Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 Marta María martamaria@mbl.is Hvernig er þinn fatastíll? „Það er varla hægt að skilgreina hann, hann er síbreytilegur. Blanda ýmsu saman og kaupi það sem mér þykir flott hverju sinni. Leita oftast í það að klæðast gallabuxum, peysu/ skyrtu og flottum skóm annars er ég líka gjarnan bara í íþróttafötum hversdags.“ Hvaða tískutímabil er í mestu uppáhaldi hjá þér? „1950’s í Hollywood og 70’s tíma- bilið.“ Klæðist þú litum eða ertu alltaf í svörtu? „Nei, alls ekki alltaf í svörtu, ég laðast að hvítu og bláu svona oftast og einnig finnst mér mjög fallegt að vera í rauðu.“ Uppáhaldsflíkin þín? „Í augnablikinu fer ég ekki úr Nike Tech fleece-hettupeysunni minni, hún er svo ótrúlega stór og þægileg en annars verður uppá- haldsflíkin mín að vera rauður sam- festingur sem mamma átti og notaði þegar hún var á mínum aldri en ég er enn að bíða eftir tilefni til þess að nota hann.“ Kaupir þú notuð föt? „Já, ef ég sé eitthvað sem mér finnst flott. Geri reyndar lítið af því Bestu kaupin án efa Louis Vuitton-taska Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir, lögfræðinemi og flugfreyja hjá Icelandair, segist vera allt of góð við sig þegar kemur að fatakaupum og leyfi sér yfirleitt meira en hún ætti að gera. Morgunblaðið/Hanna Morgunblaðið/Hanna Sportleg Hér er hún í strigaskóm frá All Saints, svörtum buxum úr Zöru og skyrtu frá Anthropologie. Hlýleg Í vetr- arúlpu með Gucci tösku. Töff Rifnar gallabuxur eru í uppáhaldi. Glamúr Í dag kaupir Anna Ýr færri og vand- aðari flíkur. Fylgihlutir Louis Vuitton er í miklu uppáhaldi.  SJÁ SÍÐU 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.