Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 30.06.2017, Blaðsíða 67
67 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 „Hanky-Panky er kokkteillinn sem ég gríp oftast til. Hann er blandaður með gini, sætum vermút og Fernet-Branca. Hann var hannaður af konu sem hét Ada Coleman, fyrsta kvenkyns barþjóninum á Savoy-hótelbarnum. Ég held að hún hafi fyrst búið hann til árið 1903 fyrir fræg- an leikara og það átti að vera kokkteillinn hans. Hann er beiskur, fágaður og þægilegur og get- ur virkar jafnt í sumarsólinni sem um vetur og haust.“ Það er ekki sama hvernig kokkteill er búinn til og framreiddur. Bjartur segir að metnaður sé það helsta sem skilji að tvo kokkteila sem bera sama nafn. „Af hverju ekki að taka þetta einu skrefi lengra? Til dæmis með því að breyta úr glasi í dós, úr krús í könnu. Ég vil að einhver hugsi helst „vá“ þegar ég ber fram drykkinn. Það gerir maður til dæmis með því að skreyta hann fallega. Þetta er ekki lengur í sama fasta forminu, maður þarf alltaf að leggja sig allan fram í þjónustu en kokkteilarnir sjálf- ir eru ekki jafn staðlaðir og áður.“ Hann bætir við að það sem einkenni góðan kokkteilbarþjón sé samkvæmni, þannig að viðskiptavinurinn geti gert ráð fyrir að fá nákvæmlega eins drykk eftir hálft ár og hann fékk í dag. Kokkt- eillinn þarf að vera eins á bragðið og í minning- unni. „Síðan er það þjónustan, þú getur náð langt með því að heilsa kúnnanum um leið og hann kemur inn um dyrnar. Það er gott að spyrja hvernig drykkurinn bragðast og ef honum líkar hann ekki spyr ég hvað megi fara betur.“ Óþarfi að flækja drykkinn Bjartur segir að stundum séu kokkteilar flæktir um of, hann reynir að nota ekki of mikið af hráefnum í hvern drykk og er ekki hrifinn af löngum innihaldslýsingum. Hvernig drykkur er gerður veltur hins vegar endanlega á bar- þjóninum. „Maður fær innblástur frá uppskriftum og síðan má allt, þetta er opinn markaður og allir hafa sinn smekk. Sumir myndu segja að það sem ég geri sé algjört kjaftæði en ég þróa minn stíl og geri það sem mér finnst vera rétt.“ Að viðtali loknu fékk blaðamaður að bragða á „Hauki í horni“, ljúffengum lakkrís- og blá- berjakokkteil, sem er nefndur eftir ótil- greindum Hauki sem kíkir við endrum og eins. Sá hængur er á að Rosenberg hefur lofað Hauki að afgreiða engum drykkinn nema hon- um sjálfum og því er til lítils að reyna að panta hann á barnum. „Vá!“ Kokkteilagerð Bjartur beitir ýmsum framandi aðferðum til þess að fullkomna kokkteilinn. 25 ml gin 25 ml Luxardo Maraschino (kirsuberjalíkjör) 25 ml grænn Chartreause (franskur munkalíkjör) 25 ml límónusafi „Klassískur drykkur og fullkominn til þess að reyna örlítið meira á pallettuna. Örlítið súr, örlítið sætur og örlítið kryddaður. Ef þú vilt taka skrefið í áttina að dýpri þekkingu á kokkteilamenningu er The Last Word full- kominn til að vísa veginn. Bæði ferskur og flókinn.“ The Last Word VÍKURVAGNAR EHF. STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfði 8. - 110 Reykjavík - Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is FARANGURSBOX ÁALLARGERÐIR BÍLA STÆRÐIR 360 - 550 LÍTRA - VÖNDUÐ EVRÓPSK FRAMLEIÐSLA. VERÐ FRÁ = 59.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.