Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Síða 44

Víkurfréttir - 22.12.2016, Síða 44
44 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR ■ Fimleikadeild Kefla- víkur hélt á dögunum stórglæsilega jólasýn- ingu. Allir iðkendur deildar- innar 5 ára og eldri tóku þátt í sýningunni. Yfir þús- und manns komu á glæsi- lega jólasýningu Fim- leikadeildar Keflavíkur nú á aðventunni. Þema sýningarinnar var eftir hinni sívinsælu teikni- mynd „Frozen.“ Höfundar sýningarinnar voru þær Eva Hrund Gunnarsdóttir og Jóhanna Runólfsdóttir. Í fyrsta skipti tilkynnti fimleikadeildin á jólasýn- ingu hverjir hlutu titilinn Fimleikakona ársins 2016 og Fimleikamaður ársins 2016. Í ár hlutu titilinn Kolbrún Júlía Guðfinns- dóttir Newman og Atli Viktor Björnsson. VF-myndir/Páll Orri Pálsson. Þúsund manns á jólafimleikum

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.