Fréttablaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 74
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 14. DESEMBER 2017 Uppákomur Hvað? Jólabókaupplestur í Bíói Paradís Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís Í kvöld verður jólabókaupplestur í Bíói Paradís. Frítt inn og allir velkomnir. Bergþóra Snæbjörns- dóttir – Flórída, Adolf Smári Unnarsson – Um lífsspeki ABBA og Tolteka, Hallgrímur Helgason – Fiskur af himni, Fríða Ísberg – Slitförin, Yrsa Þöll – Móðurlífið, blönduð tækni, Valur Gunnarsson – Örninn og Fálkinn, Oddný Eir Ævarsdóttir – Undirferli. Hvað? Lopapeysur og stafsetn- ingarvillur Hvenær? 16.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands Boðið verður upp á kakó og kringlur, lopapeysur og staf- setningarvillur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ í tilefni þess að þá verða opnaðar tvær sýningar. Ðyslextwhere er lifandi sölu- sýning þar sem vöruhönnuðurinn Hanna Jónsdóttir hefur komið sér upp aðstöðu í anddyri safnsins og vinnur þar næstu vikurnar að verkefninu Ðyslextwhere. Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun er yfirskrift hinnar sýningarinnar sem opnuð verður í Hönnunarsafninu í dag. Íslenska lopapeysan þróaðist frá því að vera vinnufatnaður sem nýttist aðallega við erfið útistörf í það að verða að þjóðlegri minja- vöru og vinsælli tískuvöru. Hvað? Litlu listajólin Hvenær? 17.00 Hvar? Art Gallery 101, Laugavegi 44 Í kvöld verða litlu listajólin haldin í Art Gallery. Allir vel- komnir í heimsókn til að skoða málverkin, teikningarnar, leir- munina, postulínið og skartgrip- ina sem eru til sölu. Fleira verður líka um að vera: Raus Reykjavík kynnir og selur skartgripi og Hrönn Waltersdóttir verður með silfurskartlínuna sína svo dæmi séu tekin. 10% afsláttur veittur af öllum vörum. Hvað? Kvöldstund með Hjálmari Jónssyni Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Hjálmar Jónsson dómkirkju- prestur og fyrrverandi alþingis- maður deilir með gestum innsýn og minningum frá viðburðaríkri ævi þar sem gaman og alvara eiga samleið í Hljóðbergi Hannesar- holts. 1.500 krónur á midi.is. Hvað? Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags Hvenær? 16.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Aðalfundur Hins íslenzka forn- leifafélags verður haldinn í kvöld. Að honum loknum mun Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur við Háskóla Íslands, flytja erindið „Mikið úrval eyðibýla. Um fjöl- breytileika fornra bæjarrústa um miðbik Eyjafjarðarsýslu“. Fundur og fyrirlestur eru opnir öllum. Hvað? Óhreyfð skjöl í ramm- byggðri geymslu Hvenær? 12.00 Hvar? Fyrirlestrasalur Þjóðminja- safns Íslands Minjar og saga, vinafélag Þjóð- minjasafns Íslands, efnir til hádegisfundar þar sem Guð- mundur Magnússon, sagnfræð- ingur og höfundur bókarinnar Claessen, saga fjármálamanns, segir frá hinu stórmerka skjala- safni Eggerts Claessen hæsta- réttarlögmanns og bankastjóra (1877-1950) á heimili hans á Reynistað í Skerjafirði. Þar leynd- ust áður óþekkt gögn um þjóð- kunna menn, félög og fyrirtæki, og margt sem gerðist að tjalda- baki á fyrri hluta síðustu aldar. Bókin um Eggert verður boðin á sérstöku tilboði í tengslum við fundinn. Hvað: Dansleikur Hvenær: 20.00 Hvar: Danshöllin, Drafnarfelli 2 „Þá er komið að síðasta dans- leiknum fyrir jól. Svanhildur verður í jólastuði í búrinu með swing, Rock ’n’ Roll, sænskt bugg, tjútt, gömlu dansana og jólaskap- ið. Rautt þema. Allir hjartanlega velkomnir,“ segir í tilkynningu frá Danshöllinni Hvað? Útgáfuboð og fyrirlestur Hvenær? 16.30 Hvar? Stofa 101 í Odda, Háskóla Íslands. Útgáfuboð og fyrirlestur í tilefni af útkomu 2. tbl. 13. árg. tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla. Við opn- unina kynnir dr. Eva Marín Hlyns- dóttir grein sína sem er meðal efnis í tímaritinu. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu erindi hennar, og síðan verður boðið upp á léttar veitingar. Farið verður yfir sögu lopapeysunnar í Hönnunarsafni Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Góða skemmtun í bíó ÁLFABAKKA STAR WARS 3D KL. 3:50 - 4:50 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 STAR WARS 2D VIP KL. 4:50 - 8 - 11:10 DADDY’S HOME 2 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 11:10 STAR WARS 3D KL. 5:30 - 9 STAR WARS 2D KL. 4 - 10:40 DADDY’S HOME 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 COCO ÍSL TAL KL. 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 8 - 10:30 EGILSHÖLL STAR WARS 3D KL. 4:20 - 7:30 - 10:40 STAR WARS 2D KL. 6 - 9:10 DADDY’S HOME 2 KL. 8 COCO ÍSL TAL KL. 3:40 - 5:40 JUSTICE LEAGUE 2D KL. 10:20 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI STAR WARS 3D KL. 4:50 - 8 - 11:10 STAR WARS 2D KL. 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 8 COCO ÍSL TAL KL. 5:40 AKUREYRI STAR WARS 3D KL. 8 - 11:10 STAR WARS 2D KL. 10:20 DADDY’S HOME 2 KL. 8 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE PLAYLIST  ROGEREBERT.COM  NEW YORK POST KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU JÓLAGRÍNMYNDIN Í ÁRBÍÓUPPLIFUN ÁRSINS 93%  ROGEREBERT.COM  LOS ANGELES TIMES  BOSTON GLOBE  TOTAL FILM Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 8 Miðasala og nánari upplýsingar 5% Sýnd kl. 4 NÝ VIÐMIÐ Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR DOLBY ATMOS LUXURY · LASER Sýnd kl. 10.20 í 3D Sýnd kl. 3, 5, 9 í 2D Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Undir Trénu ENG SUB 18:00 Listy Do M3 ENG SUB 17:45 The Killing of a Sacred Deer 20:00, 22:30 The Party 22:15 LESUM UM DÝRIN OG HEYRUM ÞAU TALA Hvað segir köּמurinn? Og hvað segir krummi? Þessi skemmtilega bók gerir börnunum kleiﬞ að lesa um dýrin og heyra þau tala á sinni eigin tungu. 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r62 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 1 4 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 0 8 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 7 C -2 3 6 4 1 E 7 C -2 2 2 8 1 E 7 C -2 0 E C 1 E 7 C -1 F B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 8 8 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.