Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 12
12 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR GEFÐU GÓÐA GJÖF UM JÓLIN Oakley bretta- og skíðagleraugu, margar gerðir, frá kr. 7.800 Oakley bretta- og skíðahjálmar, margir litir, frá kr. 25.900 Ný og glæsileg Krambúð þar sem áður var Samkaup Strax verslun að Hringbraut 55 í Reykjanesbæ hefur verið opnuð. Er þetta þriðja Krambúðarverslunin á landinu sem Sam- kaup opnar, en hinar eru við Skólavörðustíg í Reykjavík og á Húsavík. Krambúðin verður opin allan sólarhringinn og er verslun sem býður upp á það nauðsynlegasta í matvöru með mikla áherslu á að leysa þarfir viðskiptavina sem eru á hraðferð eða vilja versla þegar aðrar verslanir hafa lokað. Lagt er upp með að viðskiptavinir geti orðið sér út um þær vörur sem þarf til heimilisins hverju sinni á hagstæðu verði. Fyrir fólk sem vantar skyndilausnir þá verður boðið uppá bakað á staðnum, tilbúna rétti, samlokur, tilbúin salöt, Take-Away kaffi o..fl. o.fl. Krambúðin Hringbraut verður eins og áður segir opin allan sólarhringinn og kemur þannig til móts við þá sem eru á ferðinni utan hefðbundins opnunartíma matvöruverslana. Verslun í 60 ár í húsinu Opnunardagur Krambúðarinnar er sérstakur en sama dag, 15. desember, voru liðin 60 ár frá opnun verslunar í húsinu. Um var að ræða fyrstu sjálfsafgreiðsluverslunina á Suður- nesjum að sænskri fyrirmynd. Áður hafði það tíðkast að kaupmaðurinn stæði fyrir aftan búðarborðið og sækti vör- urnar sjálfur. Það þótti því nýstárlegt að viðskiptavinurinn gæti sjálfur sótt vörurnar í innkaupakörfuna. Þótti sumum þessi aðferð vafasöm. Verslunin hét fyrstu árin Kjörbúðin en það nafn hefur nú verið tekið upp aftur á keðju verslana í eigu Samkaupa. Verslunarhúsnæðið var stækkað árið 1976 og nafnið Sparkaup tekið upp um leið og versluninni breytt í lágvöruverðsverslun. Verslunin bar nafnið Sparkaup þar til hún fékk nafnið Samkaup Strax. Nú hefur verslunin við Hringbraut gengið í gegnum mikla endurnýjun, hún verið minnkuð um 100 fermetra og opnuð allan sólarhringinn með breyttum áherslum eins og rakið er hér að framan. Opið allan sólarhringinn Í NÝRRI KRAMBÚÐ Starfsfólk Sparkaupa árið 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.