Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Blaðsíða 28
HRÚTUR 21. mars–19. apríl Hrútur velkist ekki í vafa um hvernig taka eigi á málum. Hann er í viðkvæmri stöðu en má treysta á forsjónina til að losa um togstreitu sem væri hún strembinn hnútur. Hann upplifir endurnýjun og endurreisn enda er frumorkan og frjósemi alltumlykjandi. Hann skal huga að bréfaskriftum. Heilunin felst í eldmóð, elju og hugrekki. NAUT 20. apríl–20. maí Mikil fjölbreytni og vinnusemi er í kortunum. Lausnir felast í eldmóð, seiglu, elju og hugrekki og bónus fylgir í kjölfarið. Stjórnkænska er ríkjandi og til bóta að hafa gaman af vinnunni. Velgengni er í við- skiptum og breytingar í farvatninu. Heilun felst í gleði og skemmtileg- heitum. TVÍBURAR 21. maí–20. júní Vandamál munu leysast og mikill undirbúningur er í gangi. Vinnu- talan er böðuð birtu og breytingar í vændum. Ný áform og fjármögn- unarleiðir njóta verndar mikill- ar festu og trúar. Heilun felst í mannkærkeik. KRABBI 21. júní–22. júlí Eitthvað óvænt gerist hjá krabba og fylgir því endurnýjun, endur- reisn og vinnusemi sem allt nýtur verndar. Krabbi er í góðu jafnvægi og fær ánægjulegar fréttir. Krabbi skal huga vel að sínum og muna að jákvæðni leysir ávallt vandann ef vandað er til verka. Lausnir og uppskera er í kortunum og heilun felst í kærleika. LJÓN 23. júlí–22. ágúst Hjá ljóni ríkir heillatala sem býr yfir einstökum töframætti og vinnu- tölunni fylgir máttur og kraftur og einnig óvæntar uppákomur. Ljónið kann að upplifa tafir í viðskiptum, en einnig góðan árangur, óvænta heppni og fjárhagslegt öryggi. Farsælt er fyrir ljón að vanda til verka og gæta sín og sinna og uppskeran verður í samræmi við það. Heilun felst í réttlæti. MEYJA 23. ágúst–22. sept. Viðskipti einkennast af erfiðum verkefnum en skila velgengni. Eitthvað verður um óvæntar uppákomur hjá meyju og vert að þiggja góðra manna ráð ef um- fangið verður of mikið. Möguleiki er á nýju samstarfi eða samningi og mun lausnin byggja á eldmóð og hugrekki. Heilun felst í velvild, vináttu og kærleik. VOG 23. sept.–22. okt. Orka og frumlegheit eru ríkjandi og vinnutalan í jafnvægi. Vog skal gæta vel að vináttu og tengslum innan fjölskyldunnar og láta liðna tíð víkja fyrir nýjum tímum. Vog fær góðar fréttir sem tengjast vinnu. Gott er að íhuga ný áform og kynna þau sínu fólki svo ekki skap- ist órói. Heilun felst í mannkærleik. SPORÐDREKI 23. okt.–21. nóv. Íhuga ber vel öll áform, vinna í lausnum og forðast að láta stjórn- semi pirra sig. Sporðdreki á að setja fjölskylduna í forgang, ef erfiðleikar steðja að, leggja traust sitt á hið góða. Farsæld byggir á jákvæðni og skipulag tíma og fjármála er mikil- vægt. Sporðdreki fær uppfyllta ósk og heilun felst í velvild og vináttu. BOGMAÐUR 22. nóv.–21. des. Bogmaður fær hvatningu frá vinum og skal forðast að láta áhyggjur íþyngja sér. Viðskipti verða áber- andi sem og breytingar og lausnir. Einnig er að vænta breytinga í umhverfi bogmanns og góðra tíð- inda um fjármál. Velgengni byggir á skipulagi. Heilun felst í gleði og hamingju. STEINGEIT 22. des.–19. jan. Steingeitin er vinnusöm um þessar mundir og orka, sköpun og frumleiki einkenna hana. Loks sér steingeit fyrir endann á streitukenndu tímabili og tekur skref fram á við heima fyrir og í starfi. Nýr vinur eða vinnufélagi birtist. Vinnutengdar óskir rætast og kærleikur ríkir á vinnustað. Heilun felst í heiðri og góðu heimili. VATNSBERI 20. jan.–18. feb. Sköpunarkraftur og óvænt atvik gera vart við sig. Fjölskyldan er vatnsbera mikilvæg. Ákveðin tilfinningatengsl valda áhyggjum og vert að fá botn í það mál eins skjótt og auðið er. Ástríð- ur láta á sér kræla og ber að virkja þær til fullnustu. Farsæl lausn finnst á vandamáli og samskipti við aðra eru góð. Heilun felst í uppfylltri ósk. FISKAR 19. feb.–20. mars Fiskar þrífast best þar sem jafnvægi ríkir og eru þeir umvafðir fullkomnun og mannkærleik. Að upplagi búa fiskar að orku, sköpun og frumleika og erfitt að hemja það. Erfiði undangenginna missera ber árangur og viðskipti eru veigamikill þáttur hjá fiskum. Í farvatninu er nýtt upphaf sem tengist vinnutölunni, og fylgir því mikið vald. STJÖRNUSPÁ 15.–21. septemberSamvinna, samræming ásamt vinnugleði, eldmóð, hugrekki og elju er veganesti landans inn í þessa daga. Mannkærleik og fullkomleika þarf að virkja. Góðar fréttir berast af erfiðu verkefni. Kærleiksljósið skín. Ráðgjöf er afar dýrmæt og vel þegin við óvæntar uppákomur. Velgengni. Bjart er yfir landinu okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.