Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Blaðsíða 31
Kaggi og veifur í herbergi
MiKaels María leggur áherslu á að börn-
in samræmi reglur um frágang í herberginu
við það sem tíðkast í leikskólanum.
MiniMalísKt sKandinavísKt
batMandót Reynir Leo elskar Batman
og allt sem honum viðkemur en í stað
þess að plasta herbergið í Hollywood-
plakötum ákvað mamma hans að velja
heldur „Minimalískt skandinavískt
batmandót“ eins og hún kallar það. Sjálf-
ur er Reynir Leo hæstánægður. Veifurnar
saumaði María sjálf en Batman-klukkan
fyrir framan skýið svarta kemur úr Epal.
tifið í KluKKunni Maríu finnst
skemmtilegt að nota fyrstu skó barnanna
sinna til að skreyta með. Mikael litli
var hins vegar ekkert hrifinn af þessari
klukku. Þoldi ekki hljóðið í henni og
hætti ekki að kvarta fyrr en mamman tók
rafhlöðurnar úr.
MiKael þriggja ára „Mikael fékk ek
ki að
ráða miklu í herberginu sínu enda hafði ha
nn ekki
neinar skoðanir á þessu. Við ákváðum að
gera líka
fjöll í herbergið hans en þessi eru mikið ein
faldari
því við þurftum ekki að gera útlínur fyrir to
ppana.“
þrjú börn á tveiMur
áruM og sjö MánuðuM
María Gomez ásamt börnum
sínum Reyni Leo, fjögurra ára,
Mikael, þriggja ára, og Viktoríu
Ölbu, tveggja ára.
brúðan óhugnanlega „Maðurinn minn er ekkert allt of hrifinn af þessari brúðu sem kemur úr versluninni Hrím. Hún er líka pínu óhugnanleg, kannski.“
dularfulla seglsKútan „Þessi skút
a
kemur frá manninum mínum en afi hans ga
f
honum hana stuttu eftir að hann fermdist …
maðurinn minn það er að segja. Við höfum
mik-
ið reynt að fá upplýsingar um skútuna en þ
að
er erfitt því bæði afinn og aðrir sem gætu v
itað
eitthvað um hana eru farnir yfir móðuna m
iklu.
Þessi gripur er að minnsta kosti sjötíu ára.“
„Það er
fínt að
sömu reglur
gildi heima og
á leikskólanum.
Það verður
bara minni
ruglingur. Með
þessu næ
ég líka oftast
að halda
herbergjunum
mjög
snyrtilegum.