Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Blaðsíða 6
6 Helgarblað 23. júní 2017fréttir N1 Borgarnesi Hamborgaratilboð: Ostborgaramál- tíð sem samanstendur af ostborgara, frönskum og gosi úr vél (frí áfylling) 1.755 kr. (1.395 kr.) Pylsa með öllu: 390 kr. (325 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 298 kr. (259 kr.) Lítill ís í brauðformi: 365 kr. (310 kr.) Prins Polo XXL: Ekki til Baulan, Borgarfirði Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar, kok- teilsósa og súperdós kostar 1650 kr. (1.450 kr.) Pylsa með öllu: 415 kr. (380 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 300 kr. (255 kr.) Lítill ís í brauðformi: 320 kr. (295 kr.) Prins Polo XXL: 205 kr. (195 kr.) Söluskálinn Freysnesi Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar og gos 1.490 kr. (1.490 kr.) Pylsa með öllu: Pylsur ekki seldar Kók í plasti 0,5 l: 295 kr. (260 kr.) Lítill ís í brauðformi: Selja ekki ís Prins Polo XXL: Ekki til Víkurskáli, Vík í Mýrdal Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar og gos í vél 1.545 kr. (1.095 kr.) Pylsa með öllu: 400 kr. (300 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 295 kr. (265 kr.) Lítill ís í brauðformi: 270 kr. (220 kr.) Prins Polo XXL: 200 kr. ( 165 kr.) Litla kaffistofan Hamborgaratilboð: Ekki í boði Pylsa með öllu: 400 kr. (350 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 300 kr. (270 kr.) Lítill ís í brauðformi: Ekki til Prins Polo XXL: 250 kr. (200 kr.) Arnberg, Selfossi Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar og kók kostar 1.551 kr.. Ef gosinu er sleppt kostar máltíðin 1.290 kr. (1.095 kr.) Pylsa með öllu: 369 kr. (310 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 315 kr. (259 kr.) Lítill ís í brauðformi: 295 kr. (265 kr.) Prins Polo XXL: 205 kr. (185 kr.) Söluskálinn, Flateyri Hamborgaratilboð: Hamborgari, franskar og kokteilsósa kostar 1.250 kr. (1.200 kr.) Með gosi kostar máltíðin 1.525 kr. Pylsa með öllu: 350 kr. (300 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 275 kr. (275 kr.) Lítill ís í brauðformi: 360 kr. (270 kr.) Prins Polo XXL: 200 kr. (200 kr.) Hamraborg, Ísafirði Hamborgaratilboð: Hamborgari, franskar, gos í dós 1.499 kr. (1.099 kr.) Pylsa með öllu: 420 kr. (320 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 299 kr. (265 kr.) Lítill ís í brauðformi: 399 kr. (350 kr.) Prins Polo XXL: 250 kr. (200 kr.) N1, Staðarskáli Hamborgaratilboð: Ostborgaramál- tíð, ostborgari, franskar og gos úr vél (frí áfylling) 1.755 kr. (1.395 kr.) Pylsa með öllu: 390 kr. (325 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 298 kr. (259 kr.) Lítill ís í brauðformi: 365 kr. (325 kr.) Prins Polo XXL: 195 kr. (189 kr.) N1, Blönduósi Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar og gos úr vél (frí áfylling) 1.755 kr. (1.395 kr.) Pylsa með öllu: 390 (325 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 298 (259 kr.) Lítill ís í brauðformi: 365 (300 kr.) Prins Polo XXL: 195 kr. (189 kr.) KS, Varmahlíð Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar, kokteilsósa og gos úr vél (frí áfylling) á 1.400 kr. (1.240 kr.) Pylsa með öllu: 380 kr. (320 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 289 kr. (250 kr.) Lítill ís í brauðformi: 380 kr. (240 kr.) Prins Polo XXL: 150 kr. (140 kr.) Ak-inn, Akureyri Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar og 0,5 l af gosi (hvað sem er) á 1.550 kr. (1.390 kr.) Pylsa með öllu: 430 kr. (320 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 300 kr. (270 kr.) Lítill ís í brauðformi: 390 kr. (320 kr.) Prins Polo XXL : 230 kr. (140 kr.) Olís söluskáli, Reyðarfirði Hamborgaratilboð: Ostborgari og franskar 1.299 kr. (1.020 kr.) Með gosi kostar máltíðin 1.614 kr. Pylsa með öllu: 369 kr. (310 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 315 kr. (259 kr.) Lítill ís í brauðformi: 295 kr. (265 kr.) Prins Polo XXL: 205 kr. (189 kr.) Við voginn, Djúpavogi Hamborgaratilboð: Hamborgari, franskar og kokteilsósa 1.600 kr. (1.550 kr.) Með gosi kostar máltíðin 1.870 kr. Pylsa með öllu: 400 kr. (350 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 270 kr. (260 kr.) Lítill ís í brauðformi: 300 kr. (250 kr.) Prins Polo XXL: 170 kr. (Ekki til) Tvisturinn í Vestmannaeyjum Hamborgaratilboð: Ostborgari, franskar, kok- teilsósa og 0,5 l af gosi kostar 1.590 kr. Pylsa með öllu: 420 kr. Kók í plasti 0,5 l: 320 kr. Lítill ís í brauðformi: 420 kr. Prins Polo XXL: 270 kr. Kría veitingasala, Eskifirði Hamborgaratilboð: Ostborgari með osti og græn- meti kostar 890 kr. Franskar 400 kr. Samtals 1.190 kr. (890 kr.) Með gosi kostar máltíðin 1.500 kr. Pylsa með öllu: 400 kr. (360 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 310 kr. (260 kr.) Lítill ís í brauðformi: 300 kr. (250 kr.) Prins Polo XXL: 230 kr. (230 kr.) Verslunin Ásbyrgi Hamborgaratilboð: Ostborgari með frönsk- um og kokteilsósu er á 1.690 kr. (1.450 kr.) Með gosi kostar máltíðin 1.940 kr. Pylsa með öllu: 450 kr. (395 kr.) Kók í plasti 0,5 l: 250 kr. (250 kr.) Lítill ís: Ekki seldur úr vél Prins Polo XXL: 130 kr. (180 kr.) Kantína við Geysi í Haukadal Hamborgaratilboð: Hamborgari/kjúklingaborgari kostar stakur 990 kr. Með frönskum kostar borgarinn 1.390. Þá er hægt að fá gos úr vél á 290 kr. Samtals 1.680 kr. fyrir hamborgara, franskar og gos úr vél Pylsa með öllu: Pylsur ekki seldar Kók í plasti 0,5 l: 390 kr. Lítill ís í brauðformi: Ekki seldur úr vél Prins Polo XXL: Ekki til Ó dýrasta hamborgaratilboðið, með gosi, er hjá KS í Varma- líð. Það kostar 1.400 krónur. Innifalið í verðinu er ham- borgari, franskar, kokteilsósa og hálfur lítri af gosi í dós. Ódýrustu pylsuna er að finna í Söluskál- anum á Flateyri. Þar kostar pylsa með öllu 350 krónur samkvæmt verðkönnun DV á nokkrum vin- sælum skyndibitum í vegasjopp- um víðs vegar um landið. Dýrasta hamborgaratilboðið er hins vegar að finna í Versluninni Ásbyrgi. Þar kostar hamborgari, með osti og grænmeti, 1.690 krónur. Með gosi myndi máltíðin þá kosta 1.940 krónur. Dýrasta pylsan er einnig seld í Versluninni Ásbyrgi. Þar kostar hún, með öllu, 450 krónur. Slegið var á þráðinn til 18 veitingaskála og vegasjoppa um landið og fengið verð á þeim veitingum sem ferðalangar eru líklegir til að kaupa á ferðalög- um. Flestir tóku vel í erindi blaða- manns og gáfu fúslega upp verð á tilteknum vörum. Tekið skal fram að ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu í þessari könnun. Allir hafa hækkað verð DV gerði síðast sambærilega könnun sumarið 2014. Allar vegasjoppurnar hafa hækkað verð síðan, mismikið þó. Eina verslun- in sem lækkaði verð á milli ára var Verslunin Ásbyrgi. Aðeins var um eitt verð að ræða og það á Prins Polo XXL. Árið 2014 kostaði það 180 krónur en í dag kostar það 130 krónur. Ódýrasta hamborgaratilboð- ið (hamborgari og franskar að frátöldu gosi) árið 2014 fékkst í Víkurskála í Vík í Mýrdal og kost- aði þá 1.095 krónur. Nú kostar sambærilegt tilboð, í Víkurskála, 1.290 krónur. Með gosi úr vél er verð á hamborgaratilboði, í Víkur- skála,1.545 krónur. Tölurnar inn- an sviga tákna verð í úttekt DV árið 2014. Dýrasti ísinn í Vestmannaeyjum Ódýrasti ísinn fæst í Víkurskála í Vík í Mýrdal. Þar kostar lítill ís í brauðformi 270 krónur. Dýrasta ís- inn er hins vegar seldur í Tvistinum í Vestmannaeyjum en þar kostar lítill ís 420 krónur. Þá er verð á Prins Polo nokkuð fjöl- breytt. Ódýrasta XXL Prins Polo- ið kostar 170 krónur í vegasjopp- unni Við voginn á Djúpavogi. Dýrasta Prins Polo-súkkulaðið af sömu stærð fæst í Tvistinum í Vestmannaeyjum og kostar 270 krónur. n Dýrasta hamborgara- máltíðin er í Ásbyrgi Kristín Clausen kristin@dv.is n Verðkönnun DV á vegasjoppum n Flestir hafa hækkað verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.