Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Page 8

Víkurfréttir - 22.12.2016, Page 8
8 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR SENDUM BÆJAR- BÚUM OKKAR BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR FINNDU OKKUR Á FACEBOOK SENDUM VIÐSKIPTAVINUM OG ÖÐRUM SUÐURNESJAMÖNNUM BESTU jóla - og nýárskveðju GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Á SKÖMMTUNARGJÖLDUM Hringbraut 99 - 577 1150 TÖLVUSTÝRÐ LYFJASKÖMMTUN Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00. Bílaviðgerðir - Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Verið velkomin 24 des kl. 17.00  Hátíðarsamkoma 25.des.  Engin samkoma jóladag. Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 Sendum öllum Suðurnesjamönnum bestu jóla - og nýárskveðjur, þökkum fyrir viðskiptin á árinu Gleðileg Jól og farsælt komandi ár Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Sjáumst á nýju ári! VIÐ BREYTUM! LANGBEST VERÐUR LOKAÐ MILLI JÓLA OG NÝÁRS VEGNA BREYTINGA. VIÐ OPNUM ENDURBÆTTAN VEITINGASTAÐ 2. JANÚAR. Óskum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og sjáumst hress á nýju ári. Starfsfólk Langbest Lionessur í Keflavík styrktu á dög- unum kaup á lestæki fyrir blindan nemanda í Myllubakkaskóla. Lestækið samanstendur af skjá, myndavél og vinnuborði. Það sem skoða á er lagt á vinnuboðið og myndavélin varpar því á skjáinn. Hægt er að stjórna því hversu mikið myndefnið er stækkað og skerpa línur eða myndir. Einnig er hægt að skipta um liti, hægt er að velja að hafa í lit eða svarthvítt og að velja ýmsa liti á bókstafi og bakgrunni. Vinnuborðið er á sleða sem hægt er að færa bæði lóðrétt og lárétt eftir því hvar nemandinn er staddur í bókinni sem verið er að vinna með, þannig þarf sem minnst að færa bókina til. Að sögn Helenu Rutar Borgarsdóttur, sérkennara við Myllubakkaskóla, mun lestækið skipta sköpum í námi Mic- halínu Söndru Hirsz, sem er blind. Með tækinu mun hún geta tekið þátt í því sem fram fer í skólastofunni, geta unnið í skólabókum sínum, séð hvað kennari er að gera uppi á töflu og hvað nemendur eru að gera inni í skóla- stofunni. Tækið er á hjólaborði svo auðvelt er að ferðast með það á milli stofa. Hægt er að nota tækið við lestur og skrift en einnig ýmislegt fleira eins og að skoða myndir eða gera handa- vinnu. Lionessur styrktu kaup á lestæki fyrir blindan nemanda ●● Mun●skipta●sköpum● fyrir●nám●nemandans,●að● sögn●sérkennara Á myndinni er Michalina Sandra Hirsz ásamt þeim Áslaugu Bergsteinsdóttur og Þorbjörgu Hermannsdóttur frá Lionessuklúbbi Keflavíkur. Með þeim á myndinni eru Svala Reynisdóttir, stuðningsfulltrúi og Helena Rut Borgarsdóttir, sérkennari.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.