Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 60
Í mars greindum við fyrst frá því að íslenska söngkonan Sara Pét- ursdóttir, betur þekkt undir nafn- inu Glowie, hefði skrifað undir risastóran plötusamning við út- gáfurisann Columbia. Nóg hefur verið að gera hjá Glowie síðan þá, en hún hefur verið með annan fót- inn í London að sinna ýmsum verkefnum ásamt því að taka upp nýja tónlist. Hitar upp í Hyde Park Á sunnudaginn kemur Glowie fram á fyrstu tónleikunum sínum í Bretlandi, en hún mun hita upp fyrir engan annan en Íslandsvininn Justin Bieber á tónlist- arhátíðinni British Sum- mertime Festival sem haldin verður í Hyde Park. Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, segir að hún muni koma fram á einum af upphitunar- sviðum hátíð- arinnar yfir daginn en Bieber sjálfur mun koma fram á aðalsviðinu síðar um kvöldið. „Þetta er flott tækifæri fyrir Glowie, að koma fram í Hyde Park við fyrsta flokks að- stæður. Þetta er hálfgert prufugigg, en hún kemur fram snemma um dag- inn áður en aðalmass- inn af gestum hátíð- arinnar mætir á svæðið,“ segir Sindri. Glowie kemur fram klukkan 13 að breskum tíma. Glowie hitar upp fyrir Bieber Í góðum félagsskap Glowie er í góðum félagsskap með mörgum af vinsælustu tónlistarmönnum heimsins í dag. K100 bauð hlustendum sínum á for- sýningu myndarinnar Baby Driver í S-Max sal Smárabíós í vikunni. Myndin hefur fengið gríðarlega góða dóma, en hún skartar m.a. ný- stirninu Ansel Elgort og reynslu- boltanum Kevin Spacey í aðal- hlutverkum. Tónlist er mjög fyrirferðarmikil í myndinni og má segja að hún keyri hana áfram. Myndin er klárlega ein af stærstu kvikmyndum sumarsins og ættu bíó- unnendur ekki að láta hana framhjá sér fara. Eins og góðum gestgjöfum sæmir var bíógestum boðið upp á léttar veitingar fyrir sýningu. Allir sem vildu fengu ljúffenga og hressandi engiferbjóra frá Crabbies og sömu- leiðis bauð Smárabíó upp á One- orkustykki. Eins og sjá má á mynd- um var margt um manninn og stemningin eftir því. Morgunblaðið/Hanna K100 bauð á Baby Driver Bíógestir Fjöldi fólks mætti á sérstaka K100 forsýningu á Baby Driver í Smárabíó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.