Morgunblaðið - 30.06.2017, Side 52

Morgunblaðið - 30.06.2017, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 Marta María martamaria@mbl.is Hvernig er þinn fatastíll? „Það er varla hægt að skilgreina hann, hann er síbreytilegur. Blanda ýmsu saman og kaupi það sem mér þykir flott hverju sinni. Leita oftast í það að klæðast gallabuxum, peysu/ skyrtu og flottum skóm annars er ég líka gjarnan bara í íþróttafötum hversdags.“ Hvaða tískutímabil er í mestu uppáhaldi hjá þér? „1950’s í Hollywood og 70’s tíma- bilið.“ Klæðist þú litum eða ertu alltaf í svörtu? „Nei, alls ekki alltaf í svörtu, ég laðast að hvítu og bláu svona oftast og einnig finnst mér mjög fallegt að vera í rauðu.“ Uppáhaldsflíkin þín? „Í augnablikinu fer ég ekki úr Nike Tech fleece-hettupeysunni minni, hún er svo ótrúlega stór og þægileg en annars verður uppá- haldsflíkin mín að vera rauður sam- festingur sem mamma átti og notaði þegar hún var á mínum aldri en ég er enn að bíða eftir tilefni til þess að nota hann.“ Kaupir þú notuð föt? „Já, ef ég sé eitthvað sem mér finnst flott. Geri reyndar lítið af því Bestu kaupin án efa Louis Vuitton-taska Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir, lögfræðinemi og flugfreyja hjá Icelandair, segist vera allt of góð við sig þegar kemur að fatakaupum og leyfi sér yfirleitt meira en hún ætti að gera. Morgunblaðið/Hanna Morgunblaðið/Hanna Sportleg Hér er hún í strigaskóm frá All Saints, svörtum buxum úr Zöru og skyrtu frá Anthropologie. Hlýleg Í vetr- arúlpu með Gucci tösku. Töff Rifnar gallabuxur eru í uppáhaldi. Glamúr Í dag kaupir Anna Ýr færri og vand- aðari flíkur. Fylgihlutir Louis Vuitton er í miklu uppáhaldi.  SJÁ SÍÐU 54

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.