Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 70

Víkurfréttir - 22.12.2016, Blaðsíða 70
70 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR Sigurvegarar í yngri flokki stúlkna: 1. Svanhildur Róbertsdóttir, Grindavík 2. Birta Eiríksdóttir, Grindavík 3. Ólöf Bergvinsdóttir, Grindavík Þær eru einnig núverandi Íslands- meistarar í liðakeppni grunnskóla yngri stúlkur. Sigurvegarar í yngri flokki pilta: Sigurður Bergvin Ingibergsson, Grindavík Andrés Kristinn Haraldsson, Reykjanesbæ Hjörtur Líndal Jónsson, Garði Sigurvegarar í eldri stúlkur: Nadía Arthúrsdóttir, Grindavík Lovísa Ólafsdóttir, Sandgerði Aþena Rún Helgadóttir, Sandgerði Sigurvegarar í eldri pilta: Sólon Siguringason, Reykjanesbær Hjörtur Jónas Klemensson, Grindavík Róbert Birmingham, Reykjanesbær Góð þátttaka í jólaskákmóti ■ Glæsilegt Jólaskákmót var haldið í fimmta sinn á vegum Samsuð og Krakkskákar 17.desember síðastliðinn. Mótið var haldið í Gerðaskóla og mættu 48 keppendur til leiks. Þeir voru úr flestum bæjarfélögum á Suður- nesjum. Grindvíkingar, Njarðvíkingar og Garðbúar voru fjölmennastir þátttakanda. Nettó gaf glæsilega happdrættisvinninga í lok mótsins eins og vanalega á þessu skákmóti. Keppnin var spennandi allt fram á síðustu stundu. Þrjátíu og fimm áhugasamir kylfingar mættu í opið „súp- umót“ Golfklúbbs Sandgerðis í blíðunni sunnudaginn 4. des. sl.Sandgerðingurinn Sveinn H. Gíslason lék sannkallað sumargolf og sigraði með 28 punktum eftir 12 holur. Þó svo það hafi ekki verið hægt að hefja leik fyrr en kl. 10.30 á sunnudagsmorgun vegna myrkurs var Kirkjubólsvöllur enn í nettum sumarbúningi, kannski aðeins gulari annars mjög fínn. Leikið var inn á sumarflatir og slegið af flestum sumarteigum. Svo spígsporuðu breitt brosandi kylfingar um völlinn eins og beljur að vori og voru að leika golf í 7-8 stiga hita og nánast logni. Dagsetningin var 4. des. Gat þetta verið? Eftir hring var boðið upp á sveppasúpu að hætti Sand- gerðinga. Eins og fyrr segir sigraði Sveinn en í 2. sæti var Stefán Arnbjörnsson á 24p. og þriðji var Grétar Agnarsson, líka með 24. Atli Þór Karlsson, gjaldkeri GSG var ánægður með þátttök- una og sagði klúbbinn frægan fyrir vetrarmótin. Hann var líka ánægður með gang mál á nýafstöðu sumri. Þó klúbbur- inn væri lítill gengi reksturinn þar sem skuldir væru litlar og félagar áhugasamir og hjálpsamir. „Við viljum vera góður lítill klúbbur. Hér koma nokkrir kylfingar í öllum veðrum og leika golf allt árið og það er bara skemmtilegt,“ sagði Atli. SÚPUMÓT í Sandgerði í sultublíðu í desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.