Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 32
SVIÐSLJÓS Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auður Anna Ingólfsdóttir, hótelstjóri Icelandair Hótel Hérað á Egilsstöð- um, segir að aldrei hafi verið eins lítið að gera að vetri til eins og var síðasta vetur á hótelinu, á þeim 20 árum sem hún hefur starfað hjá hótelinu. „Það vantar alla Íslendingatraffík- ina. Það er mjög dýrt að fljúga hing- að. Fyrirtæki virðast til dæmis fara frekar til útlanda með árshátíðir og fundi,“ segir Auður í samtali við Morgunblaðið. Fortitude skekkir myndina Auður segir að undanfarin ár hafi tökulið bresku sjónvarpsþáttanna Fortitude reynst hótelinu mikill hvalreki. Sú innspýting hafi hinsveg- ar skekkt allar tölur hvað varðar tekjur af ferðaþjónustu á svæðinu. „Tölurnar segja ekki sannleikann um þá aukningu sem er á Austurlandi að vetri til. Við erum ekki að drukkna í ferðamönnum eins og ferðaþjónustu- aðilar á Suðurlandi.“ Hún segir að útlitið sé dapurt. „Við höfum enn von um að fá Fortitude aftur til okkar. Ég tel að það verði ekki aukning almennt hér nema sam- göngumálin batni verulega, bæði vegakerfið og verðið á fluginu.“ Auð- ur segir að rólegt sé yfir svokallaðri lausatraffík, fólki sem er á ferð á eig- in vegum. „Við sjáum hinsvegar mikla fjölgun á þessum gistibílum úti á plani hjá okkur.“ Sleppa rauðvíninu Þráinn Lárusson hjá 701 Hotels á Austurlandi, sem rekur Hótel Vala- skjálf og Hótel Hallormsstað, tekur í svipaðan streng. „Það eru mun færri einstaklingar á ferðinni og neyslan er allt önnur. Það er keyptur ódýrari matur og ekki lengur verið að splæsa í vín með matnum,“ segir Þráinn. Hann býst við að gististaðir á land- inu fái sjokk á næsta ári, þegar geng- isstyrkingin er farin að hafa full áhrif. „Við höfum aldrei fengið þessa ferðamannasprengju sem menn eru að tala um. Það er bara í Reykjavík, enda er það eina svæðið sem er markaðssett. Hagsmunasamtök greinarinnar hafa heldur aldrei gert nokkurn skapaðan hlut fyrir lands- byggðina.“ Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Center Hotels, segir að sumarið sé undir væntingum hvað bókanir hótelherbergja varðar. „Sumrin eru alltaf góð, en maður finnur samt að þetta er undir vænt- ingum,“ segir Eva. Hún segir að styrking krónunnar hafi áhrif, ferða- menn séu farnir að verða viðkvæmari fyrir verðinu og eftirspurnin sé að minnka. „Hluti af minni eftirspurn skrifast líka á að framboð á bæði hót- elherbergjum og leyfislausri airbnb- gistingu hefur aukist.“ Aðspurð segir hún að fari svo að ríkisstjórnin hækki virðisaukaskatt á hótelin, eins og áætlað er að gera, og ef krónan styrkist meira, sé ekki bjart fram- undan. „Þá verður maður áhyggju- fullur.“ Versti vetur á Hótel Héraði í tuttugu ár Morgunblaðið/Ómar Traffík Ferðamannastraumur er mun meiri á Suðurlandi en á Austurlandi.  Vantar lausatraffíkina  Hagsmunasamtök ekki staðið sig 32 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 VINNINGASKRÁ 9. útdráttur 29. júní 2017 133 10601 21490 34647 44040 51346 63110 72319 567 10710 21612 35496 44347 51798 63674 72504 904 10753 21739 35588 44486 51890 63903 72840 915 11767 21783 35683 44602 52245 64258 72951 923 11784 22694 35911 44718 52496 64611 73659 1634 12184 23193 36028 44829 52693 64739 73834 1736 12598 23747 36137 45004 53115 64742 73959 1907 12846 24063 36313 45165 53434 64846 74177 3021 13224 24930 36699 45253 53709 64982 74212 3354 13612 25393 36780 45513 54402 65034 74308 4198 13642 25526 37196 45565 55198 65057 74363 4509 14283 25727 37247 45768 55207 65356 74707 4602 14481 26072 37550 45775 55237 65812 74930 4698 14629 26444 37914 46058 55633 65995 75059 4937 15024 26570 37930 46131 55830 66658 75204 5060 15071 27191 38036 46563 56094 66755 75381 5129 15473 27365 38352 46565 56363 66841 75495 5820 16036 27809 38391 46697 56598 66936 75523 5832 16057 28130 38494 47271 58289 67186 75575 6204 16139 28809 38872 47517 58701 67199 75823 6229 16229 28876 39085 47625 58805 67350 76099 6369 16730 29082 39318 47688 59161 67423 76856 6470 17127 29649 39541 48097 59306 67556 77316 6544 17279 30077 39790 48110 59615 67621 77430 7065 17416 30167 40495 48261 59798 68037 78046 7219 17555 30292 41036 48955 60311 68627 78339 7261 17974 30691 41127 48985 60562 68656 78361 7449 18090 30755 41204 49057 60579 68804 78890 7841 18207 30820 41455 49419 60792 68956 79230 8034 18337 31837 41828 49508 60866 69777 79318 8480 18663 31954 41938 49716 60977 70014 79999 9102 18915 32117 42438 49813 61375 70483 9140 19576 32480 42617 49885 61610 71182 9536 19983 33445 43046 50190 61856 71193 9834 20008 33529 43066 50234 61864 71272 10030 21213 33818 43227 50668 62793 71283 10376 21382 34115 43842 51214 63084 71808 975 12817 22449 31504 41632 52074 61954 73708 1019 12937 22717 31695 41763 52885 64148 73764 1558 13021 22832 32556 41796 53004 65029 76257 2112 14128 23860 32664 42727 53437 65326 77894 2621 16112 24501 32720 43187 55396 68377 78155 5409 17890 25425 32991 45583 55410 68625 78220 5803 18206 26328 37424 46350 56086 69253 78858 10497 18597 26728 37726 46712 56236 69278 79131 11135 19964 27547 38307 47956 56501 69585 79196 11825 21107 28257 39201 47967 57108 69965 12330 21478 29138 39552 49657 57634 70717 12363 22080 29505 39615 50031 58317 73072 12532 22396 31382 39728 51235 61168 73593 Næstu útdrættir fara fram 6., 13., 20., 27. júlí & 3. ágúst 2017 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 13648 17445 40897 78477 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1187 12241 25483 34176 47583 74079 3458 13312 28654 40066 48139 75417 4668 20776 29451 45812 50658 77160 10092 21018 32983 46001 61848 78984 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 6 9 4 4 Atvinna 30. júní 2017 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 103.87 104.37 104.12 Sterlingspund 133.24 133.88 133.56 Kanadadalur 79.32 79.78 79.55 Dönsk króna 15.861 15.953 15.907 Norsk króna 12.296 12.368 12.332 Sænsk króna 12.073 12.143 12.108 Svissn. franki 108.1 108.7 108.4 Japanskt jen 0.9255 0.9309 0.9282 SDR 144.07 144.93 144.5 Evra 117.97 118.63 118.3 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 142.6323 Hrávöruverð Gull 1246.6 ($/únsa) Ál 1885.5 ($/tonn) LME Hráolía 46.25 ($/fatið) Brent Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á ● Ársverðbólga í júní mældist 1,5% og minnkar á milli mánaða, en í maí mæld- ist hún 1,7%. Sé litið fram hjá áhrifum húsnæðis mælist verðhjöðnun hér á landi sem nemur 3,1% síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt nýjum tölum Hag- stofu Íslands. Vísitala neysluverðs reyndist óbreytt á milli mánaða í mæl- ingum Hagstofunnar. Án húnæðisliðs lækkaði hins vegar vísitalan um 0,41% frá því í maí. Greiningardeildir höfðu spáð allt að 0,2% hækkun vísitölunnar. Verðhjöðnun mælist 3,1% án húsnæðis Tveir nefndarmanna í peninga- stefnunefnd hefðu kosið að lækka vexti um 0,5 prósentur á síðasta vaxtaákvörðunarfundi en töldu sig engu að síður geta fallist á tillögu seðlabankastjóra um 0,25 prósenta lækkun. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fundar- gerð peningastefnunefndar sem birt hefur verið á vefsíðu Seðla- bankans. Niðurstaðan varð sú að allir nefndarmennirnir fimm studdu framlagna tillögu um að meginvextir bankans yrðu lækk- aðir um 0,25 prósentur, í 4,5%. Fram kemur í fundargerðinni að nefndarmenn voru sammála um að hækkun raunvaxta frá síð- asta fundi fæli í sér nokkru meira aðhald en nefndin hafði stefnt að og því væru rök til þess að lækka nafnvexti svo að raunvextir héld- ust óbreyttir frá fyrri fundi. Hins vegar voru nefndarmenn ekki sammála um hvort aðrir þættir gæfu tilefni til frekari lækkunar vaxta. Einn nefndar- manna vildi taka stærra skref þar sem raunvextir útlána til aðila sem ekki væru á fasteignamark- aði væru mjög háir vegna verð- hjöðnunar þegar húsnæðisliður- inn væri tekinn út úr vísitölu neysluverðs. Þá hamli gengi krónunnar eftirspurn og minnki smám saman eigið fé fyrirtækja í útflutningi. Auk þess gæti aukin samkeppni á vörumarkaði leitt til lægri álagningar, sem fæli í sér meiri kaupmátt og lækkun á því stigi atvinnuleysis sem samræm- ist stöðugri verðbólgu. Annar nefndarmaður benti hins vegar á að erfitt væri að sjá að núverandi staða og nærhorfur kölluðu á peningalega örvun og því aðeins rétt að taka til baka þá raunvaxtahækkun sem orðið hefði milli funda. Töluverð slökun hefði orðið á aðhaldi opinberra fjár- mála og vandséð væri hvaðan hagstjórnarlegt aðhald ætti að koma ef ekki frá peningastefn- unni. sn@mbl.is Peningastefnunefnd Tveir af fimm hefðu kosið að lækka vexti meira. Tveir vildu meiri vaxtalækkun  Ólík sjónarmið innan peninga- stefnunefndar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.