Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2017, Side 24
24 fólk - viðtal Helgarblað 22. september 2017 B laðamaður hitti Kára Stefáns son, forstjóra Ís- lenskrar erfðagreiningar, á heimili Ara, sonar hans, tengdadóttur og ungra dætra þeirra á Seltjarnarnesi. Íslenska heilbrigðiskerfið kemur fyrst til tals. Á síðasta ári skrifuðu rúm- lega 83.000 Íslendingar undir kröfu Kára um endurreisn heil- brigðiskerfisins. Sá fjöldi er Ís- landsmet í undirskriftasöfnun. Í kosningabaráttu lofuðu stjórn- málamenn að efla heilbrigðiskerf- ið, en hvað segir Kári um efndirnar? „Það er ljóst að erfitt er að fá stjórnmálamenn til að standa við gefin heit þegar kemur að mála- flokki eins og heilbrigðismálum vegna þess að þar er um svo miklar fjárhæðir að ræða. En það má ekki gleyma því þegar við berum heil- brigðismálin saman við aðra mála- flokka að við erum að tala um það tæki, sem við notum til að sinna Í viðtali ræðir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, meðal annars um íslenska heilbrigðiskerfið og agalausa stjórnmálamenn. Hann segir frá því hvernig hausinn á til að laga hluti til og talar um barnabörnin sem eru miðpunktur tilfinninga hans. Í miðpunkti tilfinninganna Katrín, Katla og Ísól með afa sínum og kettinum Glanna. Myndir Sigtryggur Ari Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Skylda okkar að hugSa um Samfélagið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.