Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Blaðsíða 68
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 22. september 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 24. september 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Lilli 07.08 Nellý og Nóra 07.15 Sara og önd 07.22 Klingjur 07.34 Hæ Sámur 07.41 Begga og Fress 07.53 Póló 07.59 Kúlugúbbarnir 08.22 Úmísúmí 08.45 Háværa ljónið Urri 08.55 Kalli og Lóa 09.08 Söguhúsið 09.15 Mói 09.26 Millý spyr 09.33 Drekar 09.53 Undraveröld Gúnda 10.05 Letibjörn og læm- ingjarnir 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.35 Jessie 11.00 Silfrið 12.30 Menningin - samantekt 12.55 Ríkarður III settur á svið 14.25 Grænt og gott með Camillu Plum 14.55 Ég er Ingrid 16.45 Alheimurinn 17.30 Landakort 17.35 Íþróttaafrek 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Loforð Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er að gera áhuga- verða og skemmtilega hluti. 21.00 Poldark Þriðja þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum um herra Poldark. Nú reynir Ross Poldark og eiginkona hans Demelza að gleyma fortíðinni og byggja aftur upp hjónabandið en utanaðkomandi aðilar ógna brothættu sambandinu. 22.00 Líf Adele Margverðlaunuð ástarsaga um hvernig líf Adele gjörbreytist þegar hún hittir Emmu, unga konu með blátt hár. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Ævintýraferðin 07:35 Waybuloo 07:55 Grettir 08:10 Kormákur 08:20 Blíða og Blær 08:45 Pingu 08:50 Tommi og Jenni 09:15 Heiða 09:40 Lína langsokkur 10:05 Lukku láki 10:30 Ninja-skjaldbökurnar 10:55 Friends 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Friends 14:10 Mike & Molly 14:40 My Brain and Me 15:35 The X Factor 2017 16:25 Masterchef USA 17:05 Hið blómlega bú 17:40 60 Minutes 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Kórar Íslands Skemmtilegur þáttur í beinni útsendingu þar sem kórar keppa um hylli dómara . 20:15 Landhelgisgæslan 20:40 Loch Ness Magnaðir breskir spennuþættir sem fjalla um rannsóknarlögreglu- konuna Annie Redford sem lendir í honum kröppum þegar hennar fyrsta mál reynist viður- eign við raðmorðingja. 21:30 The Sinner Magnaðir spennuþættir með Jessicu Biel og Bill Pullman sem fjallar um unga móður sem glímir við óútskýrða og tilviljanakennda ofbeld- isfulla hegðun sem hún og aðrir sem þekkja til kunna engin skil á. 22:15 X Company Þriðja þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum um hóp ungra njósnara í seinni heimsstyrj- öldinni sem öll eru með sérstaka hæfileika sem nýtast í stríðinu og ferðast hvert þar sem þeirra er þörf. 23:00 60 Minutes 23:45 Vice 00:15 Suits 01:00 The Deuce 02:00 Return to Sender Spennutryllir frá 2015 með Rosamund Pike og Nick Nolte í aðalhlut- verkum. 03:35 Broadchurch 06:05 100 Code 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 The McCarthys 10:15 Speechless 10:35 The Office 11:00 Two Brothers 12:55 America's Funniest Home Videos 13:25 Playing House 13:50 Top Chef 14:35 No Tomorrow 15:20 The Muppets 15:45 Rules of Engagement 16:10 The Odd Couple 16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 King of Queens 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Ný sýn 18:30 The Biggest Loser - Ísland 19:30 This is Us Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. 20:15 Doubt Bandarísk þáttaröð með Katherine Heigl í aðalhutverki. Hún leikur lögmann sem berst með kjafti og klóm fyrir skjólstæðinga sína. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 Elementary Bandarísk sakamála- sería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:30 House of Lies Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vin- sælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 23:00 The Exorcist 23:45 Queen of the South Dramatísk þátta- röð sem byggð er á metsölubók eftir Arturo Pérez-Reverte. 00:30 Damien 01:15 The Good Fight 02:00 Taken 02:45 Happyish 03:15 Law & Order: Special Victims Unit 04:00 Elementary 04:45 House of Lies 05:15 The Exorcist Ný plata frá Ringo R ingo Starr fagnaði 77 ára afmæli sínu á dögunum. Hann sendi nýlega frá sér plötu, Give More Love, og í tveimur laganna leikur Paul McCartney á bassagítar. Þeir félagar halda enn vináttu. Ringo segir að þeir sitji hins vegar ekki saman og tali um að nú séu bara þeir tveir eftir af Bítlunum. Ringo segist sakna John Lennon og George Harrison. Hann segir að kynnin af John, George og Paul hafi verið eins og að eignast bræður. „Við þekktumst svo vel. Við bjugg- um saman. Við pössuðum upp á hver annan og studdum hver annan. Og rifumst.“ Af öllum plötum Bítlanna segist Ringo vera stoltastur af Hvíta albúm- inu, þar hafi þeir félagar verið að gera það sem þeir gerðu best. Olivia Harrison, ekkja George Harrison, fann nýlega gamlan texta lags sem heitir Hey Ringo sem Harrison samdi um félaga sinn. Hún lét ramma textann inn og gaf Ringo sem segist hafa komist við. Í textan- um er að finna orðin: „Ringo, ég vil að þú vitir að án þín leikur gítarinn mun hægar.“ Ringo var við sjúkrabeð Harrison í Sviss á síðustu vikunum sem hann lifði. Ringo er grænmetisæta og hugleiðir á hverjum degi. Hann hefur verið kvæntur leikkonunni Barböru Bach síðan 1981. n kolbrun@dv.is Traust hjónaband Ringo og Barbara Bach giftu sig árið 1981. VeRðskulduð emmy-VeRðlauN Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Þ að kemur ekki á óvart að Saga þernunnar hafi sankað til sín verðlaunum á nýliðinni Emmy-verð- launahátíð. Skjár Símans sýnir þessa mögnuðu þætti og áhorf- ið tekur sannarlega á, enda er þar dregin upp skelfileg mynd af þjóðfélagi þar sem karlar tróna á toppnum, eiga eiginkonur sem eru upp á punt og þjónustu- stúlkur eru nýttar til að þjóna þeim og ala börn. Aðalleikkonan Elisabeth Moss kemur vel til skila þraut- seigju Offred sem býr við kúgun og leitar að undankomuleið sem virðist ekki finnast. Hún er mjög þögul og í því felst ákveðinn áhrifamáttur. Stund- um má lesa mikið út úr þögn. Moss fékk verðskulduð Emmy- verðlaunin fyrir stórgóða túlk- un sína. Leikkonan Ann Dowd hlaut svo verðlaunin fyrir bestan leik kvenna í aukahlutverki. Hún túlkar Lydíu frænku, hún er ekki góða frænkan heldur beinlínis ógnvekjandi og maður á von á einhverju hræðilegu í hvert sinn sem hún birtist. Þættirnir fjalla um skelfilega kúgun þar sem hinir undirok- uðu eiga enga von. Í hverjum þætti sjáum við samt konur sem rísa upp og neita að beygja sig undir kúgun. Ekki er hægt að segja að sú uppreisn borgi sig því þegar þær eru handsamaðar er þeim engin miskunn sýnd. Þessir þættir eru beinlínis magnaðir, enda hafa gagn- rýnendur keppst við að hlaða þá lofi. Þarna gengur allt upp. Við erum stödd í veröld þar sem kúgun er talin sjálfsögð og stöð- ugt er vitnaði í Biblíuna til að réttlæta hana. Óhugnaðurinn er mikill og um leið er svo berlega ljóst hvernig heim við megum alls ekki skapa. n Ann Dowd Mögnuð sem Lydia frænka. Elisabeth Moss Verðugur verðlauna- hafi. Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.