Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2016, Page 55

Víkurfréttir - 15.12.2016, Page 55
55fimmtudagur 15. desember 2016 VÍKURFRÉTTIR GLÓÐSTEIKTIR HAMBORGARAR FYRIR LEIK MEISTARAFLOKKUR KARLA KEFLAVÍK - ÍR TM-HÖLLIN FIMMTUDAGINN 15. DESEMBER KL. 19:15 Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is HANDUNNIN LEÐURBELTI, SVÖRT OG BRÚN. MANNBRODDAR, AXLABÖND, BINDI OG SLAUFUR SJÁÐU OKKUR Á FACEBOOK s. 421 2045 Landamæravörður   Lögreglustjórinn á Suðurnesjum óskar eftir starfsfólki í störf landamæravarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni og ábyrgð: Starfsskyldur landamæravarða er að sinna fyrsta stigs landamæraeftirliti í vega- bréfahliðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli þar sem þeir starfa við hlið lögreglumanna og undir þeirra stjórn. Hlutverk landamæravarða er að skoða farþega með tilliti til ítarlegs eða lágmarks eftirlits eins og það er skilgreint samkvæmt reglugerð um för yfir landamæri, nr. 1212/2007. Hæfnikröfur: Vera íslenskur ríkisborgari og hafa náð 20 ára aldri; Ekki hafa gerst brotlegur við refsilög. Ef brot á refsilögum er smávægilegt eða langt um liðið frá því að það var framið er það háð mati lögreglustjóra hvort undanþága verði veitt; Standast bakgrunnskoðun flugverndar með jákvæðri umsögn; Vera andlega og líkamlega heilbrigður og standast læknisskoðun; Hafa lokið a.m.k. tveggja ára framhaldsmenntun eða annarri menntun sem nýtist í starfi; Hafa gott vald á íslensku og ensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur. Lögð er áhersla á skipuleg og vönduð vinnubrögð, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og SFR - stéttar- félag í almannaþjónustu hafa gert. Um er að ræða vaktavinnu og er starfshlutfall breytilegt, frá 50% upp í 100%. Ráðið verður frá 15. febrúar 2017. Nánar er kveðið á um hlutverk landamæravarða í reglugerð um för yfir landa- mæri og í starfslýsingu sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum gerir fyrir hvern landamæravörð. Áhugasamir sem áður hafa sótt um eru vinsamlegast beðnir að ítreka umsókn sína. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið með því að fara inná www.starfatorg.is og fylla út starfsumsókn þar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.   Starfshlutfall er 50 - 100% Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2017. Nánari upplýsingar veitir: Sigurgeir Ómar Sigmundsson - sos@logreglan.is - 4442200. Jón Pétur Jónsson - jon@logreglan.is - 4442200. Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA Jólalukku miðum í Nettó því það verður dregið 21. og 24. des. ■ Umhverfisstofnun setti upp mælistöð í Heiðarhverfi á dögunum, þar sem mælt er magn brennisteinsdíoxíðs, brennisteinsvetnis og kolmónoxíðs í and- rúmsloftinu. Íbúar í hverfinu höfðu fundið fyrir lyktarmengun frá kísilveri United Silicon. Mælirinn var tekinn í gagnið í síðustu viku og er hægt að fylgjast með mælingum á síðu Umhverfisstofnunar, www.loftgaedi.is. Þar er einnig hlekkur á mæla við Leiru, Hólmbergsbraut og Mánagrund. Mælir í Heiðarhverfi kominn í gagnið Heiðarhverfi er næsta hverfi við verk- smiðju United Silicon í Helguvík. Íbúar höfðu fundið fyrir lyktar- og reyk- mengun. Þar hefur nú verið settur upp mengunarmælir. VF-mynd/dagnyhulda

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.