Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 63
Makalausir fótboltakappar Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is, hefur síðastliðin fjögur ár verið í sambandi með Niels van der Voort, sem er hollenskur og níu árum eldri en Gerður, en þau kynntust á kynlífstækjaráð- stefnu. Parið var í fjarbúð og flaug á milli Íslands og Hollands í hverjum mánuði. En nú er sambandinu lokið og í samtali við Gerði staðfesti hún það, en vildi ekki tjá sig frekar um sambandsslitin. Gerður, eigandi Blush.is, einhleyp fundu ástina Það er alltaf gleðiefni þegar fólk finnur ástina og nokkrir þekktir einstaklingar hafa opin-berað samband sitt nýlega á samfélagsmið- lunum. Birta óskar þeim til hamingju með að hafa fundið ástina, megi þeim vegna sem best. Flott saman Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, og Hildigunnur Einarsdóttir, söngkona og kórstjóri, eru flott saman. skapandi saman Íris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, og Vilhelm Norð­ fjörð njóta lífsins saman. Í Formi saman Birgitta Líf Björnsdóttir og Hinrik Ingi Ósk­ arsson eru dúndurflott saman. Þau eru bæði dugleg að rækta líkamann. Birgitta er dóttir Bjössa og Dísu, eigenda World Class. Mynd Instagram: birgittalif Í takt saman Friðrik Karlsson, tónlist­ armaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman. Í stÍl saman Athafnamaðurinn og fyrrverandi fótbolta­ maðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jóns­ dótt ir, sem starfar í Arion banka, eru nýtt par og mættu saman bláklædd og glæsileg í brúðkaup Arons Einars og Kristbjargar. Einn á FErð Rúrik mætti einn í brúðkaupið, hann var annar veislustjóra. skilinn Eiður Smári og eigin­ kona hans, Ragn hild ur Sveins­ dótt ir, eru skil in. Það vakti athygli um nýliðna helgi að fótboltakapparnir Rúrik Gíslason og Eiður Smári Guðjohnsen mættu án maka í stjörnum prýtt brúðkaup lands- liðsfyrirliðans Arons Einars og fit- nessdrottningarinnar Kristbjargar. Eiður Smári og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir eru skilin. En ekki er vitað um sambands- stöðu Rúriks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.