Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 8
8 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR SENDUM BÆJAR- BÚUM OKKAR BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR FINNDU OKKUR Á FACEBOOK SENDUM VIÐSKIPTAVINUM OG ÖÐRUM SUÐURNESJAMÖNNUM BESTU jóla - og nýárskveðju GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Á SKÖMMTUNARGJÖLDUM Hringbraut 99 - 577 1150 TÖLVUSTÝRÐ LYFJASKÖMMTUN Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00. Bílaviðgerðir - Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Verið velkomin 24 des kl. 17.00  Hátíðarsamkoma 25.des.  Engin samkoma jóladag. Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 Sendum öllum Suðurnesjamönnum bestu jóla - og nýárskveðjur, þökkum fyrir viðskiptin á árinu Gleðileg Jól og farsælt komandi ár Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju ári! VIÐ BREYTUM! LANGBEST VERÐUR LOKAÐ MILLI JÓLA OG NÝÁRS VEGNA BREYTINGA. VIÐ OPNUM ENDURBÆTTAN VEITINGASTAÐ 2. JANÚAR. Óskum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og sjáumst hress á nýju ári. Starfsfólk Langbest Lionessur í Keflavík styrktu á dög- unum kaup á lestæki fyrir blindan nemanda í Myllubakkaskóla. Lestækið samanstendur af skjá, myndavél og vinnuborði. Það sem skoða á er lagt á vinnuboðið og myndavélin varpar því á skjáinn. Hægt er að stjórna því hversu mikið myndefnið er stækkað og skerpa línur eða myndir. Einnig er hægt að skipta um liti, hægt er að velja að hafa í lit eða svarthvítt og að velja ýmsa liti á bókstafi og bakgrunni. Vinnuborðið er á sleða sem hægt er að færa bæði lóðrétt og lárétt eftir því hvar nemandinn er staddur í bókinni sem verið er að vinna með, þannig þarf sem minnst að færa bókina til. Að sögn Helenu Rutar Borgarsdóttur, sérkennara við Myllubakkaskóla, mun lestækið skipta sköpum í námi Mic- halínu Söndru Hirsz, sem er blind. Með tækinu mun hún geta tekið þátt í því sem fram fer í skólastofunni, geta unnið í skólabókum sínum, séð hvað kennari er að gera uppi á töflu og hvað nemendur eru að gera inni í skóla- stofunni. Tækið er á hjólaborði svo auðvelt er að ferðast með það á milli stofa. Hægt er að nota tækið við lestur og skrift en einnig ýmislegt fleira eins og að skoða myndir eða gera handa- vinnu. Lionessur styrktu kaup á lestæki fyrir blindan nemanda ●● Mun●skipta●sköpum● fyrir●nám●nemandans,●að● sögn●sérkennara Á myndinni er Michalina Sandra Hirsz ásamt þeim Áslaugu Bergsteinsdóttur og Þorbjörgu Hermannsdóttur frá Lionessuklúbbi Keflavíkur. Með þeim á myndinni eru Svala Reynisdóttir, stuðningsfulltrúi og Helena Rut Borgarsdóttir, sérkennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.