði, sig til og fjárfesti í einkanúmerinu. Ekki er annað hægt en að viðhafa uppáhaldsorð Donalds Trump um málið: „Sorglegt“. Þar er enginn n Eiríkur Jónsson heldur úti hinni skemmtilegu síðu sinni eirikurjonsson.is. Þar sýnir sig iðulega að Eiríkur getur verið mjög fyndinn. Í reglulegum dálki hans sem hefur yfirskrift- ina Heyrst hefur segir: „Heyrst hefur að Öskjuhlíðin sé ekki lengur besti leynistaðurinn fyr- ir ástarfundi eða samráðsfundi stjórnenda fyrir- tækja. Betra sé að fara í Bónus eða Hagkaup því þar er enginn.“ Costco-kvöld á Gullöldinni Lækka verð með því að versla í Costco V ið höfum alltaf verið mjög sanngjarnir í álagn- ingu.“ Þetta segir Davíð Þór Rúnarsson, einn af eigendum Gullaldarinnar, sem er hverfisbar í Grafarvogi. Ný- verið voru miðvikudagskvöld á Gullöldinni gerð að svokölluð- um „Costco-kvöldum.“ Þessa vik- una bauð starfsfólk Gullaldar- innar viðskiptavinum sínum að kaupa fimm Stellur í fötu á lágu verði. Vikuna áður var sama til- boð en þá var bjórinn Corona. „Ég get ekki sagt að það henti okkar innkaupum að fara í Costco að staðaldri. Þeir eru með takmark- að vöruúrval og ekki hægt að treysta á að sama varan sé alltaf til sölu,“ segir Davíð en í staðinn fara eigendur Gullaldarinnar vikulega í Costco með það fyrir augum að finna vörur sem hægt er að selja á Costco-kvöldunum. Davíð segir að eigendur Gull aldarinnar hafi ætíð lagt mikið upp úr því að vera sanngjarnir í álagningu. Costco- kvöldin séu hluti af þeirri stefnu. „Við höfum alltaf skilað þeim kjör- um sem við fáum beint til kúnnans og höldum því auðvitað áfram.“ n kristin@dv.is Davíð Þór Rúnarsson Einn af eigend- um Gullaldarinnar. MynD SigTRygguR ARi AB-gagnvarin 22x95 mm. Vnr. 0058254 185kr./lm* AB-gagnvarin 22x120 mm. Vnr. 0058255 247kr./lm AB-gagnvarin 27x95 mm. Vnr. 0058324 215kr./lm* AB-gagnvarin 27x145 mm. Vnr. 0058326 325kr./lm* AB-gagnvarin 45x95 mm. Vnr. 0058504 295kr./lm* AB-gagnvarin 45x145 mm. Vnr. 0058506 485kr./lm* A-gagnvarin 95x95 mm. Vnr. 0059954 715kr./lm* GAGNVARIN OG ALHEFLUÐ FURA PALLURINN REIKNAÐU ÚT EFNISKOSTNAÐ Á BYKO.IS Klárum dæmið! *4,5 m og styttra. AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND 55 ára1962-2017 PALLA- LEIKUR BYKO Vertu með! 1. ÞÚ KAUPIR GAGNVARIÐ PALLAEFNI FYRIR 50.000 KR. EÐA MEIRA Á TÍMABILINU 1. MAÍ - 17. ÁGÚST 2017. 2. ÞÚ SKRÁIR NÓTUNÚMER OG AÐRAR NAUÐSYNLEGAR UPPLÝSINGAR Á www.byko.is/pallaleikur 3. ÞÚ ERT KOMINN Í POTTINN OG GÆTIR UNNIÐ VEGLEGA VINNINGA! 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RAFMAGNSVERKFÆRUM* * Gildir þó ekki um garðverkfæri 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HÁÞRÝSTIDÆLUM 4,1kw 2 br en na rar FERÐAGASGRILL. 44.995kr. 506600016 BLÓMAKASSAR Ýmsar stærðir. Verð frá: 3.395kr. 0291460-64/0291535-37 Tilboðsverð SLATTUVÉL Rafmagns, 1200W. 17.595kr. 54904073 Almennt verð: 21.995kr. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboð gildia til 28. júní eða á meðan birgðir endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.