Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 67
 Skrifstofan 3Helgarblað 3. nóvember 2017 KYNNINGARBLAÐ Skrifstofuvörur frá Múlalundi einfaldasta samfélagsverkefnið Múlalundur selur fjölbreyttar skrif-stofuvörur sem öll fyrirtæki þurfa á að halda. Með því að kaupa þær af okkur eru fyrirtæki í leiðinni að styðja við atvinnusköpun fólks með skerta starfsorku og ná þannig árangri á sviði samfélagslegrar ábyrgðar án aukavinnu eða kostnað- ar, Að panta skrifstofuvörur frá Múlalundi er einfaldasta samfélagsverkefnið“ segir Sigurður Viktor Úlfarsson, framkvæmdastjóri Múla- lundar, Vinnustofu SÍBS, sem starfrækt er á lóð Reykja- lundar í Mosfellsbæ. Á síð- asta ári fengu um 70 einstak- lingar með skerta starfsorku tækifæri til að spreyta sig á Múlalundi. „Fyrirtæki geta verslað við okkur í gegnum vefverslun okkar mulalundur.is, hringt, sent tölvupóst eða kíkt til okkar. Verslun Múlalundar er opin öllum alla virka daga. Við sendum vörurnar um hæl og ef keypt er fyrir 16.000 krónur eða meira sendum við frítt um allt land. Á höfuð- borgarsvæðinu koma vörur yfirleitt næsta virka dag,“ segir Sigurður. Vöruframboð og þjónusta samanstendur af vörum framleiddum á Múlalundi og öðrum vörum sem Múlalund- ur selur til að viðskiptavinir geti nálgast sínar skrifstofu- vörur allar á einum stað. „Nú er komið í hús mikið úrval dagbóka fyrir 2018. Margar framleiðsluvör- ur Múlalundar eru vörur sem fólk þekkir, s.s. Egla- möppurnar, plastvasarnir, gatapokarnir, stóra vegg- dagatalið okkar, fjölbreyttar möppur af ýmsum stærðum og gerðum og margt fleira. Einnig sérvinnum við vörur fyrir tiltekna viðskiptavini, til dæmis Andrésar And- ar-möppurnar sem til eru á flestum heimilum. Þá fram- leiðum við sérhannaðar verk- stæðismöppur fyrir verkstæði og bílaleigur, möppur hann- aðar undir atvinnuskírteini sjómanna, mat- og vínseðla fyrir veitingastaði og hótel og margt fleira. Starfsfólk Múla- lundar framleiðir seðlana frá grunni ásamt áprentun eða þrykkingu. Ferðaskrifstofur hafa einnig verið að nýta sér töskumerkin okkar með merki fyrirtækisins. Þá sker farang- ur ferðaskrifstofunnar sig frá öðrum og viðskiptavinurinn fær merki fyrirtækisins sem hann notar áfram, jafnvel í mörg ár.“ Þessu til viðbótar vinnur starfsfólk Múlalundar ýmsa handavinnu fyrir fyrirtæki, s.s. við að strikamerkja vörur, pakka hlutum, setja í umslög og margt fleira sem fyrirtæki sjá hag sinn í að láta starfs- fólk Múlalundar sjá um – og skapa með því verðmæt störf. Starfsemi Múlalundar er óneitanlega víðtæk og líklega fjölbreyttari en flestir gera sér grein fyrir: „Við getum flest,“ segir Sigurður um þetta og hlær. Ljóst er að starfsemi Múla- lundar, Vinnustofu SÍBS, er stórmerkileg og vörur fyrir- tækisins koma víða við sögu í daglegu lífi fólks. Með því að kaupa vörur frá Múlalundi – vörur sem fyrirtæki þurfa hvort eð er að kaupa fyrir sína daglegu starfsemi – er verið að viðhalda og fjölga störfum fyrir fólk með skerta starfsorku í samfélaginu. MÚlAluNduR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.