Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Blaðsíða 24
24 fólk - viðtal Helgarblað 22. september 2017 B laðamaður hitti Kára Stefáns son, forstjóra Ís- lenskrar erfðagreiningar, á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúm- lega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heil- brigðiskerfisins. Sá fjöldi er Ís- landsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórn- málamenn að efla heilbrigðiskerf- ið, en hvað segir Kári um efndirnar? „Það er ljóst að erfitt er að fá stjórnmálamenn til að standa við gefin heit þegar kemur að mála- flokki eins og heilbrigðismálum vegna þess að þar er um svo miklar fjárhæðir að ræða. En það má ekki gleyma því þegar við berum heil- brigðismálin saman við aðra mála- flokka að við erum að tala um það tæki, sem við notum til að sinna Í viðtali ræðir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, meðal annars um íslenska heilbrigðiskerfið og agalausa stjórnmálamenn. Hann segir frá því hvernig hausinn á til að laga hluti til og talar um barnabörnin sem eru miðpunktur tilfinninga hans. Í miðpunkti tilfinninganna Katrín, Katla og Ísól með afa sínum og kettinum Glanna. Myndir Sigtryggur Ari Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Skylda okkar að hugSa um Samfélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.