Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 44
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 24. nóvember 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Ný
ísle
nsk
dag
atö
l
Sundaborg 1, Reykjavík
Sími 777 2700
Sunnudagur 26. nóvember
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kalli og Lóa (12:26)
07.12 Nellý og Nóra (1:52)
07.19 Sara og önd (38:40)
07.26 Klingjur (24:52)
07.37 Ofur-Groddi (1:13)
07.48 Hæ Sámur (2:52)
07.53 Begga og Fress
08.05 Hinrik hittir (4:25)
08.10 Kúlugúbbarnir
08.35 Úmísúmí (3:20)
08.45 Háværa ljónið Urri
08.57 Rán og Sævar (2:52)
09.05 Polli (34:52)
09.11 Mói (7:26)
09.22 Letibjörn og læm-
ingjarnir
09.29 Millý spyr (26:78)
09.37 Undraveröld Gúnda
09.49 Drekar (20:20)
10.15 Krakkafréttir vik-
unnar
10.35 Menningin - saman-
tekt
11.00 Silfrið
12.10 Fjörskyldan (5:7)
12.50 Kiljan
13.30 Jóhanna (1:2)
14.35 Ástarkveðja, Marilyn
16.15 Tobias og sæta-
brauðið – Tyrkland
16.45 Girls in the Band
(The Girls in the Band)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Neytendavaktin
(Forbrukerin-
spektørene)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (9:13)
20.20 Ævi (6:7)
(Efri ár) Íslensk þátta-
röð sem sem fjallar
um ævina frá upphafi
til enda. Einblínt er
á eitt æviskeið í einu
og skoðað hvað hver
kynslóð er að fást við.
20.50 Halcyon (6:8)
(The Halcyon) Bresk
leikin þáttaröð.
21.40 Silfurhæðir - Skóg-
urinn gleymir aldrei
(3:10) (Jordskott)
22.40 Hefndarsögur
(Relatos Salvajes) Sex
sögur sem fléttast
saman og allar fjalla
um hefndina á einn
eða annan hátt.
Myndin hlaut BAFTA-
verðlaunin sem besta
erlenda myndin og
var einnig tilnefnd
til Óskarsverðlauna í
sama flokki árið 2015.
00.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
07:55 Heiða
08:20 Kormákur
08:30 Ljóti andarunginn
08:55 Skógardýrið Húgó
09:20 Grettir
09:35 Pingu
09:40 Tommi og Jenni
10:05 Ninja-skjaldbökurnar
10:30 Lukku láki
10:55 Friends (14:25)
13:45 Jólastjarnan 2017
14:15 The X Factor 2017
15:25 Ísskápastríð (5:7)
16:05 Fósturbörn (7:7)
16:35 PJ Karsjó (6:9)
17:00 Gulli byggir (9:12)
17:40 60 Minutes (8:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
(291:400)
19:10 The Great Christmas
Light Fight (2:6)
19:55 Lóa Pind: Snapparar
(2:5) Skemmtileg ný
þáttaröð úr smiðju
Lóu Pind, þar sem hún
gægist inn í heim sem
er hulinn mörgum
Íslendingum.
20:30 Leitin að upp-
runanum (7:7) Önnur
þáttaröð af þessum
geysivinsælu þáttum
sem slógu í gegn á
síðasta ári og fengu
bæði Edduverðlaun og
Blaðamannaverðlaun BÍ.
21:20 Springfloden (5:10)
Sænskir spennuþættir
af bestu gerð og fjalla
um lögreglunemann
Oliviu Rönning.
22:10 Absentia (7:10)
Hörkuspennandi
glæpaþættir um FBI
konuna Emily Byrne
sem snýr aftur eftir að
hafa horfið sporlaust.
22:55 Shameless (3:12)
Áttunda þáttaröðin af
þessum bráðskemmti-
legu þáttum um
skrautlega fjölskyldu.
23:50 60 Minutes
00:40 The Brave (8:13)
Spennuþættir frá
framleiðendum
Homeland.
01:25 S.W.A.T. (3:13)
Hörkuspennandi nýir
þættir sem fjalla um
liðsforingjann Daniel
Harrelson sem er í
sérsveit lögreglunnar í
Los Angeles.
02:10 Sex and The City 2
Önnur myndin um
Carrie og vinkonur
hennar í New York.
04:35 Rock and a Hard
Place
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (3:23)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (1:24)
09:50 Superstore (8:22)
10:15 The Good Place (4:13)
10:35 Making History (4:13)
11:00 The Voice USA (19:28)
11:45 Million Dollar Listing
12:30 America's Next Top
Model (7:16)
13:15 Korter í kvöldmat
13:20 Extra Gear (1:7)
13:45 Top Chef (10:17)
14:30 Pitch (3:13)
15:15 90210 (5:24)
16:05 Everybody Loves
Raymond (12:24)
16:30 King of Queens (8:24)
16:55 How I Met Your
Mother (14:24)
17:20 Ilmurinn úr
eldhúsinu (1:4)
17:55 Biggest Loser Ísland
- upphitun
18:25 The Biggest Loser
- Ísland (10:11) Fjórða
þáttaröðin af Biggest
Loser Ísland. Tólf
einstaklingar sem
glíma við yfirþyngd
ætla nú að snúa við
blaðinu og breyta um
lífstíl sem felst í hollu
mataræði og mikilli
hreyfingu. Umsjón hef-
ur Inga Lind Karlsdóttir
en þjálfarar keppenda
eru þau Guðríður Erla
Torfadóttir og Evert
Víglundsson.
19:25 Top Gear (2:7) Stór-
skemmtileg þáttaröð
frá BBC.
20:15 Scorpion (5:22)
Dramatísk þáttaröð
um gáfnaljósið Walter
O'Brien og félaga hans.
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (1:24)
21:45 Elementary (16:22)
Bandarísk sakamálasería.
22:30 Agents of
S.H.I.E.L.D. (9:22)
Hörkuspennandi
þættir úr smiðju
hasarhetjurisans
Marvel.
23:15 The Exorcist (10:13)
00:00 Damien (10:10)
Spennuþáttaröð um
ungan mann sem
kemst að því að hann
er ekki eins og fólk er
flest.
00:45 Hawaii Five-0 (4:23)
01:30 Blue Bloods (14:22)
02:15 Dice (4:7)
02:45 Law & Order: Special
Victims Unit (1:24)
03:30 Elementary (16:22)
04:15 Agents of
S.H.I.E.L.D. (9:22)
05:00 The Exorcist (10:13)
05:45 Síminn + Spotify
Allt gott hjá Hrefnu Sætran
Þ
að er vel við hæfi að Sjón-
varp Símans skuli sýna
matreiðsluþætti nú fyrir
jólin. Ilmurinn úr eldhús-
inu heita þeir og í fyrsta þætti sýndi
Hrefna Sætran okkur hvernig á að
matreiða reyktan lax í tartalettum
og svo gerði hún kalkúnasamlok-
ur. Reyktur lax í alls konar útgáf-
um er mikil dásemd og ég get
ímyndað mér hvernig hann er á
bragðið þegar hann er kominn í
tartalettu með viðeigandi sósu og
kartöflum. Ég sat með blað og blý-
ant og skrifaði uppskriftina sam-
viskusamlega niður. Hið sama á
við um kalkúnasamloku með fyll-
ingu sem virtist vera afar góm-
sæt. Öllu flóknari uppskrift en að
reykta laxinum, en samt þannig
að manni leið eins og hún væri
ómissandi um jól.
Ég er sannfærð um að allt
sem Hrefna Sætran eldar sé gott.
Það er hægt að kaupa sósurnar
hennar í Hagkaupum og þær
eru unaðslegar, en kalkúna-
samlokurnar þarf maður víst að
gera í eldhúsinu heima hjá sér.
Það verður barningur. Maður er
ekki alveg týpan sem er fædd til að
una sér í eldhúsi, þar þarf maður
sannarlega að hafa fyrir hlutun-
um. En kalkúnasamloka skal það
vera, þótt það kosti blóð, svita og
tár. Á sjónvarpsskjánum var þessi
samloka einfaldlega nokkuð sem
maður vill ekki missa af. n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Hrefna Sætran
Sýndi frábæra takta
í eldhúsinu.
Stundum hamingusamur
Í
nýlegu viðtali við bandarískt
tímarit segist gamanleikarinn
Jim Carrey hafa þjáðst af
þunglyndi þegar hann var á
hátindi frægðarinnar. Hann seg-
ist hafa komist yfir þunglyndið og
finni ekki fyrir því lengur. „Ég er
stundum hamingjusamur,“ segir
hann.
Carrey segist sáttur við lífs-
hlaup sitt, bæði það góða og
slæma sem hafi hent hann. Hann
er flæktur í dómsmál varðandi
lát fyrrverandi unnustu hans,
Cathriona White, sem fyrirfór sér
árið 2015 með því að taka inn lyf.
Samband Carrey og White var
stormasamt og hún á að hafa líkt
persónuleika hans við Dr. Jekyll
og Mr. Hyde og sakað hann um
að hafa eyðilagt líf hennar. White
var þrítug þegar hún lést. Fyrrver-
andi eiginmaður White og móðir
hennar segja Carrey hafa útveg-
að henni lyfin sem hún notaði
til sjálfsvígsins. Carrey ber af sér
sakir og segir White hafa þjáðst
af miklu þunglyndi löngu áður en
hann kynntist henni og að hún
eigi að fá að hvíla í fríði.
Leikarinn sendi nýlega frá sér
heimildamyndina Jim & Andy
sem segir frá því hvernig hann var
í karakter allan tímann sem hann
lék í myndinni Man on the Moon
þar sem hann fór með hlutverk
gamanleikarans Andy Kaufman.
kolbrun@dv.is
Jim Carrey Segist ekki lengur þjást af þunglyndi
og að hann sé stundum hamingjusamur.