Morgunblaðið - 14.02.2017, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.02.2017, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2017 Lík orð sem eru ólíkrar merkingar eru varasöm. „Að sigra erfiðasta hjallinn“ er heimalöguð útgáfa af því að komast yfir erfiðasta hjallann: sigrast á mestu erfiðleikunum. Rétt orð er hjalli (um hjalla(nn)): stór stallur t.d. í fjallshlíð. En hjallur (um hjall(inn)) er m.a. húsræfill eða gisinn kofi. Málið 14. febrúar 1942 Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, BSRB, var stofnað. Aðildarfélög þess eru nú 25 og félagsmenn um 22 þúsund. 14. febrúar 1956 Einn hæsti reykháfur lands- ins var felldur. Hann var við Mjólkurbú Flóamanna á Sel- fossi, var 25 metra hár og hafði sett „sinn sérstaka svip á búið og blasti við augum manna úr órafjarlægð,“ að sögn Morgunblaðsins. 14. febrúar 1966 Íslenskur stórkaupmaður í Danmörku, Carl Sæmundsen, gaf íslenska ríkinu húseign sína að Östervoldgade 12 í Kaupmannahöfn, sem Jón Sigurðsson forseti bjó í um langt skeið. Þar er nú Jóns- hús. 14. febrúar 1994 Björk Guðmundsdóttir söng- kona var valin besta al- þjóðlega söngkonan og besti nýliðinn á Brit-tónlistarverð- launahátíðinni í Bretlandi. Hún fékk aftur verðlaun fjór- um og nítján árum síðar. 14. febrúar 2007 Haft var eftir bankastjóra Landsbankans í Markaðinum að Icesave-innlánaverkefnið í Bretlandi væri tær snilld. Þá námu innlánin um þremur milljörðum króna á dag. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gangverk í klukku, 8 sárið, 9 stormsveipur, 10 grjótskriður, 11 blettir, 13 hagnaður, 15 höf- uðfats, 18 kuldi, 21 verk- færi, 22 slátra, 23 hak- an, 24 djöfullinn. Lóðrétt | 2 ljúf, 3 alda, 4 skipta máli, 5 storm- urinn, 6 hönd, 7 vex, 12 rödd, 14 stilltur, 15 ráma, 16 súg, 17 vitra, 18 falskt, 19 fárviðri, 20 lesa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1hnoss, 4 kelda, 7 lýkur, 8 liðug, 9 gól, 11 iðnu, 13 firn, 14 leiði, 15 kukl, 17 skær, 20 enn, 22 penni, 23 ílöng, 24 rausa, 25 keppa. Lóðrétt: 1 halli, 2 orkan, 3 sorg, 4 kall, 5 liðni, 6 augun, 10 Óðinn, 12 ull, 13 fis, 15 kopar, 16 kunnu, 18 klöpp, 19 ragna, 2o eira, 21 nísk. 3 2 8 6 1 7 5 9 4 6 4 5 9 3 2 7 8 1 1 7 9 8 5 4 6 3 2 4 3 7 1 2 6 9 5 8 9 6 1 5 7 8 4 2 3 5 8 2 3 4 9 1 7 6 8 1 3 7 6 5 2 4 9 2 5 6 4 9 3 8 1 7 7 9 4 2 8 1 3 6 5 2 3 8 9 6 5 1 7 4 5 7 4 3 1 8 6 2 9 6 1 9 4 2 7 8 5 3 3 6 5 7 9 1 4 8 2 8 4 1 5 3 2 7 9 6 9 2 7 8 4 6 5 3 1 4 5 2 1 8 3 9 6 7 1 8 3 6 7 9 2 4 5 7 9 6 2 5 4 3 1 8 9 4 8 5 1 7 3 6 2 7 5 3 6 2 4 1 8 9 2 1 6 3 9 8 7 5 4 5 3 4 7 6 9 8 2 1 6 9 2 1 8 5 4 7 3 1 8 7 2 4 3 6 9 5 8 6 5 4 3 2 9 1 7 3 2 1 9 7 6 5 4 8 4 7 9 8 5 1 2 3 6 Lausn sudoku 3 5 4 8 1 8 5 4 6 4 7 2 5 8 2 8 2 3 1 6 3 8 1 7 1 3 2 3 5 1 6 6 9 5 3 5 9 4 1 5 7 7 6 3 4 3 6 7 6 5 4 4 7 5 3 2 4 8 9 2 3 9 9 8 5 7 1 4 8 2 9 1 5 8 7 9 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J G M Y B Q S K R I F R Æ Ð I N U L F N U Z E W S A X Q C S I F Y U Y M M R X S L D M T I X Y T G Z L O H R N E M X G P U M H M O U E O X F U Y O I U X I L L U G W M Ð V S P U N E N M G K N Ö E P R W J A S A W Q A S A I E B N N T M E P K Ð D A J Z N F Ð N L L F T Ó Ö T Z Z T N N G K G Z R Q U Æ J U H L T H D Þ A S O Z S B Æ I R B K R R F I X E U L A J Y F I L D E R C Í A A S M Q R R H B A L M G E V I B K Ð R S A W R U X Z J U Y G S L G P I Ú G A B A L Ð Q K S G Y R I L Ð G N B U G H S E U L V U U C P R N U G U Í B A O O G S C F N R V L B U M S M U N N E R Þ F X Y W G Y B R E D D T H N X Z R Y I Z X Z E B Q C G P V H Á F E N G A Q C F T B L Suðurlandsvegi Belginn Blæbrigðum Grettissaga Hunangsflugur Lærðan Plönturíkinu Raflömpum Reimin Skrifræðinu Stuðað Verulegum Áfenga Íbúðarhótelum Þrennum Þurrleg Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 d6 8. b4 a5 9. Bb2 axb4 10. axb4 Hxa1+ 11. Bxa1 Rbd7 12. Be2 0-0 13. 0-0 De7 14. Hd1 Ha8 15. Dc2 Be4 16. Db3 h6 17. Rd2 Bg6 18. Bf3 Ha7 19. e4 e5 20. He1 De8 21. d5 Db8 22. Dc3 Da8 23. Bb2 Bh5 24. Rb1 Bxf3 25. Dxf3 Ha2 26. Dc3 Da4 27. f3 b5 28. Ra3 bxc4 29. Rxc4 Rh5 30. g3 Da7+ 31. Re3 Rb6 32. Db3 Rc4 33. Bc1 Rd2 34. Bxd2 Hxd2 35. Dc3 Ha2 36. Dc4 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur sem lauk fyrir skömmu í húsa- kynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxa- feni. Lenka Ptácníková (2.210) hafði svart gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.468). 36. … Rf4! 37. Kf1 Hxh2 38. gxf4 Hh1+ 39. Kf2 Hxe1 40. Kxe1 Dxe3+ 41. Kd1 Dxf3+ svartur hefur nú unnið tafl. 42. Kc2 Df2+ 43. Kb3 De3+ 44. Kb2 Dd4+ 45. Dxd4 exd4 46. e5 Kf8 47. Kb3 h5 48. b5 Ke7 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skipt um hest. S-Enginn Norður ♠432 ♥G9763 ♦KG643 ♣ – Vestur Austur ♠9 ♠75 ♥D82 ♥K4 ♦92 ♦Á107 ♣ÁK109876 ♣DG5432 Suður ♠ÁKDG1086 ♥Á105 ♦D85 ♣ – Suður spilar 6♠. „Ég á ekki mikið, makker minn, en þó eyðu í laufi,“ sagði norður afsak- andi þegar hann lagði upp blindan, heldur rýran í roðinu miðað við fram- göngu í sögnum. Suður vakti 1♠, vest- ur stökk í 3♣, norður teygði sig í 3♠, austur hindraði í 5♣ og suður þaggaði niður í hjörðinni með 6♠. Laufásinn út. „Ég líka,“ sagði suður stundarhátt og lagði frá sér spilin – þessi óvænta staða kallaði á góða umhugsun. Eitt lá þó strax fyrir: útspilið í „dobbúlren“ var ekki eins hjálplegt og vænta mátti, því það var ekkert á því græða að trompa í borði og henda hjarta heima. Tígulásinn ANNAR myndi bjarga deg- inum, eða... Sagnhafi trompaði ♣Á heima, tók tvisvar tromp og spilaði ♦D. Austur dúkkaði, auðvitað, og líka næsta tígul. En þá skipti sagnhafi um hest: spilaði litlu hjarta á tíuna og drottningu vest- urs og ♦Á varnarinnar fór fyrir lítið. www.versdagsins.is Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig... Fyrir elskuna þína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.