Freyr - 01.08.2006, Blaðsíða 11
SAUÐFJÁRRÆKT
Tafla 2. Hrútar með 135 eða meira í heildareinkunn í afkvæmarannsóknum á vegum búnaðarsambandanna haustið 2005
Hrútur Númer Faðir Númer Slátur- lömb Lifandi lömb Heildar- einkunn Bú
Fróði 04-154 Krani 02-153 124 196 160 Hagaland í Þistilfirði
Sóði 04-162 Jarri 03-136 133 182 158 Mýrar 2 á Heggsstaðanesi
Friður 04-740 Spakur 00-909 155 161 158 Birkihlíð í Súgandafirði
Kubbur 03-472 01-464 195 116 155 Ásbjarnarstaðir í Stafholtstungum
Ári 04-096 Áll 00-868 142 160 151 Bergsstaðir á Vatnsnesi
Þéttir 04-109 Bart 02-463 154 148 151 Skarðaborg í Reykjahverfi
Gibson 03-111 Þór 02-105 145 155 150 Böðvarshólar í Vesturhópi
Biti 04-219 Abel 00-890 166 125 145 Sandfellshagi I í Öxarfirði
Trukkur 04-511 Frakkur 99-045 166 122 144 Lambeyrar í Laxárdal
Tvistur 04-720 Áll 00-868 186 100 143 Hjarðarfell á Snæfellsnesi
Goði 04-527 Úði 01-912 166 120 143 Haukatunga syðri í Kolbeinsstaðahreppi
Kuggur 04-665 Dropi 03-016 154 133 143 Efri-Fitjar í Húnaþingi vestra
Freri 04-229 Frosti 02-913 138 146 142 Kjalvararstaðir í Reykholtsdal
Stúfur 03-162 Styggur 99-877 151 132 142 Hof í Vatnsdal
Freri 04-065 Kunningi 02-903 131 154 142 Ketilseyri í Dýrafirði
Freyr 03-524 Hylur 01-883 154 127 140 Haukatunga syðri í Kolbeinsstaðahreppi
Hiti 04-065 Frosti 02-913 132 148 140 Hrifla í Þingeyjarsveit
Ás 04-721 Sjóli 03-717 145 134 139 Hjarðarfell á Snæfellsnesi
Bruni 03-073 Kristall 02-079 133 145 139 Brúnastaðir í Hraungerðishreppi
Klettur 04-146 Áll 00-868 137 140 139 Kirkjuból í Dýrafirði
Óður 03-039 lllur 02-030 139 139 139 Bjarnarhöfn í Helgafellssveit
Hnöttur 04-107 Hækill 02-906 143 136 139 Efri-Ey II í Meðallandi
Magnús 04-159 Dreitill 00-891 122 156 139 Bjarnastaðir í Öxarfirði
Moli 04-373 Moli 00-882 139 136 138 Finnmörk í Húnaþingi vestra
Segull 03-653 Leki 00-880 113 162 138 Stóru-Akrar í Akrahreppi
Jón Broddi 04-518 Bjartur 02-353 164 111 138 Höfði I í Höfðahverfi
Smári 04-452 Njáll 03-493 157 118 137 Akur í Torfalækjahreppi
Njóli 02-228 Náli 98-870 161 113 137 Stórhóll í Húnaþingi vestra
Bóli 03-104 Máni 02-132 132 142 137 Hólar í Dýrafirði
Golíat 04-217 Áll 00-868 147 126 137 Hofsstaðir á Snæfellsnesi
Virki 02-208 Lækur 97-843 152 120 136 Hofsstaðir á Snæfellsnesi
Púðri 04-111 Moli 00-882 109 164 136 Hólar í Dýrafirði
Bjartur 02-017 Áll 00-868 147 126 136 Sauðanes á Langanesi
Dregill 03-159 Krani 02-153 123 148 136 Hafrafellstunga í Öxafirði
Gróði 04-018 Lóði 00-871 136 135 135 Sauðanes á Langanesi
Ári 04-136 Gári 02-904 125 146 135 Mýrar 2 á Heggstaðanesi
Hýr 04-151 Týr 02-929 146 124 135 Bjarnastaðir í Öxarfirði
37 HRÚTAR IV1EÐ 135 STIG EÐA MEIRA
I töflu 2 er gefið yfirlit um þá einstaka
hrúta sem sýndu allra mestu yfirburðina í
rannsóknunum haustið 2005. Pað eru þeir
hrútar sem fá 135 eða meira í heildarein-
kunn I rannsókninni. Heildareinkunnin er
fengin sem beint meðaltal af einkunnum
hrútsins úr hinum tveimur þáttum rann-
sóknarinnar, þ.e. mælingum og mati á lif-
andi lömbum og niðurstöðum kjötmatsins.
Það eru samtals 37 hrútar í landinu sem ná
þessum mörkum í rannsóknunum haustið
2005. Þegar þessi tafla er borin saman við
tilsvarandi töflu fyrir haustið 2004 vekur
athygli að efstu hrútarnir haustið 2005
sækja mun meira af sínum yfirburðum í
mælingar á lifandi lömbum en gerðist fyrir
efstu hrútana haustið 2004. Örstutt skal
vikið að þeim hrútum sem þarna skipa
efstu sætin, þ.e. eru með 150 eða meira í
heildareinkunn. Enn er minnt á niðurstöð-
urnar sem finna má á heimasíðu Bænda-
samtakanna vegna þess að mikill fjöldi
ákaflega athyglisverðra kynbótahrúta, um-
fram þá sem fram koma í töflu 2, komu
fram í rannsóknunum haustið 2005 og um
þá má fræðast nánar á Netinu.
EFSTU HRÚTARNIR
Efsta sætið haustið 2005 skipar Fróði 04-
154 á Hagalandi ( Þistilfirði. Hann er með
160 í heildareinkunn. Stærri hluta yfirburð-
anna sækir hann í mælingar lifandi lamba
en úr þeim þætti rannsóknarinnar er hann
með 196, sem eru yfirburðir með ólíkind-
um, sérstaklega með hliðsjón af því að hrút-
FREYR 08 2006
11